Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 12. nóv. 1963 5 herberja Ibúðarhæð stór og glæsileg, ásamt upphituðum bílskúr við Skaftahlíð, til sölu. Steinn Jónsson hdl. Húseignin Melteigur 6 í Keflavík er til sölu Húsið er einbýlishús á einni hæð, 5 herbergi, eld- hús og bað, ásamt þvottaherbergi, 115 fermetrar að stærð. Allar nánari upplýsingar veita ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON, hrl. Þórsgötu 1. — Sími 16345, og ÖRN CLAUSEN, hrl. Bankastræti 12. — Sími 18499. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í sambýlis- húsi í smíðum við Fellsmúla. Ibúðirnar seljast til- búnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri o.fl. Mjög góð teikning. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Björninn A&, » V BJBRNJ hrærivélar Viðurkenndar fyrir gæði Eru öruggar og einfaldar í rekstrL Stærðir: 15, 27, 40 60, 100 og 150 lítra. Ekki getur hentugri hrærivélar fyrir bakara, matsöluhús, hótel og veitingahús. Einkaumboðsmenn i, nimiiiiii i iiiini ii Grjótagötu 7. — Sími 2-42-50. Tökum að okkur allskonar prentun Hagprenty Bergþórugötu 3 — Sími 38270 Kuldaskór úr leðri fyrir drengi. Stærðir 35—40. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. * hressir m kœfir Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund Unglingsstúlka óskast til sendiferða á skrifstofu okkar hálfan eða allan daginn. Eða tvær, sem gætu skiptst á. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. * Ibúðarhæð á Hielunum 5 herb. íbúðarhæð, ásamt einu herb. í kjallara, ítil sölu við Grenimel. Sér inngangur. Tvöfalt verksmiðjugler (belgiskt) Amerískt Torselin bað- sett. íbúðin er í mjög góðu standi. Steinn Jónsson hdl. Vön skrifstofustúlka stúdent úr Verzlunarskólanum óskar eftir vel laun- aðri vinnu nú þegar eða um mánaðamótin. — Tilboð, merkt: „Reglusöm“ sendist skrifstofu MbL fyrir 17. þ.m. Nýkomið — Vetrartízkan Hattar, húfur, slæður, herðasjöl (brocade), greiðslu- sloppar, náttföt náttjakkar, pils og blússur, allar stærðir stretch buxur. — PÓSTSENDUM — HATTA- og SKERMABÚDIN Bankastræti 14. Símanúmer vor verða framvegis 21 2 40 LAHQ- -HOVER Varahlutaverzlun: 13450 Bílaverkstæði: 15450 Smurstöð: 13351 Heildverzlunin Hekla M. Laugavegi 170—172. — Sími 21240. Simanúmer vort breytist 3. nov. I 2 12 0 0 Búnaðarbanki íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.