Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 5
triðjudagur 3. sept. 1963 MORGUNBLADID 5 LOFTLEIÐIR: Þorfinnur karlsefni cr væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: — Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 31/8 til Belfast, Avonmouth, Sharpness og London. Brúarfoss fór frá New York 28/8 til Heykjavíkur. Deaifoss fer frá Dublin 4/9 til New York. Fjallfoss fer frá Kaupm.höfn 3/9 til Gautaborg- ar, Kristiansand, Hull og Rvíkur. — Goðafoss kom til Rotterdam 2/9, fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Gull- foss fór frá Leith 2/9 til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 30/8 til Gauta- borgar og Finnlands. Mánafoss kom til Akureyrar 2/9 frá Rvík Reykja- foss fór frá Rotterdam 29/8 væntan- legur til Rvíkur um hád. 3/9. Selfoss kom til Hamborgar 1/9 frá Rostock. Tröllafoss fór frá Seyðisrfirði 30/8 til Hull og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 27/8 frá Stettin. SKIPADEILD SÍS: Hvassafell losar é Norðurlandshöfnum. Arnarfell fór 31. f.m. frá Siglufirði til Ventspils. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Lísarfell fór væntanlega í gær frá Leningrad til íslands. Litlafell er í ©líuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Arkangels, fer þaðan 4. þ.m. til Delfzijt í Hollandi. Hamrafell fór 30. f m. frá Batumi til Reykjavíkur. — Stapafell er í Weaste, fer þaðan vænt- anlega í kvöld til Rvíkur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Bergen kl. 17,00 í dag áleiðis til Kaupm.hafnar. Esja er í Rvík, Herj ©lfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. þyrili var við Barrahead kl. 10.00 í gær á leið til "Weaste. Skjaldbreið er á Norðurlands- köfnum. Herðubreið er væntanleg til Rvikur á morgun að vestan úr hring- ferð. — EIMSKIPAFÉLAG REYK JAVÍKUR H.F.: Katla fer væntamega frá Len- ingrad í dag áleiðis til Marlingen. — Askja er í Leningrad. H.F. JÖKLAR: Drangajökull fór frá Gloucester 30/8 áleiðis til Reykja- víkur. — Langjökull er í Ventspils, fer þaðan til Hamborgar og Reykja- víkur. — Vatnajökull fór 31/8 frá Rotterdam til Reykjavíkur. Trésmiðir Trésmiður óskast á /erk- stæði. Uppmæling. Vil einn ig taka lærling. Uppl. í sima 37591. \ Talæfingar á ensku Kennsla í ensku fyrir börn og fullorðna. Aherzla lögð á skýra og lipra framsögn. Uppl. í síma 18578. Til leigu 4 herbergja íbúð 110 ferm. í nýju húsi við Safamýri. Tilboð merkt: „Safamýri — 5306“ skilist til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Ráðskona óskast á heimili í pláss stutt frá Reykjavík. Mætti hafa með sér lítið barn. Uppl. í símum 19161 og 50649. Kona óskast Kona óskast til léttra starfa, má hafa með sér barn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Ráðskona — 5301“. Gólfteppi Til sölu eru 2 gólfteppt, nýleg í ljósum lit og filt. Á sama stað er kaupandi að karlmannavestum. — Sími 16805. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST ísskápur til sölu Upplýsingar í síma 22150. Upplýsingar í sima 50939. Eldri mann vantar herbergi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 17874 eftir kl. 7 á kvöldin. Myndavél til sölu Retina III. C. Verð 3000,00. Sími 23820. ! Eldri kona óskast til aðstoðar full- orðnum hjónum. Stofa get- ur fylgt. Uppl. að Skeggja- götu 16, síðdegis. Stúlka óskast Rösk og ábyggileg stúlka óskast strax við afgreiðslu störf. Álfheimabúðin, Álf- heimum 4. Ný sendíng KJÓLAR — KJÓLABLÓM — KVÖLDSLÆÐUR — KVÖLDTÖSKUR — HANZKAR Allir kannast við hvernig þrúgurnar voru stignar sundur í Frakklandi áður en byrjað var að brugga úr þeim. Þetta minn ir nokkuð á það, en þetta eru japanskir kvenkafarar, sem tvær saman þjappa eins konar söl, sem þær hafa kafað eftir, í tunnur áður en farið er með þær á markaðinn í Tokíó. HAFSKIP H.F.: Laxá fór frá Vents pils 1. þ.m. til Riga. — Rangá fór 31. ágúst frá Gautaborg til Reykjavikur. + Gengið + 27. ágúst 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120,28 120,58 1 Bandarikjadollar _ 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39.80 39,91 300 Danskar kr....... 621,78 623,38 100 Norsk krónur .... 600,68 602.22 100 sænkar kr...... 828,47 830,62 10' Finnsk mörk 1.335.72 1.339,* 100 Franskir fr. ____ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081.50 300 Gyllini ....... 1.189,54 1.192,60 100 Belgískir fr. 86,16 86.38 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Árni Björnsson fjarverandi til 3. sept. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnar Arinbjiirnar. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi 26. ágúst til 9. september. Staðgengill er Víkingur Arnórsson. Jakob Jónasson verður fjarverandi frá 20. ágúst um oákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- lr i Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi til 15. september. Staðgengili Haukur Jónasson, sími 11228. Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- viðtalstími kl. 12:30—13 1 sima 23468. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsl Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, verður fjarverandi til 15. september. Staðgengill er Hulda Sveinsson. Richard Thors verður fjarverandi frá 1. ágúst í 5 vikur. Sigmundur Magnússon verður fjar- verandi til 8. september. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8 júlí til 8 september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Stefán Bogason verður fjarveranii frá 2.—15. september. Staðgengiil Jó- hannes Björnsson. Sveinn Pétursson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um óákveðinn tíma. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnai Valtýr Bjarnason verður fjarver- andi frá 6. ág. um óákveðinn tima. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Þórður Möller verður fjarverandi frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Þórður Þórðarson læknlr fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austur§træti 4. Viðtalstimi 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf- isgötu 50, kl. 4—6. Hún gengur oft í haga. Hinar er betra að draga. Má ekki hljóta af byssu ben. Andlát við eyna hreppti. Einhver þar hana drepti andskotans þrjótur ekki-sen. Dufgus. ÍSLAIMD í augum FERÐAIViAMMS Eg vil íá blóömör, takk! Báru u Austurstæti 14. Afgreiðslustúlka óskost Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun óskast hálfan daginn. Upplýsingar milli kl. 5 og 6 í dag og á morgun (ekki í síma). Maplelnn Einarsson & Co. f°'°- S. gqrdinudeild_t..go,.9i 31 ■ S,mi 12816 IKUIKOIKDIKUIKDIKaiKnil Verkfræði (iKo) ngur óskast Vegna stöðugt aukinna verkefna hér- lendis óskum við eftir að auka starfs- lið okkar, og leitum þessvegna eftir verkifræðingi, helzt með einhverja starfsreynslu. Starfssviðið verður ráðgefandi starf- semi fyrir íslenzk fyrirtæKi og nær til skipulags, áætlana, vimiuaðíerða- og flutningaathugana. Fyrirtækið okkar: Industrikonsulent A/S var stofnsett 1945, og eru nú starfandi á þess veg- um um það bil 70 tækmlegir og við- skiptalegir ráðunautar. Aðalskrif- stofurnar eru í Osló, en að auki eru undirskrifstofur í Bergen, Stavanger, Reykjavík og Kaupmannahöfn. Starfið krefst: Hæfni til að vinna sjálfstætt. Áhuga fyrir breytilegum verkefnum og stöð- ugt nýjum samböndurn. Hæfni til samstarfs við allt staiísfólk fyrir- tækis. Hæfni til að tjá sig bæði munn- lega og skriflega. Starfið býður: Þjálfun í starfinu við aðalskrifstof- urnar í Osló með fullum launura þjálfunartímann. Þroskandi verkefni við góð samstarfsskilyrði. Góð laun. Skriflegar umsóknir sendist: INDUSTRIKONSULENT A/S Kaplaskjólsvegi 53. — Reykjavík. Merkantil og teknisk rasjonalisering. Bygningsteknisk rádgiving. ibcoi IKOIICOIKOIKaift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.