Morgunblaðið - 12.11.1963, Side 11
S>riSju<Jagur 12. n<5v. 1963
MORCU N BLAÐIÐ
11
Ódýrustu japönsku
hjólbarðarnir
Útsaliistaðir:
Verzlunin Ölfusá
Selfossi
Veganesti sf. Bjöm Guðmundsson Marteinn Karlsson Bílaleigan sf.
Akureyri __ Brunng. 14, ísafirði Ólafsvík Akranesi
Friðgeir SteingTÍmss.
Raufarhöfn.
GIJIUIVIÍVINIMUSTOFAINI H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955.
BIFREIÐAEIGEIMDLR:
Alltof oft lesum við um slys og árekstra, sem stafa
af því að hemlaútbúnaður bifreiða hefur bilað
snögglega. Flestir bifreiðaeigendur hafa einu sinni
eða oftar orðið fyrir því að hemlaútbúnaður hefur
verið óvirkur þegar til átti að taka, en getað forðað
stórslysi með snarræði sínu, og þá oft með því að
stórskemma eigið farartæki.
í áætlunar- og vörubifreiðir
LYF-GARÐ hemlaörycgi
LYF GARD hemlaöryggið skiptir hemlakerfinu í tvö
sjálfstæð kerfi, fyrir framhjól og afturhjól, og verði
til dæmis bilun í afturhjóli lokar LYF-GARD
öryggið sjálfkrafa fyrir þann hluta kerfisins og öku-
maður hefur þá fulla hemlun á framhjólum, eða
verði bilun í framhjóli, þá hemlar á afturhjólum.
LYF GARD fæst í allar tegundir bifreiða með
vökvahemlum. — ísetning auðveld.
IJtsöluslaðir:
Beykjavík:
Borgarnes:
Hvammstangi:
Blönduós:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Húsavík:
Keflavík:
Kristinn Guðnason h/f, Klapparstíg 25
Stilling h/f, Skipholti 35
Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18
Bifreiða og Trésmiðja Borgarnes h/f
Hjörtur Eiríksson
Bíiaverkstæði Kaupfélags Húnvetninga
Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga
Þórshamar h/f
Bilaverkstæði Jóns Þorgrímssonar
Stapafell h/f.
IJMBOÐSMENK: BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ STIMPILL
Grensásvegi 18, Sími: 37534.
LYF-GARD er ódýrt
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
STIMPILL
^ Grensásvegi 18 — Sími 37534 — Reykjavík