Morgunblaðið - 30.08.1963, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.08.1963, Qupperneq 21
MORGU N BLAÐIÐ 21 Föstudagur 30. ágúst 1963 Afvinna Ungur maður getur fengið fasta atvinnu í verk- Slangaveiðimenn Sjóbirtingsveiðitíminn er fram undan. smiðju vorri. — Upplýsingar í síma 24313. SÁPUGERÐIN FRIGG. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu Bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum út- svörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar álögðum árið 1963. Lög- tök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 28. ágúst 1963. Björn Sveinbjörnsson settur. ínar og ílugur í úrvali. Seljum veiðileyfL 13. Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, neilar og háilar sneiðar. Rauða Myllan Laugavegi 22. — Sími 13628 Til leigu 5 herb. íbúð á Kvisthaga. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. þ. m. merkt: „5437“. Iðnaðarfiúsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Helzt 100 — 150 ferm. Vinsamlegast hringið í síma 36562 eða 24839. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i bókaverzlun í mið- bænum síðari hluta dags. — Umsóknir sendist af- greiðslu Morgunblaðsins merktar: „H H nr. 5130“. FYRSTA SENDING AF TIZKAN HAFNARSTRÆTI B ENSKTR KVÖLDKJÓLAR DAGKJÓLAR \ ULLARKJÓLAR FRANSKIR SKARTGRIPIR VETRARTÍZKUll 1963—64 V V I Plastdúkur Það er á allra færi að klæða og skreyta með FABLON sjálflímandi plastdúk. Mjög sterkt slitlag. Nýkomið aftur um 30 munstur og í öllum viðarlitum. Fæst hjá: Málarabúðinni Vesturgötu Helgi Magnússon & Co, J. Þorláksson & Norðmann, Skiltagerðin Skólavörðustíg Brynja verzlun, P. Hjaltestcd, Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. DTSALA ----------------- Á ALLSKONAR KÁPUM, ÚLPUM, APASKINNSJÖKKUM OG BLÚSSUM LAUGAVEGI 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.