Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.09.1963, Blaðsíða 16
16 MCnfmlfM"» * Of Ð Þriðjudagur 17. sept. 1963 PRJÓNACARN Komið þangað sem úrvalið er. SKÚTUGAKN: Zermatt 100 gr. á kr. 49,00 Regatta 100 — 46,80 Stella 50 27,50 Gratia 50 — 27,00 Silvretta og Kompas enn á gamla verðinu. tXISU SPORTGARN: 100 gr. á kr. 49,50 VESDREGARN Super 100 gr. á kr. 39,60 Athleta 50 — - — 21,50 Meteor 100 — 54,35 BUSSEGARN: kr. 38,90, kr. 42,50, kr. 45,00 pr. 100 gr. HAYFIELD NYLONGARN: 1 oz. = 28,35 gr. kr. 1630 Bæjarins mesta litaval. Laugavegi 4 { Sími 16764. Ódýrt Ódýrt Barnapeysur. Verð kr. 98,00 Sokkabuxur. Verð — 75,00 Barnanáttföt. Verð frá — 56,00 Sundbolir. Verð — 65,00 ASA Skólavörðustíg 17. — Sími 15188. Fftsteignir til sölu Nýleg 5 herb. endaíbúð á III. hæð í sambýlishúsi við Álfheima Öllu að fullu lokið. Raðhús í smíðum við Álftamýri. Öllu múrverki að fullu lokið utan- og innanhúss. Tvöfalt verk- smiðjugler. Innbyggður bílskúr. — Upplýs- ingar á skrifst'ofunni. Austurstraeti 20 . Sími 19545 halsistnm BALASTORE gluggatjöldin eru fyrirliggjandi i öllum stærðum frá 40—260 cm. BALASTORE hæfir nútíma híbýlum. Vinsældir BALASTORE fara vaxandi. BALASTORE eru ódýr. TJtisölustaðir: Keflavík: Stapafeli nf. Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzlun Marxnós Guðmundssonar. Siglufirði: Haukur Jónasson og í Reykjavík hjá Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. Atvinna Laghentir verkamenn geta fengið fasta atvinnu. Ánanaustum — Sími 24406. Tónlistarskóli Kópavogs Ákveðið hefur verið að Tónlistarskóli Kópavogs taki til starfa 1. nóvember n.k. Kennslugreinar verða: PÍANÓLEIKUR TÓNFRÆÐI TÓNLISTARSAGA Þá verður og væntanlega kenndur strengjahljóð- færaleikur. Væntanlegir nemendur sendi umsóknir sínar til formanns skólastjórnar Ingvars Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi. Tónlistarfélag Kópavogs. Lásub lbér Morgunblaðið 20. ágúst sl. ' VÆWT KA8T ÞÓTT síldveiðarnar í sumar hafi verið með minna móti, hafa þó nokkur skip fengið geysilega stór köst á vertíð- inni. Sendi ég hér myndir af einu því stærsta, sem frétzt hefur um í sumar. Úr nótinni komu sam- tals 2600 tunnur, sem fóru í 3 skip, Bjarma 1200, en hann kastaði á síldina, Halkion 900 og Ólaf Magnússon 500 tn. Bjarmi er aðeins 75 tonn og gat því ekki tekið nema tæp- an helming síldarinnar úr nót inni, en gaf hinum skipunum afganginn. — Kári. Hér sézt Bjarmi fullhlaðinn. Halkion hefur Iagzt að hlið hans og er farinn að háfa úr nótinni. Að því loknu kom Ólafur Magnússon E.A. og háfaði 500 tn. úr sama kastinu. Síldin í nótinni. (Bjarni Sigurðsson) Nótin var 4ra ára gömul og úr garni Nr. 2 og gerð af A'S N. P UTZON Köbenhavn — Umboð: Netjamenn h.f. Dalvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.