Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 28. ágúst 1963 Vetrarfrakki frá Dior, ein- kennisliúnings-línan. Klæðnaður fyrir þær Kmuungu fra JLouis Feraud. Efnið er jersey. Fréttabréf frá Gunnari Larsen í París -K Svo það er ekki ofsögum sagt, að ósamræmið er mikið. ystubroddinum, sem hefur nú dagað uppi. Þrjár íslenzkar stúlkur á sýningunum Þrjár íslenzkar stúlkur vöktu athygli á tízkusýningun um. Ber þar fyrst að nefna Maríu Guðmundsdóttur, sem nú er ein af eftirsóknarverð- ustu fyrirsætum í París. Næst í röðinni er Guðrún Bjarnadóttir, sem er ein af uppáhaldsfyrirsætum Diors og hefur nú verið valin Langa- sandsdrottning. Þriðja í röðinni er Líney Friðfinnsdóttir, sem um þess- ar mundir er á ferðalagi fyrir „Le Comite d’elegance Franc- ais“ á frönsku Rivieruströnd- inni, og sýnir þar nýju vetrar- tízkuna. Þokukennd lína En óljóst má greina eina á- Heil peysa úr zebraskinni frá Revillion. fékk hrifningarhróp að laun- um frá konum um allan heim. Leiðinlegasta sýningin var hjá Pierre Balmain. Þar var að finna snotur en hræðilega líf- laus 'föt. Það væri óskandi að hressandi gustur og æskufjör Tvíhneppt dragt frá Pierre legði leið sína til Balmains, Gardin. Hnéhá stígvél fylgja. sem um eitt skeið stóð í for- vinsældum að fagna — allir hneykslaðir á Balmain Carven fékk mikið lof fyrir sýningu sína. í þetta sinn sýndi hann fallég, ungæðis- leg og eftirsóknarverð föt, og Carven átti mgstum Dragt með síðu pilsi frá Jac- ques Hei"’ getur komið — verra en að glata aurnum. Það er öruggt mál, að breiðu axlirnar hans Diors ná fram að ganga, prátt fyrir að hrifn- ingin á fyrstu sýningu hans væri nokkuð öldótt. En það er ekki út í bláinn sem hann er talinn leiðandi franski tízku- kóngurinn. Þegar hann opnar munninn, hlýða konur fyrir- mælum hans. — G. L. ÞAÐ er tæpast hægt að segja að frönsku tízkuhúsin séu á einu máli um, hvernig konur eigi að klæða sig næstkom- andi vetur. DIOR fyrirskipar einkennis- búning — með breiðum öxlum og liðsforingjakraga. JACQUES HEIM segir að pilsin eigi að síkka. PIERRE CARDIN vill láta þær ungu ganga í háum leður- stígvélum, í sumum tilfellum hnéháum. NINA RICCI boðar svo- nefnda Rússalengd á kvenkáp- um, þ.e.a.s. kápan nær um það bil 40 cm niður fyrir hnéskel. JEAN LOUIS SCHERRER sýnir þær ungu í hnébuxum og stundum jökkum. JEANNE LANVIN fylgir honum að mál um að nokkru leyti. LOUIS FERAUD segir að- eins, að ui'.glingsstúlkurnar séu 3ætastar í einföldum og léttum kjólum. JACQUES GRIFFE kýs tweedefni í vetrark’æðnaðinn. kveðna „línu“ í vetrartízk- unni nú, og það er einkennis- búnings-lína, með stoppuðum öxlum, brjóstvösum og liðsfor- ingjakraga á kápunum. Tízku- dömur geta því rólegar ákveð- ið sídd kjóla sinna sjálfar — og látið Jacques Heim lönd og. leið, ef þeim sýnist svo. Leið- andi nafnið er enn sem fyrr Dior. Jacques Heim er sjálfum ljóst, að hann hefur hlaupið á sig. Amerísku viðskiptavinirn- ir hafa brueðizt honum orr Kvöldklæðnaffur frá Dior úr silki og perlublússu úr mislitum steinum. „Rosemonde“ heitir þessi kjóll. Mittiff er hátt. — Þetta er fyisti dagurinn sem birting mynda frá Parísarsýningunum er leyfff. aðra leið að velja, ef hann átti ekki að glata virðingu sinni, og bað er bað versta sem fyrir Breiöar axlir, segir DIOR - JACQUES HEIM síkkar pilsin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.