Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLADIÐ MiðvikuSagur 28. ágúst 1963 Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur fást ávallt í sængurfata- gerðinni Sólvöllum, Vog- um, Vestmannaeyingar og fleiri vinsamlega athugið þetta. Póstsendi. Sími 17, Vogar. 2 reglusamar stúlkur vantar litla íbúð eða herb. strax. Sími 35617. Húsmæður hænur til sölu, tilbúnar í pottinn, sent heim á föstu- degi, 35 kr. kg. Jakob Hansen Sími 13420 6 manna bíll til sölu. Ódýr. Upplýsing- ar i síma 18239. Trésmíðavél Óska eftir að leigja sam- byggða trésmíðavél, kaup koma til greina. Upplýsingar í síma 51370. Keflavík Til sölu er Skoda station bifreið árgerð ’55. Uppl. í síma 1552 og 2246. Ytri Njarðvík Til leigu 2 herb. risíbúð. Uppl. í síma 1381. Góður jeppi óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 32131 Atvinnurekendur framleiðendur. Fjölhæfur maður vill taka að sér hvers konar heimavinnu, hef gott húsnæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 5258. íbúð óskast Einhleypur eldri maður óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu helst sem næst miðbænum. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir laugardag. Merkt „5430“. Stúlkur óskast til hraðsaumastarfa Þær sem eiga heima í Vog^'"''erfi eða nágrenni ganga fyrir að öðru jöfnu. Skírnir h.f. Nökkvavogi 39. Simi 32393. Ibúð 3-4 herbergja: 3-4 herbergja íbúð óskast nú þegar eða fvrir 1. nóv- ember n.k. 3 fullorðnir í heimili. Upplýsin<*ar 1 síma 17329. Gullhringur með áletrun fannst við Ægissíðu í Reykjavík s.l. laugardag. Réttur eigandi hringi í síma 19318 kl. 16 í dag (miðvikudag). Einhleypur maður óskar eftir björtu rólegu herbergi. Tilboð merkt . „September — 5404“, send- ist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Jeppi í góðu lagi til sölu. Uppl. i síma 24566 kl. 6—9 i kvöld og annað kvöld. ÞVÍ aS faðirinn sjálfur elskar ySur, af því að þér hafið elskað mig og hafið trúað að ég sé útgenginn frá föðurnum (Jóh. 16, 27). í dag er miðvikudagur 28. ágúst. 240. dagur ársins. - Árdegisflæði er kl. 00:05. Síðdegisflæði er kl. 12:55. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24—31. ágúst er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Björn Sigurðsson. Slysavarðs'tofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema taugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 ug helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i sima 10000. FKETTASIMAR M.BL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Inniendar fréttir: 2-24-84 Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtifei;ð fimmtudagirm 29. ágúst frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar í símum 3782, 14442 og 32152. Minningarkort um Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð- inni Hlíðar, Miklabraut 68 Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí- kirkjusafnaðarins eru seld a eftirtöld- urr. stöðum: Verzluninnl Faco, Lauga- vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen, Austurstræti 9. Áheit og gjafir Til Jarðskjálftasófnunarinnar afh. Mbl.: VK 100; LOK 500 An J x?x 100. Áheit og gjafir til Sólheimadrengs- ins: afh. Mbl. JB 200 JLOK 500. Áheit til Veika mannsins afh. Mbl.: J.J. 100. Áheit og gjafir til Strandarkirkju afh. Mbl.: Anna 50; Rúna 250; Gömul og ný áh. EV 100. JB. 10; Axel 100; Gréta 25; 2. áh. frá gamaLIi konu 60; Áh. 1 bréfi 250; zzx 650. AJ 25; SÓÞ 100; G. Gíslason 400; MG 200; GG 100; KÞ 100. Pennavinir 16 ára gömul íslenzk suilka í Dan- mörku óskar eftir að Komast í bréfa- samband við pilt eða stúlku sem skil ur dönsku, en má skrifa á íslenzku. Heimilisfang hennar er: Elsa M. Guðjónsson Ringgaden 32 Struer, Danmark. •4 •^* •-» •'t hvort hvolpavit sé ekki byrjun á hundaiífi. '* ••# e-* •-» 75 ára er í dag 28. ágúst Guð- mundur Guðmundsson, Nönnu- stíg 7. Hafnarfirði. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúiofun sína ungfrú Helga Þorkelsdóttir, Vesturbrún 8, og Andrés Þórðarson, Lyng- haga 24. 17. ágúst opinberuðu trúlofun sína Ruth Jóhanna Árelíusdóttir, Drápuhlíð 25, og Rúdolf Ingólfs- son, Bárugötu 40. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Brynhildur Ósk Sigurðar dóttir, hjúkrunarnemi, Rauðalæk 53, Reykjavík, og Sigurður Guð- mundsson, stud art frá Sauðár- króki. + Genaið + 22. ágúst 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar , ™ 42.95 43,06 1 Kanadadollar -«.... ..... 39.80 39,91 100 danskar krónur ... . 620,95 622,55 100 Norsk krónur . 600,68 602,22 100 sænkar kr 828,47 830,62 10" Finnsk mörk 1.335.72 1.339,1 100 Franskir fr. - - 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-pýzk mörk 1 078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.189,54 1.192,60 100 Belgískir fr. .... 86,16 86.38 100 Pesetar 71.60 71.80 | AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kL I 2—4 e.h. nema manudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opi« alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga 1 júli oe ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAB er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virxa daga nema taugardaga kl. 10—12 og I—6. Stræti* vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- URBORGAR, simi 12308. Aðalsafmð. Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—1® alla virka daga nema laugardaga 1—4*. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvahagötu 16 opiíl 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opiíf 16—19 alla virka daga nema laugar- Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið dagiega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- Á Fróni jafnan fylgja þessu feikn og brestir, en unglingarnir það elska flestir. Dufgus. — Ráðning birtist í dagbókinni á morgun. Trommusóló, Andvökusálmur Svei þér, andvakan arga, uni þér hver sem má. Þú hefur mæðu marga myrkursstund oss í hjá búið með böl og þrá, fjöri og kjark að farga. Fátt verður þeim tii bjargar, sem nóttin níðist á. Myrkrið er manna fjandi, meiðir það líf og sál, sidimmt og siþegjandi svo sem helvítis bál. gjörfullt með gys og tál. Veit ég, að vondur andi varla í þessu landi sveimar um sumarmál. Komdu, dagsljósið dýra! Dimmuna hrektu brott. Komdu, heimsaugað hýra! Helgan sýndu þess vott, að ætíð gjörir gott, — skilninginn minn að skýra, skepnunni þinni stýra. Ég þoli ekki þetta dott. Guðað er nú á glugga. Góðvinur kominn er vökumannshug að hugga. Hristi ég, nótt af mér, uni því eftir fer. Aldrei þarf það að ugga: aumlegan grímuskugga ljósið í burtu ber. (Jónas Hallgrímsson), JÚMBÓ og SPORI Teiknari: J. MORA Gullræningjarnir voru í mjög góðu skapi, og foringinn réð sér naum- ast fyrir kæti. — Nújá, sagði hann, lnkahermennirnir eru á leið heim til þorpsins síns með fanga, sem þen halda að hafi stolið gullinu þeirra. Aætlun mín hefur heppnazt, og það þýðir ekki að neita því, að ég er mikið gáfnaljós. Spölkorn þaðan reyndi Júmbó að araga Spora í skjól. Nefið á Spora var nefnilega farið að titra, og Júmbó fannst það benda til þess að hann íæri að hnerra. Og þegar Spori hnerr aði, var það enginn venjulegur hnerri, og það færi ekki hjá því, að jafnvel bezti felustaður yrði lýðum kunnur. — Varaðu þig Spori, stilltu þig. Andaðu varlega og nuddaðu þig undir nefinu . . . varaði Júmbó hann við, en það var of séint. Það var eins og stór lúðrasveit þeytti lúðra sína i frumskóginum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.