Morgunblaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐID
Flmmtudagur 5. sept. 1963
■
Dagstund á Egilsd
— Komið þið sælir, drengir.
— Komdu sæll
— Eigið þið allir heima
hérna?
Já, og m''klu fleiri. Við
erum víst tíu eða tuttugu —
og svo eru margar stelpur
líka.
— Eiga allir þessir hundar
líka heim?. hérna? spyr ég,
þegar ég «é þrjá hunda mæna
á okkur forvitnisaugum, og
margar raddir svara mér í
einu.
— J4, þessi krullaði, hann
heitir Snati og hann er fljót-
astur Þetta er Lappi, hann er
beztur að smala. Og þetta er
Vaskur, hann eltir fugla.
-w Og Vaskur gabbar Snata,
kailar lítill, ljóshærður snáði,
sem stendur á bak við hina.
Og nú heilsum við bóndan-
um og skáldinu á Egilsá. Hann
er að föndra við dráttarvél-
ina sína norðan við húsið.
— Mannmargt á þínum bæ,
Guðmundur Friðfinnsson.
— Já, nokkuð. Það munu
vera hér 11 strákar og 14
stelpur á aldrinum 5—11 ára,
svo er hér ein lítil heimasæta,
dótturdóttir mín, við hjómn
og tvær barnfóstrur: dóttir
mín og stúlka að sunnan.
Flest hafa börnin verið 33 i
sumar, og um tíma var hér
ein hjálparstúlka í viðbót.
„Amnja“ — Anna Gunnars-
dóttir og „Afi“ Guðmundur
FriðfinnSson.
— Og nú göngum við inn i
hin rúmgóðu bæjarhús og
heilsum húsmóðurinni Önnu
Gunnarsdóttur, sem hlýtur að
hafa í mörg horn að líta, ems
og reyndar allt fullorðna fólk
ið á þessum bæ.
— Og hvenær byrjuðuð þið
að reka barnaheimili?
— Á liðnu vori. Þetta er
byrjun, þetta er tilraun, segir
Guðmundur — okkur hjónun
um þykir báðum gaman að
hafa börn í kringum okkur.
Undanfarin sumur höfum við
alltaf haft tökubörn, eitt, tvö,
þrjú eða kannske fjögur. Og
því þá ekki að bæta við. Eg
byggði í vor sérstakt svefnhús
fyrir stúlkurnar, það er hérna
áfast við, og svo eru fleiri her
bergi í húsinu. Herbergi í hús
inu eru til þess að nota þau.
Að vísu er gott að hafa eitt
autt, ef gestir koma. En hve-
nær koma annars gestir til
fólks, sem býr fjarri alfara-
leið, og vegurinn eins og þið
sáuð.
— Satt er það, vegurinn er
varla fær.
— Varla fær. Hann er ófær.
Áin klippti hann í sundur í
snarkasti á mörgum stöðum í
vor. Þessi nýuppruddi vegur,
sem þið sáuð, er vonandi byrj
un að öðru betra. En það á
s víst langt í land, því miður.
— En hér er friðsælt og fal-
legt. Það hlýtur að vera gott
að yrkja í svona umhverfi.'
— Gott, kannske. Eri hve-
nær má bóndi vera að því að
yrkja? Aldrei, nema þegar
hann stelur stundum frá sjálf
um sér. Þú sérð húsið hérna
úti í garðinum. Þegar ég
byggði það, datt mér ef til
vill í hug, að þar væri gaman
að sitja og skrifa. En ég skrifa
þar ekki. Mín skrifstofa er
hvergi. Kannske helzt í vas-
anum, ef í hugann kemur eitt
hvað, sem mig langar að festa
á blað. En hvað um það. Kom
ið þið og lítið á kvennabúrið.
Og við Stefán ljósmyndari
eltum þau hjónin eftir gangi
inn í fallega og bjarta stofu.
Þar inni eru 16 rúmstæði, ný
úr ljósum viði. Þetta er aðal-
svefnhús stúlknanna. Öll rúm
in eru kyrfilega umbúin, og
undan einni sænginni gægist
lítið andlit.
— Lasin?
— Ekki mikið sem betur
fer. Einhver smálumbra. Það
er svo einstakt lán yfir okkur
hér. Ekkert barnanna hefur
orðið lasið á sumrinu. Við höf
svo sem sjá má.
wWM W'i f *
11/jj
i fWmá K 1
I p "Séé , - ■ JHj mr 8yí.
ísjfgp
Allt heimilisfólkið samankomið í hlaðvarpanum. Húsið, sem stendur lengst til hægri á
myndinni í hinum stóra og fallega garði frú Önnu er Herrasetrið, en þar búa allir karlmenn
irnir á beimilinu. (Ljósm.: S. Pedersen). _________
Guðmundur Jens, Jens og Þorgeir. Þorgeir tók það fram að
hann væri KR-ingur.
um aldrei þurft að tala við
lækni.
— Og ég er orðin góð. Má
ég ekki fara á fætur amma?
heyrist nú úr rúminu.
— Nei, góða mín, segir
Anna. Eg held það sé bezt
þú verðir alveg í rúminu i
dag, þá verðurðu orðin vel
frísk á morgun:
— Já, kannski, segir sú litla
og brosir.
— Amma? Ert þú amma
þeirrar litlu, spyr ég.
— Neei, ekki er það nú bein
línis, segir húsmóðirin. En
strax í vor byrjaði eitthvert
barnanna að kalla mig ömmu,
og síðan hafa Öll hin tekið
það eftír. Þau kalla Guðmund
lika afa.
— Já, þau kalla mig afa.
Það er ágætt. Mér finnst líka
hálfvegis að ég eigi þau öll.
Manni fer að þykja vænt um
þau. Eg held líka að þess
þurfi með. Annars væri þetta
tæpast hægt.
— Og eru hlýðin?
— Öll, skilyrðislaust. En
það þarf að stjórna þeim, ann
að væri ekki eðlilegt. En börn
verða að kunna að hlýða. Þau
gera það líka öll með góðu.
Við viljum hafa reglu á hlut
unum. Telpurnar hafa sjálfar
gengið svona vel frá rúmun-
um sínum. Þetta eru myndar
stúlkur. Þær gera það alltaf á
morgnana þegar þær eru
komnar á fætur. Og á kvöldin
brjóta þær fötin sín snyrti-
lega saman og leggja þau fal-
lega frá sér. Þetta gera dreng
irnir líka.
— En misjöfn hljóta þau
að vera?
— Nokkuð. En hér hafa all
ir sömu siði. Þau bjóða öll
góðan dag og góða nótt og
þakka fyrxr matinn. Og sjáðu
hurðina hérna, finnst þér hún
ekki hrein og spegilfögur?
Telpurnar snerta aldrei á
*henni þegar þær opna eða
loka. Þær taka bara í húninn.
að sjá eintómar stelpur. Eg
hélt kannske að strákarnir
væru líka eilítið forvitnir, þeg
ar komnir voru ókunnir gest
ir. En ég fékk fljótt skýringu
á því: Strákarnir koma aldrei
inn í Kvennabúrið, nema sam
kvæmt sérstöku leyfi. Eins er
það með stelpurnar: Þær
stíga ekki sínum fæti ínn á
Herrasetrið, nema með heim
ild yfirvaldanna-
Hurðin hefur aldrei verjð
þvegin í sumar.
Satt er það. Hrein er hurð-
in. Eg lít í kringum mig, og
mæti brosandi, hróðugum
telpnaandlitum. Þær áttu
greínilega hrósið skilið og þær
kunna líka að meta það. Sjálf
ar eru þær líka hreinar og fal
legar, enda stóð líka til mynda
taka. En mér fannst skrítið
Ása Ásmundsdóttir er berja-
drottningin á heimilinu og
var auðvitað að koma úr
berjamó með fulla fötu.
nn,nrrrr -|f—i* ~ 1 ■