Morgunblaðið - 30.08.1963, Síða 11
i Föstudagur 30. ágfist 1963
MORGUNBLADIB
11
ítalskar
nælon-regnkápur
aðeins kr. 395. —
Miklatorgi
Auglýsing
um lausar lögregluþjónsstöður
í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar
til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð
eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lög-
reglustjórum úti á landi.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 28. sept. næstkomandi.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. ágúst 1963.
Sigurjón Sigurðsson.
VERZLUNIN
*
GRETTISGATA 32
Nýkomið:
Mikið úrval af telpnakjólum,
skokkum og blussum á ?—14
ára. Einnig telpna- og drengja-
læýsur í mörgum litum.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Ddgfinss. hrl.
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Au *ræ'= 10 A. Sími 11043.
J
ANKERVI NDINGAR
RAFVELAVIÐGERÐIR
MOTORVINDINGAR
BLUB BELL
WRANGLER
BUXUR
JAKKAR
Made
FRIDGEIR GUÐMUNDSSON « ÁRMÚll 5
RAFVÉLAVERKST/EÐI • SÍMI 32577
verksmiðjunum
í Bandarikjunum
Allar stærðir fáanlegar
Vmnufatabiíðin
Laugavegi 76
Haust- og vetrartízkan
1963
Stór og glæsileg sending af
HAUST og VETRARKÁPUM
tekin upp í dag.
ENNFREMUR
ENSKIR og HOLLENZIR
HATTAR
RÝMINGARSALA
\
MIKILL AFSLATTUR
BÚTASALA
margir góðir búfar
TERYLENE
glugga-
tjaldaefni
nýkomin.
Mörg munstur af 150 cm og 300 cm breiðum stores-
efnum nýkomin. — Einnig terylene-efni með blýi
að neðan. Breidd 260 cm. i
Marteirm
Fata- & gardinudeild
Einarsson & Co.
Laugavegi 31 - Simí12816
ITALSKIR
LÚXUS
KVENSKÓB
NYTT ÚRVflL
Austurstræti 10.
Iðnaðarhúsnæði
i Stórholti til leigu
140 ferm. á I. haeð. 50 ferm. kjallari fyrir geymslu.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602.