Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 17. sept. 1963 Keflavík — Suðurnes Athygli viðskiptavma okk- ar skal vakin á því, að framvegis höfum við að- setur á Bifreiðastöð Kefla- víkur. Sími 1268. Sendibílastöð Suðurnesja. Gardínubúðin Plastborðdúkar, hálf virði. 1 Gardínubúðin, Laugav. 28. 1 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Eigum dún- og fið- 1 urheld ver. Dún- og gæsa- 1 dúnsængur og koddar fyr- 1 irliggjandi. ■ Dún- og fiðurhreinsunin 1 Vatnsstíg 3. — Sími 14968 1 Hænsnabú Vil taka á leigu eða kaupa 1 hús fyrir 2—300 hænsni, 1 í útjaðri borgarinnar eða 1 Kópavogi. Tilboð sendist 1 Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: 1 „Hænsnabú — 3380“. Til sölu glæsilegur ítalskur barna- 1 vagn. Uppl. í sima 51207. 1 Herrafataskápur óskast. Uppl. í síma 13547. 1 Stúlka óskar eftir atvinnu á skrif- 1 stofu við vélabókhald. — Tilboð, er greini laun, 1 sendist Mbl. fyrir 20. sept., merkt: „Vélbókhald — 3834“. Hænur 4—5 hundruð hænur 1 árs 1 og 2ja ára til sölu. Tiiboð sendist Mbl., merkt: „X-H — 3155“ fyrir fimmtudag. Konu vantar rúmgott herbergi, geymsla eða skápur fylgi. Töluverð fyrirframgreiðsla g e g n leigusamningi til vors. — Sími 16616. Keflavík Ódýrar drengja- og herra- skyrtur. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Eitt herbergi og eldhús óskasL Uppl. í síma 22150. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á Brauðborg Frakkastíg 14. Sími 18680. Trésmiður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í Hafnarfirði eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 18219. Hafnarfjörður Tökum menn í fæði. Uppl. á Vesturgötu 32 eða í síma 50962 milli kl. 5 og 8. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Húshjálp einu sinni i viku. Uppl. í síma 22694 eftir kl. 6. í dag er briðjudagur 17. september. 26U. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.07. SlðdegisfiæSi er kl. 18.24. Næturvörður I Reykjavík vik- una 14.—21. september er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 14.—21. september er Bragi Guðmundsson, sími 50523. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉXTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. Rb. 4, = 1129178^ — 9. III. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 145917 8& = RMR—20—9—20—MF—HT—A afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverziun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur JLindargötu 13 A. hvort nýrækt geti farið út um þúfur. LiiíLLiLLhLiiii 6 6 6 6 6 4» Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna konur á bazarinn, sem verð ur þriðjudaginn 8. október í Góð- templarahúsinu uppi. Konur og vel unnarar félagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma til Jónínu Guðmundsdóttur, Sólvallagötu 54, simi 14740, Guð- rúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25, sími 33449, Ingu Andreassen, Miklu brautbraut 82, sími 15236 og Rögnu Guðmundsdóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. S.G.T. heldur aðalfund 1 Góðtempl- arahúsinu 1 kvöld 8.30. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags konur, munið sýnikennsluna í með- ferð og geymslu grænmetis að Hlé- garði þriðjudagskvöldið 17. september n.k. kl. 8.45. Adda Geirsdóttir, hús- mæðrakennari, annast fræðsluna. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást i Bókabúð ísafoidar, Austur- stræti 8 Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. ; Skoðanabeiðnum er veitt móttaka daglega kl. 2—4 nema laugardaga i síma 10269. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást i Verzlun Halldóru Ol- Leiðréttingar í frétt um gjafir til Reykhóla- kirkju féllu niður nöfn eldri syst kinanna frá Miðjanesi, Maríu Jónsdóttur og Guðmundar Jóns- sonar, en þau gáfu kirkjunni fallegan ljósastjaka á altari. Flugfélag íslands: Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aft.ur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23.35 í kvöld. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss er í Stettin. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í N.Y.. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Rvíkur Lagarfoss fer frá Pietersarri 16.9. til Helsinki. Mánafoss er í Álaborg. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er í Dublin. Tröllafoss fór frá Rotterdam 16.9. til Hull og Rvikur Tungufoss er á leið til Lysekil. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á fimmtudagskvöld kl. 22. til Hamborgar og Amsterdam. Esja fer fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur er 1 Rvík. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land i hringferð. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík á fimmtudaginn til Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfell er á leið frá Gdynía áleiðis til íslands. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell losar á Norð urlandshöfnum. Litlafell er á leið til Norðurlandshafna. Helgafell er í Delfziji. Hamrafell er í Rvík. Stapa- fell kemur til Rvíkur í dag. Grams- bergen er á leið til Islands. Maars- bergen losar á Austfjörðum. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík. Langjökull er i Rvík.Vatnajökull er á leið til Gloucester, U.S.A. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er í Rotterdam. Askja er í Vestmanna eyjum. Áheit og gjafir Strandarkirkja: Frá ^malli konu 10, þakklát móðir 100; GS 100: JG 200; ÞB 120; SK gamalt áheit 50: VÖ 70; NN 500; HO 500; Astá. Martems 20; NG 25; 200 Inga 20, frá gamalli konu 25; AM Anna G. 1000; Lóa 25; frá Önnu 100; NN 1000; GG 200; ST 500; frá sjúkl- ingi 40; KED gamalt áheit 50; 50; NN 200; NN50; gamalt áheit 50; KB 100; Vamarliðið hefur frá upphafi / haft á Keflavíkurflugvelli j þyrlur, sem sérstaklega eru | búnar til björgunarstarfa, ogj hafa þær margoft komið ís-, lendingum í góðar þarfir. En' tækninni fleygir fram, og um I þessar mundir er verið að i ganga frá tveimur þyrlum áj Keflavikurflugvelli, sem leysa ] skulu hinar eldri af hólmi. Þessar nýju þyrlur hafa meira burðarmagn og aukið flugþol og hæfni, þannig að björgun- arsveit varnarliðsins mun í framtíðinni verða betur und- ir björgunarstörf búin. NN 100; NN 50; EM 70; frá konu 50: áheit frá Ástu 100; US 80; Siggi 100; NN 100; GG 25; GB 500; Stina 50; NN 50; ÞA 600; ÞG 500; SJ 100; GN 100; NN 50; GK 50; I. Björnsson 100; BS 200; EP 100; GA 2000 IR 100; VK 1.500, GÞ 300; MO 215; KH 100; SF 100 Anna 100; SS 100; Gússý 50; NN 200; JJ 200; garaalt áheit frá JG Um ... JO 50; EP 50; frá sex 1000; Svava 500; AB 500; KJ 70; EE 100; KH 50; 4 áheit 100; Daddý 10; ORJ 200, JÞ 50. Söfnin ÁRBÆJ ARSAFN er opið daglega kl. 2.—6 nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kh 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIB er opið i þriðjudögum, iaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. EISTASAFN 1SLAND8 er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum El. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla daga kl. 1-7 nema laugardaga kl. 1-3. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74. er opið sunnudaga, poðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAB er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍK- URBORGAR, siml 12308. Aðalsafnið, Þmgholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. L.esstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útílbúið Hólmgarðl 34 opið 5—7 alla vírka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvahagötu 16 op:ð 5.30—7.30 alla virka daga nema íaug- ardaga. Útibúið vlð Sólheima 27 opið 16—19 alla vlrka daga nema laugar- daga. Ameriska Bókasafnið 1 Bændahöll- höliinni við Hagatorg opið manudaga. miðvíkudaga og föstudaga kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17. Casuo: — Eí ég fæ ekki frítt far með þér, þá verð ég hð fara í reikning hjá hinni bíla- stöðinni.... (Tarantel Press). Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.