Morgunblaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 5. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 Duglegur sendisveinn óskast strax. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Ægisgötu 10. ALL NEW 1964 fkNiTH ^^****—' (U> QUALITY 16, 19 og 23 tommu sjónvarpstæki af þessari heims þekktu framleiðslu eru væntanleg til okkar fljót— lega. — Margvíslegar gerðir og stærðir, allt frá borðtækjum upp í stóra sjónvarpsskápa. — Tækin eru fyrir 220 volta spennu, 50 rið, og einnig er hægt að fá þau með báðum myndakerfum. — Allar leiðsl ur og lóðningar eru handunnar, og engar „prentaðar rásir“. — Bandarísku neytendasamtökin flokka ZENITH sjónvarpstækin bezt, í hæsta flokki sjón- varpstækja. — Þekkt sjónvarpsverkstæði annast við gerðir og ráðleggingar. — Útvegum einnig Stereo- plötuspilara og öll önnur ZENITH tæki, með stutt- um fyrirvara. — Upplýsingar á Radióverkstæðinu, Flókagötu 1. Aðalumboð fyrir ZENITH Trana s.f. Símar 51069 og 50947. Félagslíf fí Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár 1% dags ferðir um næstu helgi: Þórs- mörk, Landmannalaugar og ferð á Hlöðuvelli, ekið um Þingvöll, gist á Hlöðuvöll- um. F a r i ð síðan um Rótatsand, Hellisskarð, Út- hlíðarhraun og ofan í Biskups tungur. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2, á laugardag. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins i Túngötu í, símar 19533 og 11798. Sunddeild KR Sundæfingar eru í Sund- laug Vesturbæjar á manu- dögum og fimmtudögum, kl. 8.15 sund og kl. 9.15 sund- knattleikur. — Sigmar Björns son og Erlingur Þ. Jóhannsson sjá um sundið og Magnús Thorvaldsson þjálfar í sund- knattleik. Knattspyrnufél. Valur Knattspyrnudeild 4. fl. áríðandi æfing í xvöld kl. 7.30. Boðsmiðar afhentir. Fjölmennið stundvíslega. Þjálfarar. Farfuglar — Ferðafólk Skemmti- og berjaferð í Þjórsárdal um helgina. Uppl. í skrifstofunni Lindargötu 50 á kvöldin 8.30—10. Sími 15937. Samkomur Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Foringjar og hermenn syngja, vitna og tala. Allir velkomnir. Blómasöludagur Hjálpræðis hersins er föstudag og laugar- dag. Kaupið blóm og styðjið starfið. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kristín Sæmunds og Arni Eiríksson tala. 2. flokkur KR Danmerkur- og Þýzkalands farar mæti í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30 á mynda kvöldið. Hafið með ykkur myndirnar. Fararstjórnin. K.F.U.K. — Vindáshlíð Telpur munið Hlíðarfund- inn í kvöld kl. 8 e. h. Fjöl- breytt dagskrá. Munið skáta sjóð. Stjórnin, Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefst að nýju Vinningar verða að þessu sinni tvær 3ja herb. fokheldar íbúðir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, auk þess 10 aukavinningar, frjálst vöruval fyrir kr. 10 þúsund hver. Símnotendur eiga rétt á að kaupa sín númer til 10. des. Dregið á Þorláksmessu hver vill ekki slíkan jólaglaðning VDNDUÐ || n FALLEG H ÖDYR U M öjqurþórJonssLVi áéco f Jlafiuvvtniti 4 Pípugerðarvélar Fyrirhugað er að kaupa fyrir borgarverkfræðing- inn í Reykjavík vélar til þess að steypa stein- pípur. Þeir innflytjendur, sem geta boðið slíkar vélar eru vinsamlega beðnir að senda oss upplýs- ingar um vélarnar, verð og greiðsluskilmála fyrir 14. þessa mánaðar. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar VIIAN í þessari viku NÝ FRAMHALDSSAGA eftir KRISTMANN GUÐMUNDSSON. — Nútímasaga, sem gerist í Reykjavík og víðar og fjallar einkum um ást- ina. — Sagan er nýjasta verk skáldsins — skrifuð fyrir VIKUNA og heitir TILHUGALÍF. ÞAR ERU KONUR GRÝTTAR FYRIR LAUSLÆTI. . Vesturlandabúum kemur margt mndarlega fyrir í hegningarlögum Arabíu. Þar eru þjófar t.d. hand- hoggnir og konur grýttar fyrir lauslæti. Áður fyrr var þeim hent fyrir hákarla í Rauðahafið, en Fei- •al konungur var mannvinur og YUdi heldur láta grýta konurnax VAR INGÓLFUR ARNARSON GABBAÐUR TIL REYKJAVÍKUR? Jochum Eggertsson Lefur fundið lykil að galdraritum, sem greina frá Krýsum í Krýsuvík. Þeir voru hér fyrir þegar landnáms menn komu og síðar skrifuðu þeir íslendingasögurnar. ERU ÍÞRÓTTA- STJÖRNUR GALLA- GRIPIR? Grein eftir sænskan prófessor, þar sem hann ræðir þá kenningu, aS kunnum íþróttastjórnum snúist flest í óhag þegar frægS þeirra eg gleymd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.