Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. sept. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
19
Simi 50184.
harmoniku-
hljómleikar
Norsku harmonikusnillingur-
inn Steinar Stöen og Birgit
Wengen leika í kvöld kl. 9.
Sönghallarundrin
Spennandi ensk-amerísk lit-
mynd. — Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR HF.
Pantið tima í sima 1-47-72
Ingólfsstræti 6.
Sími 50249.
Ævintýrið
í Sívala turninum
5AGA STUDIO PRÆSEMTERER
PííeWe/s Ií/s/sM j
mr v/ir P4A
;öiivdeTiMRhi|
DVE SPROG0E
)IRCH PASSER
JODIL STEEN |
(CELD PETERSEN
iUSTER LARSEN
Bráðskemmtileg dönsk gaman
mynd með hinum óviðjafnan-
lega
Dirch Passer og
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9.
KBPHVOOSBÍÓ
Simi 19185.
PUsvargar
í landhernum
(Operatron Bullshine)
Afar spennandi og spreng-
hlægileg, ný, gamanmynd í
litum og cinemascope, með
nokkrum vinsælustu gaman-
leikurum Breta í dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
'k Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Jakob Jónsson.
Tríó Magnúsar Péturssonar
Trió Árna Schevings,
með söngvaranum
Colin Porter
skemmta í kvöld.
Söngkonan
OTHELLA DALLAS
skemmtir í kvöld.
Brúnar
terrylenebuxur
(,,multicolour“)
nýjung
Mjög fallegar.
Verð kr. 840.00,
Zlltima
Holmsund vinyl-gólfflísar
Fjölbreytt litaval.
Ótrúlegt slitþol.
Lágt verð.
Einkaumboð:
VINYL gólfflísar og
EVERMIX gólfflísalím
er dönsk framleiðsla
heimsþekkt fyrir gæði.
STORR,
Sími:
1-16-20.
Fjöllistaparið
RUTH & 0TT0 SCMIDT
imlastoæ
BALASTORE gluggatjöldin
eru fyrirliggjandi i öllum
stærðum frá 40—260 cm.
BALASTORE hæfir nútíma
híbýlum.
Vinsældir BALASTORE fara
vaxandi.
BALASTORE eru ódýr. '
Útisölustaðir:
Keflavík:
Stapafell hf.
Vestmannaeyjar:
Húsgagnaverzlun
Marinós Guðmundssonar.
Siglufirði:
Haukur Jónasson
og í Reykjavík hjá
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13.
Smurt braub
og snittur
Opið frá 9—11,30 e.h.
Sendum heim
Brauðborg
Frakkastig 14. — Sími 18680
Stúlka óskast
Prjónastofa
ÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR
Ármúla 5. III. hæð. Sími 38172.
Koná óskast
til uppþvottar.
Hressingarskál jitiit
Skrifstoíustúlkn óskust
á Hótel Borg. Málakurmátta og vélritun nauðsyn-
leg. — Upplýsingar hjá hótelstjóranum.
Afgreiðslu- og lugersturf
Mann vantar nú þegar eða sem fyrst í
varahlutaverzluij okkar. Þekking á bif-
reiðum og bifreiðavarahlutum nauðsyn-
leg.
FORD-umboðið,
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
Suðurlandsbraut 2.
ÁRNI ELFAR OG HLJÓMSVEIT
BORÐPANTANIR í SÍMA 11777
GLAUMBÆR
Ráðunauts
og framkvæmdastjórastarf
fyrir Flóaáveituna og Ræktunarsamband Flóa og
Skeiða er laust til umsóknar. — Umsóknir sendist
Búnaðarfélagi íslands og Stefáni Guðmundssyni,
Túni, fyrir 20. sept. nk.
Lán - Lán
Peningamenn, hver ykkar vill lána konu 50—100
þúsund til tveggja mánaða. — Tilboð óskast send
afgr. Mbl. fyrir 7, sept., merkt: „Viðskipti — 5304“