Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ i SUúIka óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverzlun. Uppl. í síma 32262. 13 ára drengur óskar eftir atvinnu við sendiferðir eða annað sept- embermánuð. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt. „September — 5112“. Húsnæði Til leigu gott kjallarahús- næði fyrir iðnað eða geymslu. — Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt. „5436“. 3ja til 5 herb. íbúð óska-st til leig'u frá 1. sept- ember. Kjartan B. Kjartansson, læknir, sími 12275 og 13176. íbúð Trésmiður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Stand- setning kemur til greina. Uppl. í síma 33730 eftir kl. 7 e. h. Ráðskona Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér 1—2 börn. Til boð sendist Mbl. fyrir 5. 9., merkt: „Sveit — 5093“. Til sölu 2 Hansakappar, bókaskáp- ur og buffet. Sími 16917. Stúlka vön vélprjóni óskast hálf- an daginn. Uppl. í síma 14959. Bifreið til sölu Fiat 1100, árgerð 1954, til sölu að Vesturgötu 145, Akranesi. Sími 482. Uppl. eftir kl. 8 næstu kvöld. Ráðskona óskast á heimili í pláss stutt frá Reykjavík. Mætti hafa með sér lítið barn. Uppl. í símum 19161 og 50649. Túnþökur til sölu, sími 22896 milli kl. 12—1 og eftir kl. 8 e-h. Stangaveiðime Maðkar seldir Austurgötu 8 í Keflavík, sími 2138. Rafba-ísskápur eldri gerð, óskast keyptur. Simi 14308. Amerísk eldavél til sölu. Vélin er með 4 hellum, stórum bökunar- ofni og hitunarskúffu. Vél- in er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 15315. Píanó eða píanetta óskast til kaups. Upplýsingar í síma 33698. I___________________________ Föstudagur 30. ágúst 1963 ???????????????????????????????*>*> hvort ekki þurfi að fara að, láta Elliðaárnar '* laxera. .. Liliiiiiiiliii if 6 <* 6 4t 6 <t 4» 6 óóóóóóióói EÐA vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri Heilags Anda í yður, sem þér hafið frá Guði? Og ekki eruð þér yðar eigin (1. Kor. 6,19). í dag er föstudagur 10 ágúst. 242. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 02:47. Síðdegisflæði er kl. 15:29. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24—31. ágúst er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Kjartan Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Simi 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema taugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9.15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkjr eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lifsins svara i sima 10000. FRETTASIMAR MBL. i — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 t Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer i skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar 1 símum 3782, 14442 og 32152. Minningarkort um Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur i Bókabúð- inni Hlíðar, Miklabraut 68 Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson verður fjarver- andi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Krist- mn Björnsson. Alfreð Gíslason verður fjarverandí frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Árni Björnsson fjarverandi til 3. sept. Bergsveinn Ólafsson veiður fjar- verandi tii ágústsloka. 1 fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilisiækmsstöríum. Haukur Arnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. 11—12. Heimasími hans er 15147 en á lækningastofunm 14984. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. júli til 1. september Staðg. Karl S. Jónasson. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðmn tima. Stað- gengUl er Ragnar Arinbjarnar. Björn Júlíusson verður fjarverandi ágústmánuð. Björn Gunnlaugsson verður fjarver- andi frá 6. ág. til 31. ág. Staðgengill: Einar Helgason. Björn Þ. Þórðarson verður fjarver- andi tU ágústloka. Staðgengill er Ey- þór Gunnarsson, Stórholt 41 Friðrik Einarsson verður fjarver- andi til 22. ágúst. Gísli Ólafsson verður fjarverandi frá 19. ágúst til mánaðarloka. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar Guðjón Guðnason verður fjarver- andi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengill er Stefán Bogason. Guðjón Lárusson verður fjarver- andi ágústmánuð. Gunnar Biering verður fjarverandi frá 1. til 26. ágúst. Halldór Hansen verður fjarverandl frá 9. júli 1 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson Hannes Finnbogason verður fjar- verandi 26. ágúst til 9 september. Staðgengill er Víkingur Arnórsson. Jakob Jónasson verður fjarverandi frá 20. ágúst um oákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkiahúslækn- ir í Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Jón Þorsteinsson verður fjarverandi frá 1.—26. ágúst. Jónasson, sími 11228. Jónas Sveinsson verður fjarverandi til 15. september. Staðgengili Haukur Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima- viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, verður fjarverandi til ágústloka. Staðgengill: Hreggviður Hermannsson. Kristján Sveinsson verður fjarver- andi til mánaðamóta. Staðgengill Sveinn Pétursson. Ófeigur Ófeigsson verður fjarver- andi til 1. des. Staðgengill til 2r sept. Kristján Þorvarðsson. Síðan Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Tryggvason verður fjarver- andi til mánaðamóta. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Þorsteinsson verður fjar- verandl 22. júli til 31. ágúst. Staðg. er Stefán Ölafs^on. Páll Gíslason, yfirlæknlr ft sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Siaðgengill: Bragl Níelsson. Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, verður fjarverandi til 15. september. Staðgengill er Hulda Sveinsson. Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Ragnar Sigurðsson verður fjarver- andi 1. ágúst til 22. ágúsi. Staðg. er Ragnar Arínbjarnar. Richard Thors verður fjarverandi frá 1. ágúst 1 5 vikur. Sigmundur Magnússon verður fjar- verandi til 8. september. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá N 0 8. júlí til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um óákveðinn tíma. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarver andi vikuna 19. til 26. ágúst. Staðgeng- 111: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25— 27. Sími 11228. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Staö- gengill Ragnar Arinbjarnar Valtýr Bjarnason verður fjarver- andi frá 6. ág. Um óákveðinn tíma. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Victor Gestsson verður fjarverandl ágústmánuð. Staðgengill er Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller verður fjarverandl frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstíml 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf- isgötu 50, kl. 4—6. Kjarval listmálari á sumarbústað við Selfljót í Hjaltastaða- þinghá. Hér er mynd af bústaðnum, og bátaskýli sem fylgir. Ljósm. Alfreð Guðmundsson). Myndin er úr einu atriði leiksins af tveim aðalleikendunum, þeim Jónínu M. Ólafsdóttir og / Sigurði Skúlasyni. Leikhús æskunnar sýnir í nógrenni Reykjovíkur ■ Eins Eins og skýrt hefur verið frá kom Leikhús Æsk- i unnar úr leikför sinni út á land um síðustu mánaðamót. Alls var sýnt á 18 stöðum á landinu og sums staðar tvisv- »ar. Leikförin tók 3 vikur og var alls staðar sýnt við mjög góðar undirtektir. Verkefni i , Leikhúss Æskunnar var nú: I Nýr íslenzkur gamanleikur 1 i eftir Odd Björnsson. Er þetta þriðja verkefni félagsins. Leik stjóri er Guðjón Ingi Sigurðs- son, og er hann jafnframt for- maður Leikhúss Æskunnar. Ráðgert er að frumsýna leik inn i Reykjavík einhvern tíma í næsta mánuði. Áður en það verður gert ákvað Leik hús Æskunnar að sýna leik- ritið á nokkrum stöðum í ná- grenni Reykjavíkur. Var því sýnt um síðustu helgi að Fluð um á laugardaginn og i Hvera gerði á sunnudaginn. Var leiknum vel tekið. Næstu sýn ingar verða í Grindavík, laug ardaginn 31. ágúst og að Hvoli sunnudaginn 1. september. Síð an verður leikurinn sýndur á Akranesi laugardaginn 7. sept ember og í Borgarnesi sunnu- daginn 8. september. Eimskipafélag Keykjavíkur h.f.l Katla er I Leningrad. Askja er i Riga. Hafskip h.f.: Laxá fór í gær frá Kristiansand til Ventspils. Rangá er i Nörresundby. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Kristjánssand 27. þm. áleiðis til Húsa. vikur. Arnarfell er á Raufaihöfn, fer þaðan til Húsavíkur og -Siglufjarðar. Jökulfell er væntanlegt til Reyðar. fjarðar 2. sept. Dísarfell fer i dag frá Aabo til Leningrad. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er i Arkangel, fer þaðan um 4 sept. til DeUzijt í Hollandi. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer væntanlega 31. þ.m. frá Reyðarfirði tM Weaste. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 á morgun til Norður- landa. Esja er á Norðurlandshöfnun* á austurleið. Herjólfur fei frá Rvílg kl. 21:00 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill kom til Seyðisfjarðar í gær. morgun frá Weaste. Skjaldbreið fer frá Rvik í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreiö er á Aust* fjörðum á norðurleið. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnson er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:30. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturlusson er væntanleg- ur frá New York kl. 22.00. Fer til Osló, Kadþmannahafnar og Hamborg- ar kl. 23.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Luxemborg ki. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Eeimskipafélag islauds: Bakkafosa er á Vopnafirði. Brúarfoss er á leiS tn Rvikur. Dettifoss er í Lublin. Fjaii foss er á leið til Khafnar. Goðafoss er á leið tU Rotterdam. Gullioss er i Khöfn. Lagarfoss er i Reykjavík. Mána foss er i Reykjavík. Reykjafoss er i Rotterdam. Selfoss er í Rostock. Trölla foss er á Sey'úsfi—rungufoss «r i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.