Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. ágúst 1963 MORCUNBLAÐIÐ !! .«*.—■ « i ■■ — i SVEND í tízkuhúsi Jacques tjrriffe í París hélt hattasýn ingu fyrir stuttu, sem þótti fádæma smekkleg, og tízku- kóngarnir eru á einu máli um að hann hljóti að móta hatta tízkuna á komandi vetri. — Einkum voru það hattar með eportsniði, sem Svend hafði mætur á.„En sá hattur, sem mesta hrifningu vakti, var endurbætt útgáfa af kúreka- hatti, og sýningarstúlkan, sem sýndi hann var María Guðmundsdóttir frá Reykja- vík. hvuiuaragt frá Maggy Kouff, aðallega ætluð í samkvæmi og leikhús. ( S v a r t u r pallíettusaumaður leikhúskjóll frá Pierre Gardin. VerzEunarstarf Ungur maður með Verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun óskast strax. Umsókn merkt: „Áreiðanlegur — 5267“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi laugardag. Breyttur viðtalstími Kristján Þorvarðsson læknir Háteigsv. 1 sérgrein: tauga og geðsjúkdómar. — Viðtalstimi kl. 2—3.30 nema miðvikudaga kl. 4.30—5.30, laugardaga kl. 10—11.30. Símaviðtal: kl. 1—2 sími 10380 nema miðv.d. kl. 1—2 sími 14341. íbúð Umgengnisgóð og reglusöm roskin hjón óska eftir að fá keypta milliliðalaust 2—3 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Útb. eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 5126“. Ibúð dskast til kaups Gska eftir að kaupa 3—5 herbergja íbúð, með 60 þús. kr. útborgun og 12 þús. króna greiðslum í 1% ár. Eftirstöðvar, samkomyilag. Tilboð merkt: „íbúð 3—5 — 5256“. 77. sö/u er 5 tonna Mercedes Benz vörubifreið, smíðaár 1955, með nýlegum sænskum ámoksturskrana. STEINIÐJAN HF. ísafirði — Sími 472. Gj aJdheimtuskrá Reykjavíkur 1963 Þeir sem pantað hafa og fastir kaupendur að Gjald- heimtuskrá Reykjavíkur gjörið svo vel og vitjið bókarinnar í Letur Hverfisgötu 50 sími 23857. Verð kr. 1200 eint. Danskar bœkur Mörg hundruð danskar bækur úr einkabókasafni verða seldar næstu daga með tækifærisverði. Notið þetta einstaka tækifæri. Bókaverzlun STEFÁNS STEFÁNSSONAR Laugavegi 8 — Sími 19850. Fyrirliggjandi Rúðugler A og B gæðaflokkar. 2—3—4—5 og 6 m/m þykktir. Mars Trading Company Lif. Klapparstíg 20, sími 17373. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Okkur vantar nokkra vana rafvirkja og rafvéla- virkja, mikil vinna. BRÆÐURNIR ORMSSON H/F Vesturgötu 3, sími 11467. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast undir prjónavörur, kven- fatnað o. fl. Má vera í úthverfi bæjarins. Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði — 5262“ sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 1. sept. Karlmaður oskast til skrifstofustarfa, þarf að kunna verðlagsútreikn- ing, tollskýrslpgerð og kassabókfærslu. Vélritunar- kunnátta æskileg. Reglusemi áskilin. Til greina kemur vinna hluta úr degi. Tilboð sendist í póst- hólf 434. Lausar stöður Stöður tveggja bókara, skjalavarðar og tveggja rit- ara hjá Vegagerð ríkisins eru lausar til umsóknr. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Vegamálaskrif- stofunni fyrir 10. sept. n.k. Tvær aðstoðarstúlkur vantar í einn til tvo mánuði í mötuneyti á sildar- söltunarstöð. — Hátt kaup. — Fríar ferðir. Upplýsingar í síma 14725. íbúð dskast Litil íbúð, 1—2 herb. og eldhús óskast fyrir er- lendan starfsmann okkar. Barnlaus hjón. Helzt í Norðurmýri eða í Hlíðunum. Upplýsingar á skrifstofunni sími 12287 og 16708. H.F. OFNASMIÐJAN. Húsasmíða-nemi Vil taka nema i húsasmíði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 1. sept. merkt: „Verkstæði — 5264“. IJtboð Tilboð óskast í að byggja 3. áfanga Gagnfræða- skólans við Réttarholtsveg. Útboðsgögn verða af- hent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3.000— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Skuldabréf Höfum til sölu fasteignatryggð og ríkistryggð skuldabréf. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími kl. 5—7 16223.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.