Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. áj||ist 1963 MORGUNBLAÐID Finnsku borgarfulltruarmr Finnskir borgarfull- trúar í heimsúkn hér Deilt um byggingu neðan- jarðarbrautar í Helsingfors í FYRRADAG komu hing- menn í andstöðu. Olavi Val- pas, einn af borgarfulltrúum jafnaðarmanna, sagði á fund- inum, að hann byggist við því að andstaðan kæmi veikari út úr næstu kosningum en nú er, og þótti Finnunum það merki- leg yfirlýsing og benda til þess, að jafnaðarmenn hygð- ust ganga milli bols og höfuðs á klofningSíNotinu, vinstri- jafnaðarmönnum, sem eiga þrjá fulltrúa í borgarstjórn- inni, eins og fyrr getur. ■k Teuvo Aura, forseti borgar- stjórnarinnar, sem einnig er aðalforstjóri „Postsparbank- en“, hafði einkum orð fyrir Finnunum. Hann sagði að höfuðvandamál Helsingfors- ■ að til lands í boði borgar- stjórnar Reykjavíkur átta fulltrúar frá borgarstjórn- inni í Helsingfors. Meðal þeirra eru Teuvo Aura, forseti borgarstjórnar Hels ingfors, og Eino Waronen, borgarstjóri fjármála. Borgarstjórinn í Reykja- vík, Geir Hallgrímsson, bauð þeim til hádegisverð- ar í gær og voru þar einnig staddir sendiherra Finna hér á landi, frú Tyyne Lilja Leivo-Larsson, borgarráðs- menn Reykjavíkurborgar og ymsir embættismenn, borgar yæru umferðarmál. í ásamt fréttamönnum. borginni býr nú um hálf millj. Borgarstjóri bauð gestr manna, en auk þess búa um ina velkomna með stuttri 100 Þúsund manns í útbæjun- um, þannig að Helsingfors er orðin stór borg og nauðsyn- legt að samgöngur gangi greið lega og séu sem öruggastar. Forseti borgarstjórnar sagði, að mikið fé þyrfti að leggja í , framkvæmdir til eflingar sam- i göngumálum, því samgöngu- æðar og samgöngumiðstöðvar væru dýr fyrirtæki að ráðast í. Þá skýrði hann einnig frá i því, að gerð hefði verið áætl- 1 un um að byggja neðanjarðar- braut í borginni, en það mundi taka langan tíma að ganga frá þeirri áætlun til fullnustu. Á fundinum kom i ljós að mál þetta er eitt af hitamálunum í borgarstjórn Helsingfors- ari nýju skipulagningu borg- arinnar. Þá sagði Teuvo Aura, borg- arstjórnarforseti, að húsnæðis málin hefðu verið í ólestri eft- ir síðustu styrjöld, en nú hefði verið bætt úr brýnustu þörf- inni. Borgarfulltrúarnir voru spurðir að því, hvort Helsing- forsborg legði árlega fram á- * kveðinn hluta á fjárlögum til kaupa á listaverkum eða skreytinga á opinberum bygg- ingum borgarinnar. Var því til svarað, að ákveðin upphæð væri notuð til þessara hluta. Hinsvegar verði ríkið %% af byggingarkostnaði ríkisbygg- ingá til að skreyta þær með listaverkum, en þó væri þessi tala ekki bindandi í öllum til- fellum. Það kom fram á fundinum, að milli 5—6 þúsund börn væru í barnaheimilum borgar innar. Þá má einnig geta þess, að 38% af tekjum borgarinnar eru fengin með útsvörum, þannig að lagt er 12% út- svar á allar tekjur og fer ekki stighækkandi. — Það sem á vantar til að mæta útgjöldum kemur frá ýmsum stofnunum, t.d. raforkuverum, sem hafa borið sig ágætlega, hafnargjöld hafa einnig verið drjúg tekjulind, gasverksmiðj- ur hafa borgað sig allvel, en tap er á samgöngufyrirtækj- um borgarinnar. Allmikið er deilt um það innan borgarstjórnarinnar, hvort lækka eigi skatta eða ekki. Jafnaðarmenn eru þeirr- ar skoðunar, að ekki skuli lækka skattana, heldur jafn- vel hækka þá, að því er frétta- manni Morgunblaðsins var tjáð. Aðrir vilj? lækka skatt- ana, en þó virðast flestir þeirr ar skoðunar að það sé ekki unnt, og verði bæjarfélagið að halda fast utan um tekjur sín- ar, því margt bíður enn úr- lausnar og samgöngumálin . draga til sín stórar upphæðir, meðan þau eru enn óleyst vandamál. Tveir fundir eru á mánuði í borgarstjórn Helsingforsborg- ar. Eins og fram hefur komið, virðist samstarfið allgott milli flokka og deilur ekki úr hófi fram. Hér að framan eru upp taldir flokkarnir og fulltrúar þeirra, en þegar Eino Waron- en, borgarstjóri fjármála, var að þvi spurður, hvort ekki ættu sæti einhverjir óháðir í borgarstjórn, brosti hann og svaraði: „Það eru alltaf ein- hverjir persónuleikar innan allra flokka, sem eru óháðir". Finnarnir, sem eru hér í boði Reykjavíkurl /rgar, eru auk forseta borgarstjórnar og frúar hans, sem er lögfræðing ur að menntun og starfar hjá Vinnuveitendasambandi Finn- lands: Eino Waronen, borgarstjóri fjármála, eins og fyrr getur. Jussi Lappi-Seppálá, arki- tekt, aðalforstjóri húsnæðis- málastofnunarinnar, formaður borgarfulltrúaflokks Einingar flokksins, frú Salme Kataja- vuori, frá Finnska þjóðar- flokknum, Victor Procopé, fil. mag., fyrrverandi þingmaður, úr Sænska þjóðarflokknum, Olavi Valpas, úr flokki jafn- aðarmanna, frú Mirjami Par- viainen, úr flokki Alþýðu- bandalagsins og Sulo Helfe- vaara, varaborgarritari. ★ Gestirnir dveljast hér á landi til sunnudagsins 1. sept. Þeir skoða . ýmis fyrirtæki Reykjavíkurborgar, heim- sækja Árbæ, Reyki og Sogið, skreppa til Þingvalla og í Borgarfjörð og skoða Sements verksmiðjuna á heimleiðinni til Reykjavíkur. ræðu og kvaðst vona að ferð þeirra hingað til ís- lands verði þeim eins eftir- minnileg og ferð íslenzkra bæjarfulltrúa til Finn- lands 1954. Sendiherrann, frú Larsson, svaraði ræðu borgarstjóra og þakkaði boðið með hlýjum orðum í garð íslands. Að borðhaldi loknu fengu fréttamenn tækifæri til að tala stuttlega við Finnana. — Bar ýmislegt á góma og verð- ur það rakið stuttlega hér á eftir. Þess má þó áður , geta, að í borgarstjórn Helsingfors- borgar eiga sæti 77 fulltrúar, borgar. Eru sumir því mót- fallnir að ráðast í stórfram- síðustu borgarstjórnarkosning kvæmd eins jg þessa. Áætlað ar fóru fram 1960, en næstu er að fyrirmynd neðanjarðar- kosningar verða að hausti. I brautarinnar sé brautin í borgarstjórn Helsingforsborg- Stokkhólmi. ar eiga þessir flokkar fulltrúa þa sagði forseti borgarstjórn samkvæmt því sem hér fer á ar> að unnið væri að því að eftir: Finnski einingarflokkur endurskipuleggja miðhluta innx (hægri flokkur) 21 full- Helsingforsborgar. Forystu teúa, hafði 18, sósíaldemókrat- ar 16, höfðu 19, Vinstri-sósíal- demókratar 3, kommúnistar 15, höfðu 15, sænski þjóðar- flokkurinn 13, hafði 14, finnski þjóðarflokkurinn 9, hafði 11. um það hefði hinn þekkti arkitekt og prófessor Aalto. Nú þegar hefði verið hafizt handa um byggingu félags- málaráðuneytis og yrðu þar ýmsar skrifstofur, sem hefði umsjón með félagsmálum í Finnarnir sögðu, að gott borginni. Hús þetta væri yfir samstarf ríktj með jafnaðar- mönnum og borgaraflokkun- um í borgarátjórn Helsingfors- borgar, og væru kommúnistar og hinir þrír vinstri-jafnaðar- 100 þúsund kúbikmetrar, sagði hann. Ráðgert er að byggja hljómleikaböll með haustinu, ennfremur lögreglustöð og fleiri byggingar bíða eftir þess TTÓI SKU B 0 L Z A N 0 RAKBLÖÐIN ryðja sér nú til rúms um alla Evrópu vegna þess að þau eru jafngóð og dýru blöðin en kosta mikið minna Þægilegur rakstur—góð ending—lágt verð, Þrjár gerðir—hver annarri betri SOTTILE (blá) SUPER (blá) SUPER-FLEX (gyllt) Fæst í flestum verzlunum stk. 10 kr. 16.00 / smásölu^ stk. 70 kr. 25.00 i — stk. 10 kr. 30.00 i - HEILDSALA: ÞÓRÐIiR SVEIIMSSOM & CO. HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.