Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 1
24 eíður 50 árgangur 183. tbl. — Miðvikudagur 28. ágúst 1963 Frentsmiðja Morgunblaðsins Hans Lenz væntanlegur til íslands um helgina — vísindamálardðheria V-Þýzkalands ræðir hér við ráðamenn, og flytur fyrirlestur við H.Í. Einkaskeyti til Morgunblaðsins, Bonn, 27. ágúst — AP. FRÁ því var skýrt í Bonn í dag, að vísindamálaráðherra V-Þýzkalands, Hans Lenz, WWM Hans Lenz muni koma 1 heimsókn til Keykjavíkur nk. sunnudag. Með ráðherranum í förinni verður kona hans. Hans Lenz mun m. a. flytja fyrirlestur við Háskóla ís- lands, auk þess, sem hann heimsækir rannsóknarstofnan ir á ferð sinni. Þá mun hann eiga viðræður við forseta ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, og ræða við forsætisráð- herra, Ólaf Xhors, utanríkis- ráðherra, Guðmund í. Guð- mundsson, og menntamálaráð herra, Gylfa Þ. Gíslason. Hans Lenz var á sínum tíma nemandi við Háskóla ís- lands, og er Islandi allvel kunnur. Hann mun dveljast i landinu um vikutíma. Þess má geta, vegna frétt- arinnar um komu ráðherrans, að Morgunblaðið ræddi við hann í síma á sl. vetri. í við- tali því, sem þá fór fram, lýsti Lenz því yfir, að hann hefði mikinn áhuga á að koma til íslands á nýjan leik. Stendur norska stjórnin 3 vikur? Búddatrúarmenn biðjast fyrir innan gaddavírs girðingar, sem stjórnin í S-Vietnam hefur látið gera um dvalarstað þeirra. Herlög ríkja enn í landinu. Kosningum slegið á frest í S-Vietnam Boðleiðum erlendra sendiráða í Saigon lokað; Ceylon krefst fundar ^ryggis- ráðsins Hún mun lylgja óbreyttri stetnu í utanríkismálum Osló, Briissel, 27. ágúst. —NTB ALMENNT er gert ráð fyr- ir, að stjóm John Lyng muni fá starfsfrið í a.m.k. þrjár vikur. Þá var frá því skýrt í Osló síðdegis í dag, að norska stórþingið muni koma sam- an 16. sept. Þá leggur stjórn- in fyrir þingið yfirlýsingu, þar sem greint verður frá, á hvem hátt ráðherrar telja, að bezt verði unnið að hags- munamálum þjóðarinnar.- Saigon, New York, 27. ágúst. — (AP — NTB) — ÁSTANDIÐ í S.-Vietnam er enn mjög alvarlegt, Stjórn Ngo Dinh Diems, forseta, hef ur látið þau boð út ganga, að kosningum þeim, sem fram áttu að fara eftir 4 daga, hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Er borið við, að herlög Yfirlýsingin mun liggja þau, sem sett vom fyrir frammi í tvo daga, en síðan , nokkrum dögum, hafi hindr- verður hún tekin til umræðu að eðlilegan kosningaundir- á þingi. búning. í ljós kom í dag, að stjóm S.-Vietnam hefur nú um nokkurra daga skeið bannað sendiráðum erlendra ríkja, John Lyng, nýi, norski forsæt- isráðherrann, hefur lýst því yf- ir í viðtali við blaðið „Derniere Heure“, sem gefið er út í j Briissel, að stjórnin þarfnist * tíma til að koma áhugamálum j . . . ... sínum í framkvæmd. Viðtalið t talsins, a.m.k., allt sam- við forsætisráðherrann birtist í band við viðkomandi stjórnir, daf' I eftir venjulegum leiðum. Jafnframt þvi, sem skýrt var ! frá væntanlegum störfum þings ] Mál S.-Vietnam var í dag Framh. á bls. 2 | tekið fyrir á fundum Sam- einuðu þjóðanna í New York, og var rætt, hvort kalla skyldi saman öryggisráð sam takanna, vegna framferðis stjómar Diems við Búdda- trúarmenn. Skýrt var að nokkru frá því í Washington í dag, hvað þeim hefði farið á milli, Henry Cabot Lodge, sendiherra Bandaríkj- anna í Saigon, og Diem, er þeir hittust í gær. Þá var sagt síðar í dag, að þeir Lodge og Ngo Dinh Diem, yfirmaður öryggisþjón- ustu S.-Vietnam, hafi'ræðzt við í dag. Þjóðþing Kambódíu sam- þykkti í dag að slíta stjórnmála- sambandi við S.-Vietnam. f fréttum síðdegis í dag herm- ir, að allt hafi verið með kyrr- um kjörum í Saigon í dag. Hins vegar segir, að Búddatrúar- mönn-um sé ákaflega heitt í skapi, en þeir eigi erfitt með að skipuleggja frekari mótmæla- starfsemi, þar eð leiðtogar þeirra séu flestir undir lás og slá. Fangelsaðir munu vera um 900 úr þeirra hópi. Þá voru og um 3000 stúdentar handteknir um helgina. Hafa þeir mjög haft sig framrni í mótmælunum í síð- ustu viku. í fréttum frá Washinpton í dag segir, að Cabot Lodge og Tiem hafi rætt ástandið í S-Vi- etnam á tveimur fundum í gær. Framh. á bls. 23. Sendimenn S.Þ. í Sarawak fyrir árás Sibu,Sarawak, 27. ágúst — NTB. EFTIRLITSNEFND Sameinuðu ***‘ ‘ ** ~ ‘ * 1 ■ y iri~ITLJL. Nýtt söltunarmet A ■ Þegar saltað 425 þús. tunnur SÍLDARSÖLTUNIN nam í gær yfir landið allt um 425 þúsund tunnum. Er heild- arsöltunin þá orðin meiri en hún hefur nokkru sinni áður orðið. Árið 1938 var sett söltunar- met, sem stóð fram til ársins 1961. Árið 1938 var alls saltað í 338.641 tunnu. Þar af var saltað í 253.618 tunnur í Siglu- firði, og ekki var saltað í svo mikið sem eina tunnu austan Húsavíkur. Þetta met var ekki slegið fyrr en 23 árum seinna. Árið 1961 varð heildarsöltunin 363.- 741 tunna, og þar af var saltað í Siglufirði í 139.757 tunnur. Metið stóð þó ekki nema til næsta árs, því að í fyrra var alls saltað í 375.213 tunnur. Nú er söltunin orðin um 425 þús. tunnur, eins og að fram- an greinir, svo að Ijóst er, að nýtt og glæsilegt söltunarmet verður sett í ár, og hefur reyndar þegar verið sett. Eitt met stendur þó enn frá árinu 1938. Það er tunnufjöldi einstakrar söltunarstöðvar. — 1938 var saltað í 29.536 tunn- ur á söltunarstöð Ingvars Guð jónssonar í Siglufirði, og hef- ur hvorki fyrr né síðar verið saltað jafn mikið magn á einni stöð. Sama ár var saltað hjá bróður Ingvars, Friðriki Guð- jónssyni, í 25.335 tunnur. Stöð Friðriks var einnig í Siglu- firði. I gærkvöldi var búizt við, að söltunin hjá Haföldunni á Seyðisfirði kæmist upp í 21.- 300 tunnur í nótt, og er það mesta magn, sem saltað hefur verið hjá einni stöð eftir stríð. Árið 1958 saltaði Hafsilfur á Raufarhöfn í 17.700 tunnur, og árið 1961 saltaði Hafaldan á Seyðisfirði í 17.800 tunnur. þjóðanna í Sibu í Sarawak varð í dag fyrir árás íbúa þorpsins. I’lutverk nefndarinnar er að ganga úr skugga um, hvort íbú- ar landsins eru hlynntir því, að Sarawak gerist aðili að fyrir- hugaðri ríkjasamsteypu, Mal- aysia. Tekið er fram, að enginn nefndarmanna hafi slasazt. Hins vegar urðu tveir lögregluþjónar í þorpinu fyrir áverkum. Varð að leggja þá í sjúkrahús. Árásin var gerð, er nefndar- menn sátu á fundi í skólahúsi þorpsins. Um 3000 mannj réðust þá að byggingunni með grjót- kasti. Lögregla kom þegar á vettvang, og skaut aðvörunar- skotum. íbúar Sibu eru af kinversku h rgi brotnir, og eru yfirleitt and.vígir þátttöku landsins í ríkja sambandinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.