Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLADID þriðjudagur 19. nóv. 1963 — Bretlandsför Framhald aí bls. 1. ur aí London. í>ar var þá 13 stiga hiti. Henrik Sv. Björnsson, sendi- herra íslands í London stóð við landganginn, er forsetahjónin stigu út úr flugvélinni og heils- aði þeim fyrstur manna. Þar var og kominn Peter Smithers, aðstoðar- utanríkisráðherra Bret lands og bauð hann forsetahjón- in velkomin, en Ásgeir Ásgeirs- son, er fyrsti leiðtogi íslenzku þjóðarinnar, sem kemur í op- inbera heimsókn til Bretlands. • Heiðursvörður Á flugvellinum beið heiðurs- vörður úr brezka flughernum og fylgdi fulltrúi brezku flug- málcistjómarinnar forsetanum þangað. Heilsaði heiðursvörður- inn og hljómsveit flughersifts lék þjóðsöng íslendinga. Að svo búnu kannaði forsetinn liðið á- samt herforingja og skipzt var á kveðjum. ■ Heilsaði forseti m.a. Ihl j ómsveitastj ór anum. Að lokinni þessari athöfn var haldið til járnbrautarstöðvarinn- ar rétt hjá flugvellinum, en þar beið forseta og fylgdarliðs hans sérstök lest. Fjöldi manna var þar saman kominn og fagnaði gestunum. Ekið var sem leið liggur til Viktoríu-stöðvarinnar í Lond- on, um 45 mín. ferð. Það voru fyrir til að taka á móti forseta- hjónunum, fulltrúi Elisabethar drottningar, Nugent, lávarður, er fyrstur heilsaði þeim, — for- sætisráðherra Bretlands Sir Al- ec Douglas-Home og Carrington, lávarður, talsmaður stjórnarinn- ar í utanríkismálum, í lávarðar- deild brezka þingsins. Richard Butler utanríkisráðherra gat ekki verið viðstaddur vegna anna á þingi. Að sérstökum biðsal, er not- aður er við heimsóknir þjóða- leiðtoga, hafði verið lagður rauð ur dregill og beggja vegna inn- gangsins voru háir blómavasar með blómum I íslenzkum fána- litunum — rauðum sverðliljum og nellinkum, hvítum chrysanth emum og bláum írisum. í bið- sal þessum ræddu forsetinn og utanríkisráðherra stundarkorn við Sir Alec, forsætisráðherra, en að svo búnu var ekið beint til Claridge gistihússins í West End. í næstu götum við járn- brautarstöðina, þar sem bifreið forseta ók um, hafði. safnazt saman fjöldi fólks, er veifaði í kveðjuskyni. Á járnbrautarstöðinni voru einnig fjölmargir Ijósmyndarar frá blöðum og sjónvarpi. # Kvöldverffarboð í Downingstreet Er forsetinn hafði hvílzt um stund í gistihúsiriu var haldið til kvöldverðarboðs brezka for- sætisráðherrans í embættisbú- stað hans í Downing Street nr. 10. Kl. 22 að brezkum tíma — að kveldverði loknum — átti að hefjast móttaka forsætisráð- herrans fyrir fylgdarlið forset- ans og marga gesti aðra. í dag, þriðjudag, mun forset- inn ræða við forsætisráðherra- og utanríkisráðherra Bretlands, snæða hádegisverð í boði drottn- ingar, heimsækja þingið og sitja síðan kvöliverðarboð borgar- stjóra Lundúna. Viff brottförina frá Reykjavík. Forseti íslands ásamt handhöfum forsetavalds, Bjarna Benedikts- syni, forsætisráffherra, Birgi Finnssyni, forseta Sameinaðs Alþingis, og Þórffi Eyjólfssyni, forseta hæstaréttar. Samstaða félaganna ð Samstarfsnefnd mynduð verkalýðs- kaupdeilunni MÁLFUNDAKLÚBBUR HEIMDALLAR , Málfundaklúbbur Heimdallar heldur starfsemi sinni áfram í Valhöll í kvöld kl. 20.30. Affalum- ræðuefni verffur: ÍSLAND SEM FERÐAMANNALAND. Athygli er vakin á því aff klúbburinn er opinn öllum fé- lagsmönnum og nýir þáttakend- ur geta alltaf bætzt við. , Stjórnin. SAMKOMULAG hefur náffst meffal þeirra verkalýffsfélaga, sem lausa samninga hafa, um samstöðu í væntanlegum kaup- og kjarasamningum. Á fundi fulltrúa verkalýffsfélaga í Reykjavik og nágrenni, sem hald inn var á sunnudag, var gerff samþykkt um þetta mál. Aff þeirri samþykkt standa 20-30 félög lýffræffissinna. Er nú unn- iff aff samkomulagi viff önnur verkalýffsfélög, hvernig félögin skuli koma fram sem samstæð heild viff samningagerð, en ætl- unin er aff mynda hópa félaga, sem nána sainleiff eiga, og standi þau saman aff samningum. Samstarfsnefnd allra verkalýffs- félaganna mun svo verða kom- ið á fót. Stjórnarfundir voru í xnörgum verkalýðsfélögum í gær, þar sem samkomulagið var til umræðu. í dag er gert ráð fyrir, að gengið verði frá hópa- mynduninni, en siðan verður deilunni vísað í einu lagi til sáttasemjara. Samþykktin, sem gerð var á fundi fulltrúa verkalýðsfélaga .í Reykjavík og nágrenni á sunnu- dag, er þannig: „Vegna framkominna tilmæla ríkisstjórnarinnar, um-að verka lýðsfélög þau, sem nú eiga í s-amningaviðraeðiim, komi fram gagnvart atvinnurekendum og ríkisstj óm sem mest í heild, samþykkir funduriran að mæla með því við féla-gsstjómimar, að félöigin taki þátt í myndun sam- starfsnefndar allra verkalýðsfé- laga, sem nú hafa lausa samn- inga, í mogin atriðum á grund- velli þeirrar starfsgreinaskipting- ar, sem þegar hefur verið rædd af fiflltrúum félaganna, enda ná- ist samkomiulag um fulltrúafjölda og starfstilhögun nefndarinnar SamBtarfsnefndin verði vatt- vangur samráðs og samræmingar á kröfum félaganna eftir því, sem við á, en félögin fari sjálf með samninigsumiboð sitt, emda þófct viðræður við atvinnurekendur fari að einhverju leyti fram eft- ir starfsgreinum. Komi til þess, að um sameig- inlegar samjningaviðræður verði aff ræða af hálfu verkalýðsfélag- anna við atvinnurekondur og eða ríkisstjórn, ákveði félögin, með hvaða hsetti verði staðið að þeim viðræðum. Að öðnu leyti komi samstarfsnefndin fram fyr- ir hönd félaganna eftir því, sem við getur átt, og tilefni gefst til. Samþykkt þessi er gerð í trausti þess, að samlcomulag tak- ist milli félaganna um sameigin- legar kröfur og an.nað sem máli skiptir. Tilkynning frá ASf Þá hefur Mbl. borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá Alþýðu- sambandi íslands. „Eins og áður hefur verið frá skýrt,- hefu'r að undanförnu ver- ið unnið að því, að verkalýðs- samtökin gætu komið fram sem samstæð heild við samninga- gjörð þá um kjaramálin, sem nú fer í hönd og stefnt er að, að ljúki fyrir 10 desemJber n.k. — Er nú fullráðið, að þau félög, sem nánasta samleið eiga, standi sam- eiginlega að samningaviðræðum. Eina heildina mynda félög ó- faglærðs verkafólks, aðra verzl- unarfólk, þá félög málmiðnaðar- manna Og skipasmiða, félög byggingariðnaðarins, bókagerðar menn, svo og landsfélag rafvirkja og mjólkurfræðinga. Ekki er enn fullráðið, hvem- ig málum nokkurtra stéttarfélaga verði skipað. Til nánara samstarfs og sam- ræmingar í samningagerðinni ■hefur verið ákveðið, að fulltrúar frá þessum hópum myndi sam- eiginlega nefnd, er fjalli um sam eiginleg vandamál, sem upp kunna að koma, Og stuðli að sam ræmingu í samningagerðinni“. Fagranesi fagnað á Isafirði FAGRANESIÐ, hinn nýi flóa- bátur Djúpmanna, kom til ísa- fjarðar sl. sunudag. Hafði það lagt af stað frá Bergen á mið- vikudag og fékk misjafnt veður á leiðinni. Skipið reyndist í alla staði ágætlega og gekk ferð þess að óskum, í gær var nokkrum gestum á ísafirði sýnt skipið. Bauð Matthí- as Bjarnason, framkvæmdastjóri þá velkomna um borð í hinn nýja farkost. Margar ræður voru fluttar og hinu nýja skipi og skipshöfn þess árnað allra heilla. Halldór Gunnarsson, skipstjóri sigldi skipinu frá Noregi en Ás- berg Kristjánsson, sem var skip- Um Alaska hjá Jöldafélaginu í KVÖLD, þriðjudag, mun dr. Sigurður Þórarinsson segja frá ferð sinni til Alaska á skemmti- fundi hjá Jöklarannsóknarfélag- inu. Einnig sýnir hann myndir frá Alaska og Norðurskautslönd- unum.'Hefst fundurinn kl. 8.30 í BreiðA1-ðmi?^húa. Kaffidrykkja á eftu. stjóri á gamla Fagranesinu, mun verða skipstjóri þess. í dag mun Fagranesið fara sína fyrstu ferð í Djúpið og mun stjórn og framkvæmdastjóri taka á móti gestum í skipinu í Reykjanesi síðdegis í dag. Nánar verður sagt frá komu Fagranessins síðar. Flóðbylgfa yrði 10-11 mín. til Eyja SVO MARGT hefur verið sagt og skrifað um gos þetta af mér fróðari mönnum, að ekki hefi ég neinu við það að bæta. Vil ég aðeins leggja áherzlu á, að skipum og bátum ber að varast að koma of nálægt gosstaðnum. Getur margvíslegt tjón hlotist af gosi sem þsgsu. Er þar fyrst að nefna, ef sjór kemst í einhvern gíginn, þá getur orðið spreng- ing. Hættan stafar ekki ein- göngu frá grjótflugi við spreng- inguna. Flóðalda getur myndazt og dæmi eru til, að hæð þeirra hafi skipt tugum metra. Vil ég benda Vestmannaeyingum á, að fyrir flóðöldu af þessu tagi lækk ar sjávarborð oftast við strönd- ina, en síðan ríður aldan yfir Er því ekki úr vegi að fylgjast með sprengingum á gosstað og sjávarborði við Eyjar. Ef eitt- hvað grunsamlegt er á ferðinni, þá ber í skyndi að forðast hina lægri staði og • leita hærra. Minnstur tími, sem liðið getur milli þess, að sprenging verður á gosstað og þess, að flóðalda skellur á í Heimaey, reiknast mér til að vera um 10 til 11 mínútur. Ekki veit ég af neinu slíku atviki við ísland fyrr eða síðar, svo engin ástæða virðist vera til að óttast um það nú. Eins má nefna, að Vestmanna- eyjakaupstaður er nokkuð vel staðsettur gagnvart gosi þessu. En skylt og rétt er að vera á verðL Annað fyrirbrigði, sem talið er að geti orðið skipi hættulegt, þegar skyndileg röskun verður á sjávarbotni, er titringur mik- ill, sem lýtur lögmálum hljóða og fer með um 1500 metra hraða á sekúndu í sjó. Þessi titringur getur likzt höggi, líkt og er skip tekur niðri, og verið svo harður, að skipi, sem fyrir verð ur, sé hætta búin. Niðurlagsorð mín verða því: Vestmannaeyingar og aðrir, er á gosstaðinn sækja, farið gæti- lega og haldið ykkur í hæfilegri fjarlægð frá gosstað. Við skul- um vona, að ekkert illt hljótist af gosi þessu, og við skulum stuðla að því með að gæta fyllstu varúðar. Fiskideild, 18. nóvember 1063, Svend-Aage Malmberg haffræðingur Sóhn í Keflnvík SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Sókn í Keflavík heklur skemmtifund í kvöld í Sjálfstæffis húsinu í Keflavík kl. 9. — Frú Andrea Oddsteinsdóttir. mætir á fundinum og sýnir kvensnyrtingu o. fl. Einnig verffur kaffidrykkja. Sjálfstæffiskonur eru beðnar aff fjölmenna. S'NAIShnitar /- SV SOhnútar ¥: Sn/Hma t Oii V Skúrir S Þrumur W/tZ, KuMaakil V ffitaM H Hmt | L*LsaÚ MJ. 18711« St.M W7 Um hádegi í gær var djúp á landi. í Englandi og Mið- lægð (um 970 millibar) yfir Evrópu er SV-átt og hlýtt Norðursjó en hæð um 1020 í veðri, 11-14 st, og votviðra- ml. yfir N-Grænlandi. Er því samt. útlit fyrir NA-átt og frost hér »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.