Morgunblaðið - 12.11.1963, Page 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. nóv. 1963
Bátur til sölu
Mb. Blíðfari GK 40, 80 smálestlr að stærð, er til
sölu ef viðunandi tilboð fæst. Bátur og vélar í góðu
lagi. Uppl. hjá Óskari Illugasyni, síma 50653 eða á
talstöð Hafnarfjarðar, sími 50030.
Kópavogsapótek
Nýja símanúmerið er
40101
Kópavogsapótek
Hrelnsum
apaskinn, rússkinn
og aðrar skinnvörur
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvollsgötu 74. Sími 13237
Bormohlið 6. Sími 23337
PÍAN ÓFLXJTNIN G AR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
auðveld í þvotti
þornar fljótt
og
sfétt um leið
ANGLI - SKYRTAN
C I E C H
Import and Export of
Chemicals Ltd.
Poland, Waraszawa,
12 Jasna Street — P.O.B. 271
hefir á boðstólum:
Lífrænar og ólífrænar efnavörur
Efnavörur iyrir rannsóknarstofur
Koltjöruefni
Mótuð kolefni
Litarefni fyrir fatnað
Málningu og lökk,
Plastik efni
Lyfjavörur
Efnavörur til Ijósmyndagerðar
Snyrti- og fegrunarvörur
Kjarna.
Allar upplýsingar gefa umboðsmenn vorir:
Sterling h.f.
Höfðatúni 10, Reykjavík
Sími: 1 36 49.
tfleimasaumur
Konur vanar drengjabuxnasaumi óskast strax.
Tilboð, merkt: „Heimasaumur — 3014“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 14. nóv. n.k.
Skiptafundur
í dánarbúi Kristínar Þorgeirsdóttur, Vesturbraut
19, er lézt 22. október 1962, verður haldinn í skrif-
stofu embættisins Suðurgötu 8, föstudaginn 15. nóv-
ember n.k. kL 10 árd. og verður þá væntanlega
lokið skiptum í búinu. Skrá yfir eignir og skuldir
búsins og frumvarp að úthlutunargerð er til sýnis.
Skiptaráðandinn í Hafnarfirði.
Nýkomnar
ódýrar nælon-stretch buxur telpna í fallegu úrvalL
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Kuldaskór karlmanna
úr leðri með gúmmísóla. Verð kr. 298,00.
SKÓBÚÐ AUSTUKBÆJAR
Laugavegi 100.
SKÓVAL, Austurstræti 18.
Eymundsonarkjallara.
Kuldaskór fyrir börn
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu.
Almenna byggingarfélagið
Borgartúni 7 — Sími 17490.
Mikið úrval af
tflÁTÍÐASKÓM
á telpur og drengi nýkomið.
i— Allar stærðir. — Margir litir —
Skóhúsið
Hverfisgötu 82.
Sími 11-7-88.