Morgunblaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 24
í
Auotýsingar á bíta
Utanhuss-auglýsingar
aRskonarskilti oft
AUGLYSINGA&SKILTAGERÐIN SF
Bergþórugötu 19 Simi 23442
Og í sérstöku rúmi á Sögu
NÝLEGA komu til landsins tvær
þyrlur, er eiga að taka við af
minni þyrlum, sem varnarliðið á
Keflavikurflugvelli hefur haft
til umráða. Þykir heppilegt að
þyrlur þessar skuli koma rétt
áður en Lyndon Johnson, vara-
forseti Bandaríkjanna kemur
hingað í heimsókn, þar sem tími
er mjög knappur. Og er vonast
til að hægt verði að nota þyrl-
urnar til að flytja varaforsetann
frá Reykjavík til Þingvalla og til
Bessastaða.
Þyrlurnar komu fyrir síðustu
helgi með einu af Moor Mac
Cormac skipunum og voru flutt-
ar á vögnum suður á Keflavíkur-
flugvöll. Þær eru stærri en þyrl-
urnar sem þar hafa verið áður,
hafa meira flugþol og geta flotið
á vatni. Þær eru því heppilegri
til allrar björgunarstarfsemi, en
til þess eru þær ætlaðar.
Sérlega langt rúm
Þá hefur verið fengið sérstakt
rúm fyrir varaforsetann, þar
sem hann er mjög hár maður og
venjuleg hótelrúm ekki nægi-
lega löng fyrir hann.
Hundurinn stendur á brunar ústunum af bænum Kirkjubóli.
L.jósmyndari: Heimir. —
Hans Lenz, vísindamálaráðherra.
HéraÍsEæknirinn á Norð-
firði slasast mikið
Tveir læknar flugu austur í gær
NESKAUPSTAÐ, 4. sept. —
Bílslys varð í gær hér inni í
sveit. Þar lenti Moskovitch
Mun vinna að aukningu
vísindalegs samstarfs
VÍSINDAMÁLARÁÐHEBRA V-
Þýzkalands, dr. Hans Lenz, átti
fund með blaðamönnum í gær-
morgun. Lét hann í ljós þá á-
kvörðun sína, að koma á nán-
ari tengslum íslands og Vestur-
Þýzkalands í vísindalegum efn-
um.
Fyrst rifjaði ráðherrann upp
endurminningar frá námsárum
sínum í Reykjavík, sem Morgun-
blaðið hefur áður sagt allitar-
lega frá.
Lenz kvaðst hafa t£kið við
ráðuneyti rannsókna og vísinda,
er það var stofnað á sl. ári.
Nauðsyn slíks ráðuneytis hefði
verið knýjandi á þessum timum
kjarnvísinda og geimvísinda,
ekki sízt þar sem mennta- og
skólamál væru eingöngu í hönd-
um hinna einstöku fylkja Sam-
bandslýðveldisins og því engin
heildarstjórn á þeim málum.
Vegna hins gífurlega kostnaðar
við nútíma vísindarannsóknir
Framhald á bls. 23
hifreið út af veginum hjá
bænum Skorradal og mun
hún hafa endastungizt um
leið. Tveir menn voru í híln-
um og slasaðist annar, héraðs-
læknirinn Þorsteinn Árna-
son, mjög alvarlega.
11 dagar eftir
Maður slasar konu
í hótelherbergi
f GÆRMORGUN fékk rannsókn-
arlögreglan enn eitt likamsmeið-
ingamálið til meðferðar. Fannst
þá kona liggjandi i blóði sínu
í hótelherbergi í Reykjavík og
blóðslettur og blóðpollar um allt
herbergíð. Hafði blætt úr höfði
konunnar.
Kvöldið áður hafði konan kom
ið með manni til hótelsins og
fengu þau herbergi sem hjón.
Hefur síðar komið til átaka
þeirra á milli í herberginu, með
fyrrgreindum afleiðingum.
Konan var flutt a slysavarð-
stofuna og þar gerx að sárum
hennar, en hún mun ekki lífs-
hættulega slösuð. Maðurinn var
svo handtekinn. Má'.ið er í rann-
sókn.
Formaður Stéttarsambandsins Sverrir Gíslason bóndi í Hvammi flytur skýrslu stjórnar. — Við
borðið sitja Páll Methusalemsson stjórnarmaðu r, Bjarni Halldórsson fundarstjóri, Bjarni Bjarna
son fundarstjári, Einar Halldórsson ritari og Guðmundur Ingi Kristjánsson ritari. (Sjá forsíðu).
TVEIR LÆKNAR Á
VETTVANG
í gær var ætlunin að flytja
hann í skyndi til Reykjavíkur
með flugvél, en hún gat ekki lent
á flugvellinum hér vegna þoku
og yfirlæknirinn hér vildi ekki
láta flytja hinn slasaða mann til
Egilsstaðaflugvallar. Komu því
tveir læknar, dr. Bjarni Jónsson
og Gunnar Guðmundsson, austur
í Lóu Björns Pálssonar, í þeim
tilgangi að rannsaka frekar hinn
slasaða og gera aðgerð ■ hér ef
hægt væri, en flytja sjúklinginn
suður að öðrum kosti.
Flugvélin beið meðan þeir fóru
til Norðfjarðar.
Um aðdraganda slyssins er
annars ekkert vitað, þar eð rann-
sókn er ekki lokið. Hinn maður-
inn, sem mun hafa ekið bílnum,
slapp með skrámur. Bíllinn er
því næst ónýtur. — Á. L. ■
f gærkvöldi var tilkynnt að
Lóan yrði kyrr á Egilsstöðum í
nótt. Þar beið einnig hin flugvél
Björns Pálssonar, Vorið, eftir að
geta lent á Vopnafirði til að
sækja tvo sjúklinga.
Eldur
leyndist
SLÖKKVILIÐIÐ í Keflavík og
Keflavíkurflugvelli unnu í fyrri
nótt að þvi að kæfa síðustu neist
ana eftir brunann á hænum
Kirkjubóli í Miðneshreppi, sem
skýrt var frá í blaðinu í gær.
Var því lokið kl. að ganga 4 og
var hafður vörður við rústirnar
til kl. 9,30 í gærmorgun. Þrátt
fyrir það, mun enn hafa leynzt
eldur í súgþurrkunargöngum
undir hlöðunni, og um eitt leyt-
ið logaði aftur upp úr heyinu.
Kom slökkvilið Keflavíkur aftur
á vettvang og lét rífa upp allt
heyið með vélkló.
íbúðarhúsið brann alveg, svo
og hlaða og skemma, en útihús-
um var hægt að bjarga. Á efri
hæð hússins átti bóndinn, Þor-
valdur H. Jónsson, gott bókasafn,
en trégólf var í húsinu og féll
það niður í brunanum og eyði-
lögðust allar bækurnar. í hlöð-
unni mun hafa verið um 400 hest
ar af heyi og er það að mestu
eyðilagt.
Húsin voru aðeins tryggð með
hinni venjubundnu tryggingu.
Bátar á sömu slóðum
og metaflinn fékkst
f GÆRKVÖLDI um 10 leytið
voru síldarbátarnir að byrja að
kasta á sömu slóðum og þeir
höfðu fengið metafla sólarhring-
inn áður, 120—140 sjómílur A til
S frá Langanesi og 60—70 sjóm.
ASA frá Dalatanga. Þar lóðaðist
á mikla síld, en hún stóð djúpt
oj lítið farið að veiðast.
í gærmorgun var afli síðasta
sólarhrings 63.350 mál, sem skipt-
ist á 70 skip. í gærmorgun fengu
nokkur skip til viðbótar veiði,
en hún lá niðri um miðjan dag-
inn.
Baldur fór í gær frá Seyðis-
firði með 3810 ha. af sild til
Norðurlandshafna.
Sild til Vopnafjarðar
Fréttaritari blaðsins á Vopna-
firði símar:
Vopnafirði 4. sept. — Frá
því kl. 4 í nótt til kl. 16 í dag
hafa 16 skip komið til Vopna-
fjarðar með 14.100 mál. Þau eru:
Skipaskagi með 818 mál, Sigfús
Rergmann 841, Sigurpáll 1266,
Hafrún 1656, Hrafn Sveinbjarn-
arson 921. Eftirtalin skip bíða
löndunar: Guðmundur Þórðar-
son 1500. Vigri 1600, Jón Jóns-
son 700, Steinunn 850, Arnfirð-
ingur 1000, Halldór Jónsson
1200, Helgi Helgason 1200,
Skírnir 550.
Verksmiðjan hér hefur tekið
á móti 87 þús. málum til
bræðslu í sumar eða 120 þús.
málum minna en á sama tíma
í fyrra.
í sumar hefur verið saltað f
22.604 tunnur og er það mun
meira en í fyrra.
Síldin veiddist í dag um 150
milur í austur frá Vopnafirði.
Var veður þar ágætt og einnig
á leiðinni í land. Frétzt hefur
af veiði nær landi oig fékk eitt
skip feiknarstórt kast á Héraðs-
flóadýpi. Voru þar stórar vað-
andi torfur allt í kring.
í þyrlu til Þingvalla
og Bessastaða