Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. sept. 1963 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gaesa- dúnsængur og koddar fyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 14963 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Allar upplýsingar á staðnum kl. 5—6. Biðskýlið við Álfafell, Hafnarfirði. Stúlka vön saumaskap óskast hálfan daginn. — Sími 14301. Skrifstofustúlka i óskar eftir aukavinnu, tvö kvöld í viku. Margt kemur til greina. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl., merkt: „5297“. Keflavík — Njarðvík Óska eftir 1 eða 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 7020. Hjón með 3 börn óska að fá leigða 2ja til 3ja herb. íbúð. Tilb., er greini leiguskilmála, sendist afgr. Mbl., merkt: „Húsnæði — 5299“. Trésmiðir athugið Vil komast að sem nemi í trésmíði nú þegar. Uppl. í síma 20104 eftir kl. 7 á kvöldin. Roskin hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. Upplýsingar í síma 34106. Strekking Að Langholtsvegi 114 eru stífaðir og strekktir Sores- ar og ýmiss konar dúkar. Þvegið, sótt og sent eftir óskum. — Sími 33199. Danskur piltur óskar að leigja herbergi. Upplýsingar hjá Lárusi Djþrup í síma 16208. Gítarkennsla Er byrjuð aftur að kenna. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306. Til sölu gott Lindholm orgel og vönduð borðstofuhúsgögn, ásamt gólfteppi. — Sími 18745. Hús Vil skipta á einbýlishúsi á Patreksfirði fyrir íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í Saltvík. Sími um Brúar- land. 2ja herbergja íbúð til leigu. Sér hiti. Leigist helzt eldri hjónum. Sími áskilinn. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. október, merkt: „5293“. Aðstoðarstúlka óskast strax á tannlækn- ingastofu mína. U.ppl. í síma 16885. Geir R. Tómasson tannlæknir. Þórsgötu 1. SÁ, sem ekki elskar, þekkir ekki Guð, því Guð er kærleikur. — (Jóh. 4. 8). í dag er þriðjudagur 3. september. 245. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.00. Síðdegisflæði er kl. 18,17. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 31. ágúst — 7. september er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema íaugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 áaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara I sima 10000. I.O.O.F.Rb.4,=112938^4 =» FRETTASIMAR MBL. \ — eftir ukun — ; Erlendar fréttir: 2-24-85 t Innlendar fréttir: 2-24-84 ^ 27. júlí sl. voru geíin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Edda Rósa Níels, Milclubraut 1 og Berg steinn Stefánsson, Stigahlíð 36. Ungu hjónin eru nýfarin til Dan- mergur, þar sem þau munu dvelj ast í eitt ár. — (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). 23. sambandsþing Ungmennaíélags íslands verður haldið á Hótel Sögu dagana 7.—8. sept. Þingið heíst kl. 2 e. h. á laugardag. Minningarspjöið Sjnktahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum * Reykjavík: Bílasala GuSmundar, Be'gþórugötu 3, Verzlunin Perlon, Dunhaga 18, og skrifstofu Timans, Bankastræti 7. Minningarkort um Mikiahoitskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur. Minningarkort óháða safnaðarins fást hjá Stefán Árnasyni, Fálkagötu 9, ísbergi Þorsteinssyni, Lokastíg 10 og í Klæðaverzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugaveg 3. Minningarspjöld Háteigskirliju eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð- Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtödum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9 og ísieiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10. Minningarspjöld Neskirkju fást i verzi. Hjartar Nielsen, verzl. Búðin mín, Víðimel, frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3, frú Sigríði Arnadóttur, Tómasarhaga 12. Þann 24. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband Guðrún Kol- beins Thomas og Einar Ásgeir Pétursson. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 45 í Reykjavík. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). livort ástæða sé til að hafa fokheld hús í Skjólunum. í hjónaband af séra Árelíus Níels syni Stefanía Erla Gunnlaugs- dóttir og Ólafur Unnsteinsson, kennari. Heimili þeirra er áð Skeiðarvogi 11 í Reykjavík. —- (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson), Sl. föstudag opinberuðu trúlof- un sína Þórunn Sveinbjörnsdótt- ir, Miklubraut 82, og Þórhallur Runólfsson, Selvogsgrunni 8. 24. ágúst sl. voru gefin saman IHörgrnitlalíiþ Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins ] i Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- í vogi er að Hliðarvegi 35,] simi er 14947. Garöahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins' fyrir kaupendur þess i Garða-' hreppi, er að Hoftúni við | Vifilsstaðaveg, sími 51247. Laugardaginn 24. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni Guðfríðúr Guðmundsdóttir, Hæðargerði 18, og Björn Möller, Ingólfsstræti 10. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin september- blaðið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Efni: Er f’irðubíllinn .væntanlegur innan skamms? eftir Sig urð Skúlason. Kvennaþættir eftir Freyju. Við vorum þrettán við borðið (smásaga). Burton hennar Kleópötru (grein um leikarann Richard Burton). Skugginn af rúminu nennar (saga). Gróðurinn og lífið, eftir Ingólf Davíðs- son. Skákþáttur eftir Guðm. Arn- laugson. Bridge eftir Árna M. Jónson. „Höldum gleði hátt á ióft“ (bókár- fregn). Heimilisföng frægra leikara, margar getraunir, fjöldi skopsagna o.fl. ARBÆJAR- og SELÁSBLETTIR LMBOÐSMENN Morgunblaðsins fyrir Árbæjar og Sel- ásbletti verða framvegis tveir. Verður Hafsteinn Þor- geirsson Árbæjarbletti 36 umboðsmaður blaðsins í Ár- bæjarbletta hverfinu. en frú Lilja Þorfinnsdóttir Sel- ásbletti 6, sími 41, um Selásstöðina, verður framvegis umboðsmaðui blaðsiris fyrir Selásbyggðina. Munu þau hafa á liendi dreíf ngu Morgunblaðsins í hverfum sínum og annast innheiintu blaðsins og til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að biaðinu, eða til afgreiðslu Morguoblaðsins, sími 22480. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ AVÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, laugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN ISLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum Ll. 13.30—16. TÆKNIBÓKASAFN IMSJ er oplð alla virka daga frá 13—19 nema taug- ardaga. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga 1 júli og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega ki. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka tíaga nema laugardaga kl. 10—12 og t—6. Strætis vagnalfiðir: 24, 1, 16 og 17. BORGARBÓKASAFN KEVKJAVÍK- URBORGAR, simi 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 alla virka daga nema iaugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 aila virka daga nema laug- ardaga. Utlbúið Hofsvahagötu 16 opið 5,30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga aema laugar- daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.