Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 3. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Aukin viðskipti Júgóslavíu og USSR Velenje, Júgóslavíu 30. ágúst — NTB — Reuter. TÍTÓ, forseti Júgóslavíu, sagði í raeðu hér í dag að viðskipti Júgó- slavíu og Sovétríkjanna mundu á þessu ári verða um 50% meiri en á sl. ári. Ávarpaði Tító námu- verkamenn að Krúsjeff forsætis- ráðherra Sovétríkjanna viðstödd- um, en hann hefur verið staddur í Júgóslavíu í „leyfi“. að undan- förnu. — Tító sagði m.a í ræð- unni að ekki væri hagt að sýna yfirburði sósíalismans yfir kapi- talismanum með froðusnakki og byltingarslagorðum einum sam- an; til þess þyrfti raunlhæfar framfarir. Var þessum ummæl- um bersýnilega stefnt að kin- verskum kommúnistum. NÝTT! nýjum litblæ í hár yðar með kristaltærum vökva ■k Svo fljótt, svo auð'velt .... aðeins úða því á og láta vera. ★ Endist og endist .. Nudd- ast ekki og þvæst ekki úr. -k Hreinlegt í notkun .. því það er krystaltært. Bandbox Spray-Tint er það nýjasta í litun og týsingu hárlits. Úðið því aðeins og greiðið í gegnum hárið. — Reynið það! Og sjáið hár yðar gljá með nýjum Djarma og blæ. Leiðarvísir um litaval fyrir Spray-Tint. Háralitur yðar: Mjög ljóst hár. Light Blonde Notið: nr. 1 Ljóst hár. Honey Blonde nr. 2 Skolleitt hár. Glowing Gold nr. 3 Brúnt hár: Burnished Brown nr. 4, eða Soft Brown Glints nr. 7 Dökkbrúnt eða svart hár. Chestnut Glints nr. 5 Jarpt hár: Auburn Highligts nr. 7. bamlbox fOat sem fi/títlœÍL cíial keful útncful ^OéeiDoeiilúit- 'ina scm ainíaumhoisnuinn okkal d Óslantíi etu. oce.ntanl.egit kaupettiut. fOíaugat afhstýta, sem og annattat ftanilaíðsla okkat; héinit urn ad snúa sét tií ^ÆeiÚoetíL- unatinnat 'óEckLu. hf., Pleuger Unterwasserpumpen GMBH Fredrich - Ebert - Damm 105 Hamburg - Wcndsbek ófamkoaiml h/alitudu. kefut ft/titíazki okkal tekiS ad sét einkaumhoí fi/tit fOLeuget 2/nteticassetpumpen G M B H. ) ^Ahlat upphi/singat um ftamhedshuo'ótu p'essa fi/titatkií etu fi/tit kenúi og munu góðfúslega oeittal oaintanhegum íaupendum soo og tatkniiegat Leihheiningat. Heildverzlunin Hekla h.f. Laugavegi 170-172 Reykjavík Ein framleiðslugrein Pleuger Unterwasserpumpen. er rafknúin skrúfa, sem sett er á straumfjöður skipa. Nefnist búnaðurinn aflstýri. Áð áliti margra útgerð- armanna og skipstjóra á síldveiðiskipum er aflstýrið sá búnaður, sem Ieysir vanda þann er skipstjórár á sfídveiðiskipum hafa átt við að etja, vegna ónógrar stjórnhœfni skipa á hœgri ferð eða í kyrrstöðu. Með því að búa skip aflstýri, öðlast skipstjóri möguleika til að staðsetja skipið nákvœmlega rétt, miðað við síldar- nótina, hvort sem er í logni eða brœlu. Einnig er auðvelt að kasta nótinni í þrengri hrlng en hœgt er á skipum með venjulegum stýrisbúnaði, og miklu mun hœgara á að vera, að hitta nákvœm- lega á baujur, þar sem skipið hefur fulla stjórnhœfní þó hœgt sé siglt. Með aflstýrinu einu er hœgt að siglac skipum með 2.—3. hnúta hraða. Má á því sjá, að afl- stýrið eykur öryggi skipa, því með því er hœgt að andœfa skipum mót sjó og vindi, þó aðalvél sé biluð. Pleuger Unterwasserpumpen framleiðir einnig „stefnisþrýstir". Er það rafknúin skrúfa, komið fyrir í hólk sem settur er þvert í skipið að framanverðu. Skip búin aflstýri og „stefnisþrýsti” œttu að geta stundað síldveiðar í töluvert verra veðri en skip með núverandi búnaði eru fœr um. Undirritaðir veita góðfúslega allar nánari upplýs- ingar. Hafið vinsamlegast samband við okkur áður en þér gangið endanlega frá skipakaupum. HEILDVERZLUNIN EKLA M © sPRay IIXI Heildsölubirgðú: Skólatöskur Múrarar Nokkra múrara vantar strax til að múra utan fjölbýlishús (32 íbúðir). — Upplýs- ingar í síma 1-92-84 eftir kl. 19. ( ) Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.