Morgunblaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. sept. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
15
LANDSLEIKURINN
ÍSLAIMD - BRETLAIMD
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal n.k. laugardag 7. sept-
ember og hefst kl. 4 eftir hádegi.
Dómari: Elling RoH Olsen írá Noregi
Forsala aðgöngumiða hefst í dag í sölutjaldi okkar
á lóðinni AusLurstræíi 1
— Forðist troðning — kaupið 'miða tímanlega.
Síðast seldust öll sæti í forsölu. Knattspyrnusamband íslands.
K.S.É,
sr,
/vf
* *
IJtsala — IJtsala
Karlmannafataefni, alull, kr. 170,00 pr. m.
Kjólaefni frá kr. 15,00 pr. m.
Poplinkjólaefni kr. 80,00 í kjólinn.
Léreft kr. 19,00 pr. m.
Léreft tvíbreytt kr. 32,00 pr. m.
Verzlun Cuðhjargar Bergþórsdóttur
Öldugötu 29 — Sími 14199.
É.S.Í.
Danska prjónagarnið
sem mölur fær ekki grandað.
— Það er fallegt, ódýrt og vandcð.
fifð/ið um
Sönderborg
garn
Selt um allt land.
Ileildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f.
mörku K. Seidel, yfirdýra- <
læknir, sem verið hefur for-
maður danska Dýralæknafé-
lagsins um langt skeið. Frá
Finnlandi C. Korpela, héraðs-
dýralæknir, formaður finnska
Dýralæknafélagsins og leið-
togi um margra ára skeið. Sá
fjórði var ég.
Gróska í málum dýralækna i
Noregi.
— Um málefni norska Dýra
læknafélagsins er það að
segja, að mikil rækt hefur
verið lögð við hinn unga Dýra
læknaháskóla og hafa fram-
lög til aukningar honum ekki
verið við nögl skorxn, Ný-
byggðar eru rannsöknar- og 1
kennslustofur fyrir allt, sem
við kemur kjötskoðun og mat
vælaeftirliti, en allt slíkt eftir
lit á Norðurlöndum er í hönd
um dýralækna. Fyrir skömmu
veitti Stórþingið 7% milljón
n. kr. til nýbyggingar við
rannsóknarstofu fyrir búfjár-
sjúkdóma (Veterinærinstitut-
et), en sú stofnun er sjálf-
stæð. Hún hefur að vísu sam-
vinnu við Dýralæknaháskól-
ann, en er miklu eldri.
— Norski Dýralæknaháskól '
inn hqf göngu sína árið 1935.
Áður þurftu þeir Norðmenn,
sem vildu dýralæknisfræði, að
sækja menntun sína til ann-
arra landa. Fóru flestir til
Danmerkur.
Ásgeir Ólafsson, héraðsdýral æknir, og kona hans, Guðrún Mikil breyting hefur orð
Árnadóttir. ið á starfi dýralækna 1 Noregi
75 ára afmæli INIorska
Dýralæknafélagsins
FYRIR skömmu kom Ásgeir
CDlafsson, dýralæknir í Borgar
nesi, formaður Dýralæknafé-
lags íslands, frá Noregi, þar
sem hann hafði verið viðstadd
ur 75 ára afmælishátíð Dýra-
læknafélags Noregs. Frétta-
maður Morgunblaðsins hafði
tal af Ásgeiri og skýrði hann
svo frá ferð sinm:
— Dýralæknafélag Noregs
hélt hátíðlegt 75 ára afmæli
sitt 10 ágúst. Vorum við hjón-
in boðin að vera viðstödd.
Hátíðahöldin voru sett kl. 11
fyrir hádegi í Osló Handek-
stands Forenings Festlokaler.
Formaður félagsxns, chefvet-
erinær Per Gestvang, bauð
gesti og félaga vexkomna. Síð-
an flutti hann skörulegt -r-
xndi um sögu t'élagsins og
þróun frá byrjun.
— Eftir hádegisverð fluttu
innlendir og erlendir fulltrú-
ar ávörp og afhentu margir
þeirra gjafir. Ég hafði með-
ferðis fundarhamar úr pali-
sanderviði, áletraðan og fægð
an af Ágústi Sigurmundssyni.
Færði ég kollegum okkár aust
an hafs hann að gjöf að af-
loknu ávarpi. Bað ég þá að
gæta hamarsins vel, hvorki
brjóta hann né týna honum,
og minnti á ófremdarástand
það, sem rikti í Goðheimum,
er Þór týndi Mjölni. Þá hafði
ég yfir fyrsta erindið úr Ham-
arheimt og lét dynja dálítið í
málinu. Líkaði Norðmönnum
það vel. ,
— Um kvöldið var mikil
veizla og sátu hana um 200
manns. Voru þá 4 menn kjörn
ir heiðursfélagar Norska Dýra
læknafélagsins og sæmdir
heiðurspeningi þess úr gulli.
Frá Noregi dr. C.S. Aaser, próf
essor, yfirkennari norska Dýra
læknaháskólans í kjötskoðun
og matvælaeftirliti. Frá Dan-
á síðastliðnum árum og í þétt-
býlli landbúnaðarhéruðunum
er aukin áherzla lögð á sam-
starf og verkaskiptingu. Hins
vegar eru í Noregi einnig víð-
lend og strjálbýl dýralæknis-
umdæmi, t.d. Hammerfest hér
aðið, sem nær u.þ.b 300 km.
norður eftir strönd Finnmerk- <
ur. Verður dýralæknirinn þar
að mestu að ferðast á sjó í
embættiserindum sínum.
— Norðmenn höfðu hinn
mesta sóma af þessu afmæli
sínu, sagði Ásgeir að lokum,
og var gestrisni þeirra og
höfðingsskapur frábær.