Morgunblaðið - 12.11.1963, Síða 31
Þriðjudagur 12. nóv. 1%3
MORGUNBLAÐIÐ
31
Heimir, SU 100, hið nýja skip Stöðfiroinga. Myndin er tekin í Noregi.
Nýtt skip, Heimir Sll-100
til Stöðvarf jarðar
IJM seinustu helgi kom nýtt
skip, Heimir SU 100, til Stöðvar-
f jarðar. Heimir er 193 tonna stál
skip, smíðað hjá „Flekkefjord
Til Mars
ogVenusar
Prófessor Glusjko
fremstur á sviði
geimrannsókna í
Sovétríkjunum
GEIMFARARNIR Valentína
Tereskova og Adrian Nikola-
jev eru nú á brúðkaupsferð
í Indlandi. 1 dag skýrðu þau
fréttamönnum í Nýju-Delhi
frá því, að sovézkir vísinda-
menn ynnu nú að smiði geim
fars, sem flutt gæti menn og
miklar matarbirgðir til Mars
og Venusar. Sögðu geimfararn
ir, að ráðgert væri, að ferð
þessi yrði farin innan
skamms. Myndi hún taka um
þrjú ár og gert væri ráð fyr-
ir, að geimfaramir dveldust
samtals eitt ár á plánetunum
og rannsökuðu þær.
★
Því hefur alltaf verið hald-
ið vandlega leyndu í Sovétríkj
unum hvaða vísindamenn
stæðu á bak við sigra Sovét-
ríkjanna á sviði geimrann-
sókna. En í dag var haft eftir
heimildum innan sendinefnda
erlendra kommúnistarikja í
Moskvu, að aðurinn, sem mest
an þátt ætti í þessum sigr-
um, væri Valentín Petrovits
Giusjko, prófessor.
Prófessor Glusjko kemur
mjög sjaldan fram opinber-
lega. Hann varð meðlimur
sovézku vísindaakademíunnar
1958, skömmu eftir að fyrsta
Spútniknum var skotið á loft.
Ilann hefur verið félagi í
kommúnistaflokki Sovétríkj-
anna frá 1956, og 1959 og
1961 var hann fulltrúi á þingi
flokksins.
Maskin og Slippfabrik" í Nor-
egi. Aðalvél skipsins er 600 hest-
afla Lister-vél.
Skipið er búið mjög fullkomn
um stjórn- og veiðitækjum. öll
vinna við skipið er fárbærlega
vel af hendi leyst, og eru t.d.
vistarverur skipverja til mik-
illar fyrirmyndar.
Eigandi skipsins er Varðarút-
gerðin h.f., Stöðvarfirði, en eig-
endur þess fyrirtækis eru Frið-
rik Sólmundsson, sem er I. vél-
stjóri á skipinu, Kjartan Vil-
Lyfjabúðin í
Háaleitishverfi
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
að ætla lyfjabúð stað á horni
Safamýrar og Háaleitisbrautar.
Jólakort
*
Asgríms-
safns
FYRIR jólin 1961 hóf Ásgríms-
safn útgáfu listaverkakorta í
lituim. Var fyrsta kort safnsins
gert eftir olíumélverki af Heklu.
Nú er lokið prentun á jó.la-
korti þessa árs, og er það prent-
að eftir málverki úr Borgarfirði,
frá þeim stað sem Ásgrímur Jóns
son hafði miklar mætur á. í>etta
nýprentaða kort er í sömu stærð
og hin fyrri, tvöfalt, með enskum
og döns'kum texta á bakhlið,
ásamt mynd af listamanninum
við vinnuborð sitt.
Ásgrímssafn hefur haft þann
ihátit á, að gefa aðeins út eitt lit-
kort á ári, en vanda því betur til
prentunar þess. Myndamótið er
gert í Prentmót h.f. og Hólar h.f.
annast prentun.
Einnig hefur safnið gert það
að venju sinni, að byrja snemma
sölu jóla'kortanna, til hægðar-
auka fyrir þá sem langt þurfa
að senda jóla- og nýársfcveðju.
Listaverkakortin eru aðeins til
sölu í Ásgrímssafni, Bergstaða-
stræti 74, og Baðstofu Ferða-
skrifstofu rikisins í Hafnarstræti,
'þar sem safnið er efcki opið
nema 3 daga í viku, sunnudaga,
þriðju- og fimmtudaga frá kl.
1,30—4.
bergsson og Ari Vilbergsson, á-
samt fjölskyldum sínum, en þess
ir menn hafa rekið útgerð sam-
an frá Stöðvarfirði nú um fimmt
án ára skeið.
Gesturinn var ekki
traustsins verður
LAUST fyrir miðjan október I
hittust tveir menn í vínstúkunni
í Nausti. Höfðu þeir aldrei sézt
áður, en tóku tal saman, og féll
vel á með þeim. Varð það úr,
að annar bauð hinum heim til
sín upp í Hlíðar. Þegar þang-
að kom, voru báðir vel við skál.
Gestgjafinn vildi eftir nokkra
stimd fara aftur út, til þess að
skemmta sér meira. Fór hann
að skipta um föt og raka sig.
Hann hafði sjö þúsund krónur
í veskinu, en fannst ekki ráð-
legt að hafa meira en 1000 kr.
með sér út. Til þess að flýta
fyrir, meðan hann brá sér fram
í snyrtiherbergi, bað hann gest
sinn að taka sex þúsund krónur
úr veski sínu og stinga seðlun-
um undir útvarpstæki, en skilja
þúsund krónur eftir. Gesturinn
gerði þetta, en þegar hinum
dvaldist frammi, hugkvæmdist
honum að slá eign sinni á alla
fúlguna og hverfa á braut.
Breiddi yfir nafn og númer.
Gestgjafinn sat nú eftir með
Tjdn nf eldsvoðn á Akranesi
sárt ennið. Gestinn þekkti hann
ekki neitt, en hann hafði hins
vegar gefið upp nafn, sem hann
kvað vera sitt. Einnig kvaðst
hann búa í herbergi nr. 13 í
Hótel Sögu. í ljós kom, að her-
bergi með þessu númeri er ekki
til í því hóteli og enginn maður
með uppgefnu nafni í gistihús-
inu.
Maðurinn var samt viss um,
að hann mundi þekkja gest sinn
aftur, enda fór svo, að hann
hitti hann við bílastöð her í borg
s.l. föstudagskvöld. Maðurinn,
sem er utanbæjarmaður, þrætti
í fyrstu, bæði við gestgjafa sinn
fyrrverandi og lögregluna, en á
laugardag fór hann að liðkast og
játaði þá brot sitt. Sem betur
fór fyrir gestgjafann hafði hann
nóga peninga á sér og gat endur-
greitt féð við játninguna.
AKRANESI, 11. nóv.
Eldur kom upp í seglasaumaverk
stæði Elíasar Benediktssonar,
seglasaumara og fyrrverandi
skipstjóra, kl. rúmlega 8.30 að
morgni föstudagsins 1. nóv. Var
eldurinn orðinn magnaður, þegar
slökkviliðið kom á tveimur bíl-
um ti'l að slökkva. Seglaverkstæð
ið stendur eitt sér á bak við hús-
ið Suðurgötu 19, sem er úr steini
Nýbúið var að kveikja upp í mið
stöðvarofninum, en of mikil olía
hafði runnið inn á, og spúði mið
stöðin eldi, svo að við lá, að
EMas brenndist í andliti. Litlu,
sem engu, varð bjargað út úr
húsinu, áður en það logaði alit
stafna á milli. — Oddur.
— Rjúpnaskytfur
Framh. af bls. 3
um og skepnum, enda hefur
heyrzt, að rjúpnaskyttur hafi
skotið skepnur í ógáti fyrir bænd
um. >ví vildu bændur, að heima
menn gengu fyrir um fugladráp
í löndum sínum, en aðkomu-
menn, sem það vildu, gætu hins
vegar fengið leyfi hjá hrepp-
stjórum. Gætu þeir þá gengið úr
skugga um, að skytturnar væru
algáðar og kynnu með byssu að
fara, auk þess sem þá væri hægt
að fylgjast með ferðum þeirra.
Oft villast skytturnar, og verða
bændur þá að leita þær uppi og
fylgja til byggða. — G.M.
Litskuggamyndir
úr ferðum
Ferðafélagsins
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS held-
ur kvöldvöku í Sigtúni í kvöld.
Þar sýnir Hailgrímur Jónasson
litskuggamyndir úr ferðum fél-
agsins um byggðir og öræfi og
skýrir þær. Ferðafélagið hefur ,
sem kunnugt er v’ða farið um
landið og því fróðlegt að s<já
þetta myndasafn.
Að því loknu verður mynda-
getraun og dansað verður til
kl. 12. Húsið er opnað kl. 8, og
hefst kvöldvakan kl. 8.30.
— Moro
Framh. af bls. 1
sæti, baðst lausnar s.l. þriðju
dag.
Talið er, að Aldo Moro muni
gera tilraun til þess að mynda
meirihlutastjórn kristilegra
demókrata, jafnaðarmanna,
repúblikana og sósíalista. Stjórn-
málafréttaritarar í Róm eru þeirr
ar skoðunar, að stjórnarmyndun-
in muni ganga erfiðlega vegna
þess að öfl innan kristilega
demókrataflokksins og sósíalista-
flokks Nennis séu mótfallin
stjórnarsamstarfi þessara flokka.
— íþróttir
Frh. af bls. 30
komst þá í sendingu KR-inga og
hljóp upp miðjan völlinn, einn
og óvaldaður að marki KR. En
ákafinn var of mikill, því þegar
hann ætlaði að skjóta missti
hann knöttinn. Það kostaði Val
eitt stig — og KR hlaut sigur
og bæði stigin, og komst í 2.
sætið í mótinu.
Aðrir leikir
Á laugardaginn og sunnudag
fóru fram 5 leikir í Rvíkurmót-
inu og urðu úrslit þessi: I svig-
um staðan í hálfleik.
Meist.fi. kvenna
Vík. — Valur 12—7 (7—3)
Ármann — Fram 7—4 (7—3)
1. fl. karla
Ármann ÍR 12—10 (6—3)
Valur — Vík. B. 10—6 (5—1)
Þróttur — Vík. A 9—7 (4—4)
2. fl. k venna
Vík. — Ármann 3—á (0—2)
3. fl. karla
Vík. — Þróttur 6—4 (2—2)
Dagmar Waletski heilsar unnusta sínum, Adolf Herbst, eftir
björgunina.
þá holu og bora á öðrum stað.
Borunin gekk mjög seint, því
Framh. ar bls. 12 að mjög vmIega varð.að fara
jafnaldra, Dagmar Waletski, veSna fjothruns og jafn oð-
- Utan úr heimi
til björgunarsvæðisins og
um varð að styrkja veggi hol-
ræddi við unnusta sinn. Sagði nnnar með Sfmenti og jarm.
hann við hana, að hann myndi fað yarð þvi ekkr fyrr en a
aldrei fara aftur niður í námu fimmtudagsmorgun, sem lok-
íð var við að bora mður til
Dagmar og Adolf ætluðu að
opinbera trúlofun sína á
mannanna 11. Vegna hættu á
föstudaginn, eða daginn eftir þvl> að holan> sem þeir hofð-
að björgunin tókst, en þau ust Vlð / felh saman' ,ef
urðu að fresta veizluhöldum, að vasrl beint ofan a hana>
því að þeir, sem björguðust var hl hliðar tveir
verða undir læknishendi að ,1enn sendlr mður hl Þess að
grafa göng til þeirra. Þegar
því var lokið, var sá elzti,
Firtz Bár, dreginn upp og síð-
an koll af kolli. Var hver
maður um fimm mínútur á
minnsta kosti í viku.
Um fimm hundruð menn
unnu að björgun mannanna
11 og sunnudaginn 3. nóv.
hófust þeir handa um að , ,
grafa holu, sem var nægilega leiðinnl UPP a yhrborð Jarð*
víð til þess að mennirnir ar’
kæmust upp um hana. Á Rannsókn stendur nú yfir
mánudaginn höfðu þeir borað á orsökum slyssins í Legende
35 metra, en vegna grjót- en ekki er gert ráð fyrir að
hruns urðu þeir að hætta við niðurstöður fáist í bráð.