Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3. sept. 1963 MORGUNB' AÐIÐ 9 SKOLA- TÖSKUK og aðrar skólavörur í íjölbreyttu úrvali ísafoldar Stúlkur óskast hálfan eða allan daginn í sælgætisgerðina „Völu“, Njálsgötu 5 (bakhús). Upplýsingar á staðnum eða í síma 20145 eftir kl. 2. Stúlka óskast í sérverzlun. Vinnutími frá kl. 1 e.h. Tilboð, merkt: „Sérverzlun -— 5302“ sendist afgr. Mbl. Kvikmyndasýning Sýndar verða kvikmyndir um byggingaaðferðir og byggingatækni annað kvöld kl. 9 hjá Bygginga- þjónustu A.Í., Laugavegi 18A. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Byggingaþjónusta arkitektafélags íslands. Rafvélaverkstæði vantar,100 ferm. húsnæði fyrir rafvélaverkstæði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Jarð- hæð — 5305“. Sýklarannsókmr Stúlka óskast til aðstoðar í Rannsóknastofu Háskól ans við Barónsstíg frá 1. október n.k. Stúdents- menntun æskileg, en ékki skilyrði. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir send- ist fyrir 10. september n.k. IVemi í húsgagnabólstrun Óskum að ráða nema í húsgagnabólstrun. — Upplýsingar á skrifstofu Skeifunnar, Hverfisgötu 82. — Sími 19112. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m., merkt: „Skóverzlun — 5303“, 6 herb. íbtíðarhæb í smíðum með sér hita, sér inngangi og sér þvottahúsi í tvíbýlishúsi á mjög falleg- um stað í Kópavogi til sölu. Hagstætt verð. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í sambýlishúsi í Kópavogi. Góðir skilmálar. Fallegt útsýni. Verzlunarhúsnæði í smíðum við Miðbæinn. 3ja herb. íbúðarhaéð, efri hæð við Rauðalæk með sér inngangi, sér hita og sér bílskúrsrétt- indum. íbúðin er mjög vönduð. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um í sambýlishúsi við Ljós- heima. 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu húsi við Víðihvamm. Einbýlishús í smíðum, mjög glæsilegt i Garðahreppi. Hef kaupanda að einbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi. — Ný 4ra herb. íbúð í skiptum. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. Hafnarfjöröur Hef kaupendur að nýjum og nýlegum íbúðum af öllum stærðum. Arni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Halnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. BIFRHÐALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 BILALEIGAN AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fólksbílar Ovenjulega þægilegir í akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju götu) — Sími 14248. BILASALA MATTHÍASAR HöíJatúni 2. — Sími 24540 Hefur bílinn bilaleigan Biíreiðaleignn BÍLLINN Hofilatúni 4 S. IB8S3 C£ ZfcPHYR 4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN QQ LANDROVER C£ COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BlLLINN Hef kaupanda með mikla útb. að 2—3 herb. íbúð, sem næst Miðborginni. 7/7 sölu 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. nýleg hæð í timbur- húsi í Laugardal. 3ja herb. hæð og 3ja herb. rishæð í timburhúsi við Njáls götu. Eignarlóð. 4ra herb. hæðir við Nýlendu- götu, Bergstaðastræti, — Flókagötu, Asvallagötu, Suð urlandsbraut. í SMÍBUM 4ra herb. jarðhæð í Safamýri. Sér inng. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 6 herb. glæsileg endaíbúðir við Háaleitisbraut. Laugavegi 18, — Sími 19113 3 hæð Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 - Sími 1513 KCFLAVÍK Kefiavík - Suðurnes Leigjum bíla BlLALEIGAN BRAUT Melteig 10. Keflavík Simi 2310 og Hafnargötu 58. Sími 2210 Leigjum bíla » = akið sjálí Afí i w 5 S c — s t/j 2 AKIÐ UALF NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 LITLA biireiðoleigon Ingólfsstræti II. Volkswagen — NSU-Prins Sími 14970 Akið sjálf nyjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sínu 170 AKRANESI Bifreiðaleiga Nýir Commer Cob át -ti„n BÍLAKJÖR Sími 13660. Bergþorugötu 12. Munið að panta áprenluð límbönd Karl M. Karlsson & C0. Melg. 29. Kópav. Sími 11772. 7/7 sölu Nokkrar 5 og 6 herb. íbúðir til sölu á fallegum stað við Háaleitisbraut. Ibuðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og sameign öll frágengin utan-, húss og innan, sér hitaveita. Afhendingartími íbúðanna er í apríl nk. Verði íbúðanna er mjög í hóf stillt. — 0 — Tveggja herttergja íbúð 1 kjallara við Skipholt til sölu. Ibúðin er ' tilbúin undir tré- verk og málningu nú þegar. Hitaveita innan 1—2 mánaða. Verð óvenju hagstætt. Upp- lýsingar kl. 8—10 á kvöldin í síma 35070. L BlLASALAN, 15-014- TJ Opel Rekord ’63 hvítur með vínrauðan topp. Skoda Oktavia ’63. Selst með 40 þús. kr. tolla eftirgjöf. Mercury Comet ’63 mjög hag- stæðar greiðslur. Volvo P-544 ’62, ekinn 20 þ. km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Consul Cortina ’63 ekinn 10 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Singer Vouge ’62. Útb. kr. 100 þús. Saab ’63 hvítur. Volltswagen ’63. Útb. 75 þús. Opel Rekord ’59. Skipti mögu- leg. Ford ’59, taxi, ódýr. Chevrolet ’56 einkabíll, sér- staklega góður bíll. Land-Rover ’63, Diesel. Renault Douphine ’61, ódýr. Mjög mikið úrval af öllum árgerðum bila. INCÓLFSSTRÆTI 11 Símar 15-0-14 og 19-18-1. BIFREIÐALEIGAN H J Ó L Q FíVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 BÍLALEIGA SIMI20800 v.w. • ■ • SKODA CITROEN • • S A A B F A RKOS TUR H ÐALSTRÆTI 8 Keflavík — Suðurnes BIFREIÐALEIGANI >3 ■/ Simi 1980 Vfl\ ★ MESTA BÍLAVALIÐ ★ BEZTA VERÐIÐ Heimasími 2353 Bifreiðaleigan VÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.