Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 24
SGÖGM STHRKog STÍLHREIN' / Keflavík Við komuna til Keflavíkur í gærmorgun. Varaforsetahjón in standa neðst, þá dóttir þeirra, ungfrú Lynda Johnson. þá Penfield sendiherra og Guð mundur í. Guðmundsson, utan- ríkisráðherra, frú Kósa Ingólfs dóttir, frú Ágústa Thors og efst í stiganum standa Thor Thors, sendiherra og frú Pen- field. Sjá bls. 23. (Ljósm. Mbl. Heimir Stígsson). Kviknaði Eldurinn gaus aftur upp í Þorlákshöfn i I»ORLÁKSHöFN, 16. sept. — Báturinn Bergvík frá Keflavík kom logandi inn til Þorláks- hafnar um kl. 4.30 í dag. Hafði komið upp eldur í vélarrúmi bátsins er hann var á leið heim af síldarmiðunum og staddur 314 tíma siglingu í norðvestur frá Þrídröngum, 'sem er sennilega nm 30 mílur undan Þorlákshöfn. Eldsins varð vart um kl. 2, og var enginn þá niðri í vélarrúm- inu. Ég átti tal við vélstjórann, sem telur að kviknað hafi í út frá rafleiðslum. Var vélarrúmið alelda, er skipsmenn urðu eldsins varir. Var Slysavarnafélginu gert aðvart kl. 2.20, og voru nokkrir bátar, sem staddir voru um klukkustundarsiglingu frá Bergvík beðnir um að fara til hjálpar. Töldu skipsmenn að þeir hefðu getað lokað fyrir loft til eldsins. Mummi II frá Garði kom fyrstur á vettvang. Fylgdi hann Bergvíkinni inn, en hún gekk fyrir eigin vélarafli. Gúm- báturinn lá uppblásinn á þilfar- inu, ef til þyrfti að taka. Neðra hólfið varð þó ekki blásið upp, því gat var á því. Er báturinn lagði að bryggju hóf slökkvilið Hveragerðis og Ölfushrepps . þegar slökkvistarf og var því talið lokið kl. 17.30. Var vélarrúmið þá talsvert brunn ið, vélar þó óskemmdar, en raf- leiðslur svo brunnar að bátur- inn var Ijóslaus. Einnig voru böndin í vélarrúmi talsvert mik- ið brunnin. TJm kl. 11 var talið að ráð- ið hefði verið niðurlögum eldsins. Báturinn var þá mik- MMMi Á 1 a ugard a gskvöld fók(k lögreglan í Kefflaviik tilkynn ingu uim að árekstur bíla hefði orðið innarlega á aðal- götu bæjarins. — Þegar lög- reglan kom á staðinn kom í ljós að ekið hafði verið á ; kyrrstæðan bíl og var árekst- ursbillinn ekki ökiufær. Grunur var á um ölvun við afestuirinn, og var því bifreiða stjórinn og félagar hans fiuttir á lögreglustöðina til frefeari ránnsóknar. Þegar á stöðina feom, bað bifreiðar- stjórinn uim að fá að fara á saierni, en þar sem nofekrar breytingar standa yfir á lög- reglustöðinni voru honum leyifð afnot af salerni lögreglu MV Bakveggur lögreglustöðvarinnar í Keflavík, þar sem maðurinn stökk út og niður í fjöruna, 8 m. fall. — Ljósm. Heimir. Omeiddur frá 8 m. falli Henti sér út um glugga lögreglustöðveirinnar þjónanna á efri hæð hússims og beið lögregluþjónn á ganginum fyrir fraiman. Á salemi þessu er lítiM opn anlegur gluggi 20 x 40 sm. að stærð. Pilitur hyggur á flótta og treður sér út um gluggann en þá var meira en 8 metra falllhœð niður í stórgrýtta fjöru. Piltinum mun hafa brugðið við srtökkið, því hann hrópaði á hjálp. Lögreglan tók hann úr fjörunni og flutti í sjúkrafoíl í sjúkrahúsið, en þegar rann- sókn var lokið þar kom í ljós að pilturirnn hafði aðeins hlotið smáivegis marbletit á þakið og fótinn. Mjög ó- sfeilj anlegt er að maðurinn skyldi lifa þessa flugferð af, því svo háttar til að neðri steinveggurinin skagar uim 50 sm. fram fyrir þann efri og undir er stórgrýtt fjara. í staðinn fyrir að gista sjúkrahúsið er pilturinn og félagar hanis í fangageymsiu lögregluninar og biilinn ó- nýtur. Piltar þessir eru úr Reykja víik og allir um tvítugt. hsj Aftur eldur laus Kl. um 7.30 í gær var þó eldur aftur laus. Var talið að hann hefði leynzt undir þilfari. Var Lóðsinn frá Vestmannaeyjum komirin til Þorlákshafnar og far- inn að rífa þilfarið upp til að dæla á eldinn, er Mbl. hafði síð- ast spurnir af í gærkvöldi. Bergvík er 70 lesta eikarbátur, byggður í Danmörku árið 1960. — M. B. SÍÐUSTU FRÉThCIR: Bergvík úti á sjd ið skemmdur, því klippa þurfti talsvert af einangrun til að komast að honum. Lóðs- inn ætlaði að fylgja Bergvík til Keflavíkur og leggja aí stað kl. 3 í nótt. Með hríðskotabyssu á Lækjartorgi er varaforsetinn komx þar í GÆR þegar varaforseti Banda- ríkjanna, Lyndon B. Johnson, kom til fundar við ríkisstjórnina í Stjórnarráðshúsinu, komu lög- reglumenn auga á mann, sem hegðaði sér undarlega í nánd við bíl hans, á Lækjartorgi. Hugðust lögreglumenn athuga þetta nán- ar, en maðurinn hljóp undan. Náðu þeir honum í Lækjargötu Sjómannaverk- fallinu lokið Maðurinn var með strigapoka undir hendinni. í honum var gömul hríðskotabyssa frá stríðs- árunum. En engin skot fundust á honum. Maður þessi kvaðst vera frá Akranesi. Fékk hann gistingu í Síðumúla, og verður mál hans rannsakað nánar í dag. FUNDI sáttasemjara með fulltrú um deiluaðila um kaup og kjö'r farmanna, sem hófst klukkan 16 á föstudag, lauk ekki fyrr en kl. 14 á sunnudag, eftir að hafa stað ið í nær tvo sólarhringa. Þá var undirritað samkomulag, sem lagt ' var fyrir fund farmanna í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur kl. 17 í gær í Iðnó. Var það samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, og var fundurinn mjög fjölsóttur. Meginatriði hins nýja sam- komulags eru: Framh. á bls. 20 HÉRAÐSMÓT Greiöslufrestur erlendis afnuminn viö innflutning bíla VIÐ SKIPTAMÁL ARÁÐU - NEYTIÐ hefur gefið út frétta tilkynningu, þar sem segir að felld verði niður heimild til að nota greiðslufrest erlendis, þegar fluttar eru inn fólks- og sendiferðabifreiðir fyrir aðra en atvinnubifreiðastjóra, jeppabifreiðir, bifhjól og ým- is tæki, sem einkum eru ætl- uð til heimilisnotkunar. Heim ild til að taka þriggja mánaða greiðslufrest við annan inn- flutning helzt óbreytt, en hins vegar er hugmyndin að draga úr innflutningi með eins árs greiðslufresti. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing viðskiptamálaráðuneytisins. Fréttatilkynning frá Viðskiptamálaráðuneytinu Viðskiptamálaráðuneytið hefur í samráði við Seðlabankann og gjaldeyrisbankana endurskoðað þær reglur, sem gilt hafa síðan 1960 um innflutning með greiðslu fresti. Samkvæmt þeim hefur verið heimilt að flytja inn hvers Framh. á bls. 15. á ísafirði laugard. 21. sept. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna á ísafirði verður haldið að Uppsöium, laugardaginn 21. september kl. 9 síðdegis. Ingólfur Jónsson, landbún- aöarraðherra og Matthias i mmam - Bjarnason, alþingismaður, J? r r niLT^PfSkií flytja ræður. B ^ííilisisí Til skemmtunar verður 'Éml&k' - einsöngur og tvísöngur. — W’ ✓ - Flytjendur verða óperusöngv- I A \:Æ “ A ararnir Kristinn Hallsson og pi, Sigurveig Hjaltested, undir- ýi 'Jj|p 'ÉMÉÁÉ leik annast Skúli Halldórsson, ÉÉt é? BBm Matthías píanóleikari. — Ennfremur Bjarnason skemmtir Brynjólfur Jóhann- esson, leikari. Dansleikur verður um kvöldið. Ingólfur Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.