Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
4
Bflamálun - Gljábrennsla
Fljót afgreiðsla — Vönduð
vinna. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 11240.
Bifreiðaeigendur
Önnumst boddí viðgerðir,
réttingar og ryðbæfingar.
Réttingar s.f. Eymundur og
Ingimundur, Víghólastíg 4,
Kópavogi. — Sími 416S3.
Svefnbekkir
Svefnbekkir, lækkað verð.
Húsgagnaverzlun og vinnu
stofa, Þórsg. 15, Baldurs-
götumegin. Sími 12131.
Frystihólf
til leigu.
Ishús Reykdals
Sími 51751.
Rafha eldavél
til sölu. Uppl. í síma 51525.
Sniðnámskeið
Síðustu námskeið fyrir jó1 í
hinu auðvelda þýzka Pfaff
kerfi. Innritun daglega.
Ólina Jónsdóttir, handa-
vinukennari, Bjamarstíg 7.
Sími 13196.
íbúð óskast
3ja—4ra herb. íbúð óskast.
Vinsamlega hringið í síma
35854.
Regfusöm eldri kona
óskar eftir 2 harb. í nokkra
mánuði, helzt í Austur-
bænum. Uppl. í síma 22608
kl. 7 e. h.
2—3 herbergja íbúð
óskast sem fyrsta. Eitt 3
ára barn. Reglusemi. Uppl.
í síma 18321.
Peningaskápur
á hjólum með stafalæsingu
til sölu. Gott verð. Uppl. í
síma 13032 og 147 10.
Laus íbúð 1. desember
Lítið einbýlishús í Kópa-
vogi er til leigu. Tilboð ósk-
ast sent afgr. MbL, merkt:
„Fyrirframgreiðsla — 3654“
Múrverk
Múrari getur tekið að sér
múrverk nú þegar. Má vera
í nágrenni Reykjavíkur. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „M. M. — 3266“.
Hjúkrunarkonur
óska eftir 3 herbergja íbúð
til leigu sem næst Lands-
spítalanum. Uppl. í síma
22534.
Bílskúr
Bílskúr óskast til leigu. —
Upplýsingar í síma 10542.
7 herbergja íbúð
í smíðum til sölu í Safa-
mýri, allt sér. íbúðin selst
miililiðalausit. Góðir gr.-
skilmálar. Uppl. í síma
10974.
þriðjudagur 19. nóv. 1963
Miðilsfundur. Gísli Halldórss
on, Nína Sveinsdóttir, Sigríður
Hagalín og Guðmundur Pálsson
í hlutverkum sínum.
HVERSU dýrmæt er miskunn þin,
ó, Guð, mannanna börn leita hæl-
is í skugga vængja þinna (Sálm.
36,8).
í dag er þriðjndagur 19. nóvember.
333. dagur ársins 1963.
Árdegisflæði kl. 9:46.
Síðdegisháflæði kl. 22:29.
Næturvörður verður í Ingólfs-
apóteki vikuna 17.—23. nóv.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 16.—23. nóv. verður Jósef
Ólafsson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garðsapótok og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og heigidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð tífsins svara I sfma 10000.
I.O.O.F. = Ob. I P. = 14511198Vá
E. T. II.
HELGAFELL 596320117 IV/V. 3.
I.O.O.F. Rb. 4 = 11311198 !4 E.T. II.
□ Edda 596311197 — 1.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— ef t'r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
sá NÆST bezti
KJARVAL lisímálari var eitt sinn „blankur". Hitti hann þá á
götu pem.->gamann einn, sem hann þekkti og segir við hann:
„Heyrðu, vinur! Ekki vænti ég, að þú hafir á þér 100 kall, sem
þú ert hættur að nota? ‘
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína í Kaupmannahöfn ungfrú
Ester Jóhannsdóttir, Akurgerði
22, Akranesi og Leif Rasmusen,
Stenderupgade 6, Köbenhavn V.
Danmark.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Unnur Sveinsdóttir,
Stórholti 29 og Guðmundur R.
Ingvasson, Hjarðarhaga 64,
Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Útskálakirkju af
séra Guðmundi Guðmundssyni
ungfrú Alda Guðjónssdóttir og
Ásgeir Gunnarsson. Heimili
þeirra verður að Birkiteig 20,
Keflavík.
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Helsingfors
kl. 09:00. Snorri Sturluson fer frá
Rvík til Luxemborgar kl. 09:00.
Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Vestur-
Indíum.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.:
Katla er í Leningrad. Askja er vænt-
anleg til NY í dag.
Skipafréttir h.f.: Bakkafoss fór frá
Reyðarfirði 14. þm. til Lysekil. Brúar-
foss • frá Rvík 17. þm. til Rotter-
dam. Dettifoss kom til NY 14. þm.
frá Dublin. Fjallfoss fór frá Kaup-
mannahofn 16. þm. til Rvíkur. Goða-
foss fór frá Hamborg 16. þm. til
Turku. Gullfoss kom til Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá NY 14 þm. til Rvíkur.
Mánafoss er á Siglufirði, fer þaðan
til Ólafsfjarðar. Reykjafoss fór frá
Hull 17. þm. til Antwerpen og Rott-
erdam. Selfoss fór frá Keflavík 15.
þm. til Dublin og NY. Tröllafoss fór
frá Antwerpen 16. þm. til Rvíkur.
Tungufoss kom til Rvíkur 17. þm. frá
Hull.
H.f. Jöklar: Drangjökull fór 15. nóv.
frá Camden til Rvíkur. Langjökull fer
í dag til Ólafsvíkur frá Akranesi.
Vatnajökull fór í gær frá Hamborg
til Rvíkur. Joika er í Rotterdam.
Fer þaðan til Rvlkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á
Húsavík, fer þaðan í dag til Norð-
fjarðar. Arnarfell fer væntanlega í
dag frá Fáskrúðsfirði til Hull, Malmö,
Gdynia, Visby og Leningrad. Jökul-
fell er væntanlegt til Gloucester 21.
þm. Dísarfell losar á Austfjörðum.
Litlafell losar á Austfjörðum. Helga-
fell fór frá Keflavík 16. þm. til Bel-
fast, Dublin og Hamborg. Hamrafell
er væntanlegt til Rvíkur 26. þm.
Stapafell fer í dag frá Seyðisfirði.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, Vestmannaeyja og isafjarðar.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I
Rvík. Esja fer frá Rvík á morgun
austur um land til Seyðisfjarðar. Her-
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fer
frá Rvík í dag til Rotterdam. Skjald
breið er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er í Rvik.
Mdlverka-
sýning
Einar Helgason, kennari,
sýnir um þessar mundir 15
myndir eftir sig í Café Scand-
ia á Akureyri. 7 myndanna
til sölu og eru 4 þeirra þegar
Áheit og gjafir
Frá Slysavarnafélaginu: Kr. 10.000,
til minningar um Bjarna Ellert ísleifs
son, sem fórst með togaranum Sviða
frá Hafnarfirði. Minningargjöfin er
frá frú Ragnheiði Eiríksdóttur, ekkju
hins látna, Júlíusi syni þeirra og
einnig frá systkinum hins látna
Jónu ísleifsdóttur og Valtý
ísleifssyni. — Gjöfin er gefin
í tilefni af því, að Bjarni heitinn
hefði orðið fimmtugur 25. okt. s.l.
Þc;. hefur félaginu einnig borizt kr.
500, — til minningar um frú Guðríði
Árnadóttur, húsfreyju frá Hallbjarn-
arstöðum, Skriðdal, er lézt 4. apríl s.l.
Gjöfin er frá Konu í Reykjavík.
Einnig hefur félaginu borizt kr. 6.000,
— i BjÖrgunarskútusjóð Austfjarða.
(kr. 5.000, frá Sambandi fiskideilda á
Austfjörðum og kr. 1.000, — frá 2
konum á Stöðvarfirði).
Félagið þakkar kærlega fyrir gjafir
þessar.
GAMALT og gott
GÖMUL heilræði til þeirra, sem
eru að byggja.
Þegar settir eru strompar
(reykháfar) í nýbyggð eldhús
eða lagðar hlóðir, skal gæta þess
að gera það með útfalli. Annars
verður eldhúsið reykjarrass
mesti.
Þegar hlaðin er stekkjarkví,
skal þess gæta að hlaða kampana
með aðfalli, svo að féð gangi
vel inn.
Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.
IMorræna sundkeppnin
Úrslit í Norrænu sundkeppn-
inni voru nýlega birt samtímis á
öllum Norðurlöndum. Danmörk
varð efst að þessu sinni og hafði
aukið þátttöku sína um 143,2%
en 17,1% af íbúum íslands synti
og erum við eins fyrri daginn
hlutfallslega hæstir að höfða-
tölu, en í Danmörku syntu að-
eins 1,6% íbúanna, en þar varð
aukningin samt langhæst og
dugði það þeim til sigurs.
Af kaupstöðunum hér á landi
varð ísafjörður hæstur, en þar
syntu 835, sem er 31% íbúanna.
Af sýslunum varð S-Þing. hæst
með 24,9% íbúanna.
seldar. Þær eru bæði málað-
ar með olíu- og vatnslitum,
og eru mótív af ýmsu tagi.
M.a. eru nokkrar andlitsmynd
ir, en Einar er kunnur hér
um slóðir sem ágætur andlits
málari og teiknari, þótt kunn-
astur sé hann fyrir knálega
markvörzlu í knattspyrnu-
leikjum.
+ Genaið +
21. október 1963.
Kaup Sala
120.16 120,4«
1 Banaarikjadollar — 42 95 43.0«
39.80 39.91
100 Danskar krónur 621,73 623,63
100 Norskar kr ... 600,09 601,63
100 Sænskar kr. 826,75 828.90
100 Finnsk mörk _. 1.335,72 1.339,14
100 Franskir fr. 876.40 878.64
100 Svissn. frankar .. 993.53 996.08
100 V-þýzk mörk _ .. 1,079,83 1.082,59
100 Austurr. sch. ... 166,18 166,60
100 Gyllini ... 1.191,81 1.194,87
100 Belg. franki .— 86,17 86,39
Orð spekinnar
Hrörnar þöll,
sús stendur þorpi á,
hlýrat henni börkr né barr.
Svá es maðr,
sás manngi ann,
hvat skal hann lengi lifa?
H á v a m á 1.
Læknar fjarverandi
Þórður Þórðarson verður fjar-
verandi frá 15. til 21. nóv. Staðg.:
Bergsveinn Ólafsson.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver-
andi i óákveðinn tíma. StaðgengiU
Viktor Gestsson.
Einar Helgason verður fjarverandi
frá 28. okt. til 23. nóv. Staðgengill;
Jón G. Hallgrimsson, Laugavegi 36.
Ófeigur J. Ofeigsson verður fjar-
andi til 1. desember. Staðgengill Jón
G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við-
talstimi hans er 13:30 Ul 14:30
nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstiml
i sima frá 12:30 — 13 1 sima 24948.
HINN bráðskemmtilegi gam-
anleikur Ærsladraugurinn er
sýndur um þessar mundir á
vegum Leikfélags Reykjavík-
ur til ágóða fyrir húsbygg-
ingasjóð félagsins. Þessi leik-
ur, sem er einn vinsælasti
leikur Noel Cowards var
fyrst sýndur af Leikféiagi
Rvíkur vorið 1947 undir leik
stjórn Haralds Bjömssonar.
Aðsókn varð svo mikil, að til
stóð að taka leikinn til sýn-
ingar að nýju þá um haustið,
en af því gat ekki orðið vegna
forfalla. Leikflokkurinn Sum
arleikhúsið lék þennan leik
viða úti um land í sumar og
eru það sömu leikendur sem
nú fara með hlutverkin a veg
um leikfélagsins. Aðalhlut-
verkin leika Sigríður Haga-
lín, Þóra Friðriksdóttir, Nína
Sveinsdóttir og Gísli Halldórs
son. Leiktjöldin gerði Stein-
þór Sigurðsson, en leikstjóri
er Jón Sigurbjörnsson. Næsta
sýning verður í Iðnó í kvöld
kl. 8:30.