Morgunblaðið - 12.11.1963, Qupperneq 29
Í>ri3judagur 12. nóv. 1963
MORGUNBLADIÐ
29
í
ajlltvarpiö
< Þriðjudagrar 12. nóvember.
7.00 Morgunútvarp (Tónlei-kar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun-
leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón-
leikar. 9.00 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar.
10.00 Fréttir).
19.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna'*: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum": Sig-
ríður Thorlacius talar við Brand
Jónsson skólastjóra Málleys-
ingjaskólans.
16.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón-
leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið
tónlistarefni).
18.00 Tónlistartimi barnanna (Jón G.
Þórarinsson).
1820 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir.
18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
10.00 Einsöngur 1 útvarpssal: Ólafur
Þorsteinn Jónsson syngur. Við
píanóið: Ólafur Vignir Alberts-
ton.
a) frAugun bláu'* eftir Sigfús
Einarsson.
b) Þrjú lög eftir I>órarin Guð-
mundsson: „Minning",
„Kveðja" og „Dísa'.
e) „Síðasta sjóferðin" eftir
Árna Björnsson.
d) „Jarpur skeiðar fljótur frárM
eftir Pál ísólfsson.
•) Tvö lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns: „Þú eina hjartans ynd-
ið mitt" og „Vorvindur”.
*) Aría úr óperunni frFedora“
eftir Giordani.
*) Aría úr óperunni „Higoletto'*
eftir Verdi.
10.20 Þróun lífsins; HI. erindi: Sköp-
un tegundanna (Dr. Áskell
Löve prófessor).
10.40 Tónleikar: Konsert í e-moll fyr-
ir fiðlu og hljómsveit op. 11 nr.
2 eftií Vivaldi (Roberto Miche-
lucci og I Musici leika).
•1.00 Framhaldsleikrit: „Höll hattar-
ans'* eftir A. J. pronin, í þýð-
ingu Áslaugar Ámadóttur; 2.
þáttur: Vegur ástarinnar er þyrn
um stráður. — Leikstjóri: Jón
S igurb jörnsson.
Persónur og leikendur:
James Brodie ......... Valur Gíslason
Frú Brodie Guðbjörg I>orbjarnard.
Matthew sonur þeirra . Bessi Bjarnas.
Mary eldri d. þeirra . Þóra Friðriksd.
I>enis Foyle Rúrik Haraldsson
Aðrir leikendur: Baldvin Halldórsson,
Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason og
Bryndís Pétursdóttir.
•1*30 Kórsöngur: „Ó, Herra, gjör mig
verkfæri friðar þíns‘‘, mótetta
eftir Kurt Hessenberg við orð
Franz frá Assisi (Krosskórinn í
Dresden syngur; Rudolf Mau-
ersberger stj.).
11.40 Tónlistin rekur sögu sína (dr.
Hallgrímur Helgason).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum'*
úr æviminningum Eyjólfs frá
Dröngum; IV. (Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson).
22.35 Létt músik á síðkvöldi:
a) Mario del Monaco syngur
ástarsöngva með hljómsveit
Mantovanis.
b) Þýzkar hljómsveitir leika
fallega skemmtitónlist.
23.20 Dagskrárlok.
Bíla- og benzínsalan
Vitatorgi — Sími 23900.
Höfum kaupendur
að öllum tegund-
um bifreiða
Til sölu
Voivo Station ’55, litið ekinn.
Volvo fólksbifreið ’56, glæsi-
legur.
Volkswagen ’48. Kr. 29 iþús.
Xannus ’60 Station. Kr. 85
þús.
Opel Record ’58, mjög góður.
Kr. 75 þús.
Opel Kapitan ’59.
Opel Karavan ’60. Kr. 110
þÚS.
Oldsmobile ’56, 2ja dyra, Hard
Top, góður.
Skoda ’58 1201. Kr. 35 þús.
Plymouth ’50, góður.
Dodge ’59, 8 cyL, sjálfskiptur.
Hjá okkur seljast bílarnir.
Komið og skráið btlinn.
Husnæði til leigu
fyrir léttan iðnað eða vörugeymslu.
Netagerðin HÖFÐAVÍK H.F.
Sími 13306.
Vélritunarstúlka
óskast á skrifstofu okkar. Nokkur þekking í Norð
urlandamálum og ensku æskileg. — Góð laun. —
Eiginhandar umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir
16. þessa mánaðar.
LÁRUS FJELDSTED,
ÁGÚST FJELDSTED,
BEN. SIGURJÓNSSON,
hæstaréttarlögmenn.
Nýja Bíó við Lækjargötu.
IMúpverjar
Skemmtun í Leikhúskjallaranum í kvöld kl.. 8,30.
Hátíðarkvikmynd frá sumrinu verður sýnd. Takið
með ykkur gestL
Nefndin.
Grinda ík - Suðurnes
Símanúmer mitt á Suðumesjum verður framvegis
8031, í Reykjavík 33028. — Áherzla lögð á vandaða
vinnu. —
HAUKUR GUÐJÓNSSON, málarameistari.
Bergi, Grindavík.
Plastefni nýkomin
Gardinubúðiii
Laugavegi 28.
Til leigu
er 6 herb. íbúð til 31. júní 1964. Tilb. send-
ist afgr. Mbl. fyrir 15. nóv, merkt: „3517“
Saumastúlkur óskast
Klæðagerð A R A
Erautarholti 4 — Sími 17599.
Afgreiðslustúlku
Bókhaldari
Karl eða kona óskast.
Skipaútgerð ríkisins.
Vestur-þýzku
30 den sokkarnir nýkomnir.
Bankastræti 6 — Sími 22135.
Varahlutir
i Bedford 1946
Vegna niðurrifs verður seldur benzín-
mótor, gírkassi, drif og fleira úr 4ra tonna
vörubíl, Bedford 1946. Uppl. í skrifstofu
Álafoss, sími 12804.
Sendisveinn óskast
G. HELGASON OG MELSTED
Hafnarstræti 19.
Sími: 19354
Viðgerðir og stillingar á píanóum.
OTTÓ RYEL, hljóðfærameistari.
Sími 19354.
vantar strax. — Uppl. í símum
33722 og 20615.
Bezl ú aug!ýsa í Morgunblaðiuu
Siálfstæðiskvennafélagið Hvöf
hefur fund í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30 í Sjálfstæð ishúsinu.
DAGSKRÁ:
Félagsmál.
Félagskonur og aðrar sjálfstæðiskonur mæti stund-
víslega. — Aðgangur ókeypis.
SKEMMTIATRIÐI:
Konur sýna eldgamla búninga.
Kveðskapur í umsjá frú Aðalheiðar
Georgsdóttur — Upplestur: Frú Kristín
Sigurðard. fyrrv. alþm. — Kaffidrykkja.
Stjórnin