Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 11
1 þriðjudagur 19 nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 YALE Gaffallyftivagnar eru heimsþekktir fyrir lipurð og traustleika. — Getum útvegað vagnana með stuttum fyrirvara, hvort heldur með rafmagns-diesel eða benzínvélum. YALE ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM VAGNSINS. YALE lysthafendum veitum vér að kostnaðarlausu, leiðbeiningar, varðandi vinnu- hagræðingu, í sambandi við tækin. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7, Reykjavík. — Sími 24250. Einkaumboð fyrir ísland Þýzkur ÞAKPAPPI í 20 ferm. rúllum. H V E R F I S <j ÁT A 4-6 Elac s í 1 d a r Skásjáin með hverfanlegum botnspeglum. Elac hefur sjálfvirka leit á öllum skölum. Stjórnpúltið LAZ-40. E 1 a c - skásjáin (asdic) hefur á áþreifanlegan hátt sannað yfirburði sína við síld- arleit í sumar E 1 a c er að sögn sjómannanna sjálfra næmasta tækið, sem nú er í notkun. E 1 a c - tækin nýju virðast vera mjög gangörugg. Elac er riðstarumstæki og fæst riðspennan frá Leonardo-straumbreyti, sem er tengdur við skipsspennuna og Elac þess vegna ekki eins viðkvæmt fyrir breytingu er kann að verða á spennu skipsins. Með einum hnappi er hægt að stilla hve margar gráður Ieita skal í hvort borð, en leitarsvæðið getur verið allt frá 20 til 240 gráður. Sjálfleitarann er hægt að nota á öllum skölum, þ.e. 0-200, 0-400,0-800 og 0-2400 m Með einum hnappi er hægt að auka og minnka hraða sjálfleitarinnar að vild. HLJOÐIÐ er bæði með styrkstilli og tónstilli og auk þess rofa, sem má stilla eftir þörfum. ^ Pappírshraðinn er stillanlegur. Pappírseyðsla er því hverfandi lítil. Útfarinn gengur 1 metrer niður er er því vel laus frá kili, sem og straumkasti frá skipinu. E1 a c hefur botnspegla, sem hægt er, auk skáleitar, að hverfa niður 30 gráður, allt sjálfstýrt frá hnöppum og stjórnpúltinu í brúnni. A hringskölum og kvörðum er sézt hver og hve djúpt spegillinn lýsi hverju sinni. Útg-erðarmenn og skipstjórar: — Leitið nánari upplýsinga og til- boða hjá oss áður en þér festið kaup á öðrum síldarleitartækjum. Sturlaugur Jónsson & Co. Vesturgötu 16. Sími 14680. H1J5GAGNAVERKSMIÐJA Reykfavskurvegi 74, Hafnarfirði - Sími 50982 SI-SLETT P0PLIN ( N0-IRÐN) MINERVAo^vW^ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.