Morgunblaðið - 12.11.1963, Síða 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
■ Þriðjudagur 12. nóv. 1963
Sonur okkar
RICHARD COLMAN SNEAD
andaðist á sjúkrahúsi í Newport News, Virginia þann
29. okt. 1963. Fyrir hönd vina og vandamanna.
Ninna Guðmundsdóttir Snead,
Edward Colman Snead.
GUÐNÝ HRÓBJARTSDÓTTIR
frá Þjótanda, Villingaholtshreppi,
andaðist sunnudaginn 10. nóvember.
Aðstandendur.
Móðir okkar
GUÐRÚN IIERMANNSDÓTTIR
sem lézt 5. þ.m. verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 14.
Valgerður Hildibrandsdóttir og systkini.
Systir okkar og mágkona
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
andaðist að heimili sinu Kárastíg 9 6. nóvember.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
14. nóvember kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Finnur Sigurðsson,
Magðalena Hinriksdóttir.
Minningarathöfn um
ÁGÚSTÍNU GRÍMSDÓTTUR
frá Haukagili,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn
13. nóv. kl. 1,30 e.h. — Jarðsett verður að Haukagili
föstudaginn 15. nóv. kl. 1 e.h.
Blóm yinsamlegast afþökkuð.
Börn, tengdadætur og barnabörn.
Utför elskulegs föður míns og föðurbróður
ÞÓRKELS GUÐNASONAR
frá Fagraneskoti,
sem andaðist í Sjúkrahúsinu Sólvangur, Hafnarfirði,
6. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
13. nóvember kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað.
Anna Þ. Þorkelsdóttir,
Guðrún Gunnarsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
VILHELMÍNU VILHJÁLMSDÓTTUR
Sigríður Steindórsdóttir,
Guðjón Brynjólfsson,
Svava og Eirík Godskesen.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÞÓRDÍSAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Eskihlíð 5.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem auð-
sýndu samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför
HILDAR EINARSDÓTTUR
Miðstræti 24, Vestniannaeyjum.
Lúðvík Hjörtþórsson, Sigrún Lúðvíksdóttir,
Jónas St. Lúðvíksson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR
Hamarsstíg 29, Akureyri.
Jón Kristjánsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför
BJÖRNSÞÓRÐARSONAR
dr. juris.
Þórður Bjömsson, Guðfinna Guðmundsdóttir
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug og margvíslega aðstoð við
andlát og jarðarför sonar okkar
JÓHANNS HAFBERGS JÓNSSONAR
Strandgötu 69, Hafnarfirði.
Jóna Hallgrímsdóttir, Jón Jóhannesson.
Vinum okkar og vandamönnum er sýndu okkur vin-
áttu og virðingu á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 1. þ.m.
þökkum við hjartanlega.
Jónína Á. Bjarnadóttir, Þorvarður Björnsson.
Kærar þakkir færum við börnum, tengdabörnum og
barnabörnum og öðrum vinum og vandamönnum fyrir
gjafir og góðar óskir á 50 ára hjúskaparafmæli okkar
Ólöf G. Guðmundsdóttir,
Bæring N. Breiðfjörð.
Lokað
fyrir hádegi i dag vegna jarðarfarar Bjarna Guð-
mundssonar, klæðskerameistara.
G. BJarnason & Fjelsted
Lokað
vegna jarðarfarar til kl. 1 e.h.
Vígfús Guðbrandsson & Co. hf.
Vesturgötu 4.
Opinber stofnun
óskar að ráða skrifstofustúlku. Verzlunarskóla-
eða kvennaskólamenntun nauðsynleg. Upplýsingar
er tilgreini menntun, fyrri störf o. fl. sendist Morg-
unblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „1989“.
Balletskór
svartir, rauðir, hvítir.
Balletbún-
ingar
ullar og stretlh;
svartir, rauðir.bláir.
Dansbelti
dömu og herra.
Verzlunin
REVNIMELUR
Bræðraborgarstíg 22.
Fokhelt 160 ferm.
einbýlishús
í Silfurtúni til sölu. 5 herb.,
eldhús, bað, W.C., þvotta-
hús geymsla. Bílskúr. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 15. nóv.,
merkt:„282 — 3954“.
b:fD:uÍTft^^ :Tti ý.Tl?n
M.s. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 13. þ.m. Vörumóttaka
árdegis í dag til áætlunar-
hafna við Húnaflóa, Skaga-
fjörð og ólafsfjarðar. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Pósthólf 822
Aðalstræti 8
TGMSTUIMDABIJÐIIM