Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 21
þriðjudagur 19. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ M' 21 aiUtvarpiö V f J»riðjudagur 19. nóvember. 7:00 Morgunútvarp (Tónleikar. — 7:30 Fréttir. — Tónleikar. — 7:50 Morgunleikfimi. — 8:00 Bæn. — Veðurfregnir — Tón- leikar. — 8:30 Fréttir. — Tón- leikar. — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir. — 9:20 Tón- leikar. — 10:00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 ,,Við vinnuna“: Tónleikar 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Ferða , saga frá Afríku eftir Sólveigu Pálsdóttur Wrigley; fyrri hluti Sigríður Thorlacius sér um þátt inn). 15:00 Síðdegisútvarp. (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16:00 Veðurfr. ^ — Tónleikar. — 17:00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni). 18:00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í útvarpsal: Svala Nielsen syngur; Gísli Magnús- son leikur undir á píanó. a) „Heimir“ efUr Sigvalda Kaldalóns. b) „Ég bið ekki rósir rauðar** eftir Jóhann Ó. Haraldsson. c) „íslenzkt vögguljóð á Hörpu" eftir Jón Þórarinsson. d) „Linda" eftir Skúla Hail- dórsson. e) „fled röda roser" eftir Jo- hannes Haarklou. f) „Rauði sarafaninn"; rúss- neskt þjóðlag. 20:20 Þróun lífsins; IV. erindi: Loka- orð (Dr. Áskell Löve prófessor). 20:40 Tónleikar: Píanók. nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt (Svjatoslav Ríkhter og Sinfóníuhljómsveit Lúndúna leika; Kyril Kondrasjín stj.). 21:00 Þriðjudagsleikritið „Höll hatt- arans" eftir A. J. Cronin, í þýðingu Ásiaugar Árnadóttur; 3. þáttur: Óveðrið skellur á. — Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur: James Brodie ....... Vaiur Gíslason Frú Brodie .... Guðbjörg Þorbjarnard Mary Brodie ....... Þóra Friðriksd. Amma .........._ Nína Sveinsdóttir Denis Foyle ----- Rúrik Haraldsson Perry .._..... Baldvin Halldórsson 21:30 Gítarstund: Laurido Almeida leikur fúgu úr svítu eftir Bach. 21:40 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunn- er: Dr. Róbert A. Ottósson söng- málastjóri talar um kirkjuorg- elið; annar þáttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum", úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; VI. (Vilhjáimur S. Vilhjálmsson). 22:35 Létt músik á síðkvöldi: a) Þýzkir listamenn syngja og leika lög eftir Walter Kollo. b) Slavneskir dansar op. 72 eft- ir Dvorák, leiknir af téttnesku fílharmoníusveitinni. Stjórnandi Vaclav Talich. 23:25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. nóvember. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14:^0 „Við sem heima sitjum“: Tryggvi Gíslason cand. mag. les söguna „Drottningarkyn" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan 2. 15:00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar er Svanhildur?" eftir Steinar Hunn estad; VIII. (Benedikt Arnkels- son cand. theol). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Varnaðarorð: Kristján Júliusson yf ir lof tskey tamaður ræðir um talstöðvar í smábátum. 20:05 „Ástarsöngvar úr suðri": Los Panchos tríóið syngur og leikur lög eftir Hernandez. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða; III. (Heigi Hjör var). b) Tveggja alda afmæli dóm- kirkjunnar á Hólum í Hjalta- dal; Svipmyndir úr sögu kirkj- unnar, saman teknar af Krist- jáni Eldjárn þjóðminjaverði. Flytendur með honum; Broddi Jóhannesson og Andrés Björns- son. Organleikari: Dr. Páll is- ólfsson (Hljóðritað í Hóladóm- kirkju 25. ágúst í sumar). 2Í:45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 23:00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohn- sen). 23:25 Dagskrárlolc. Stúlka óskast IJppl. á skrifstofu Sælacafé, Brautar- bolti 22 frá kl. 10—12 og 2—5 í dag og næstu daga. Sími 19521. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matsfofa Ausfurbæjar Laugavegi 116 — Sími 10312. Stálvaskar uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó ÁS-verzlanir nýkomnir í miklu úrvali, einnig tilheyrandi vatnslásar. o4. 'JóAújmssojt & SmtíÁ Sími 24244 (3 Hjjmjx) Bezl ú aug'ýsa í MorgunblatHnu Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. BAKARÍIÐ, Álfheimum 6. Kona sem er vön að smyrja brauð óskast á veitingastofu hér í bæ. (Gott kaup). Tilboð merkt; „Vön — 5694“ sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. N auðungaruppboð Nauðungaruppboð það á v/b Haraldi SF 70, eign Haraldar h/f, Hornafirði; sem auglýst var í Lög- birtingablaði dagana 5., 19., og 26. júní s.l., fer fram að kröfu Fisveiðasjóðs Islands í skrifstofu Skafta- fellssýslu í Vík í Mýrdal, föstudaginn 22. nóvember 1963 kl. 2 e.h. Sýslumaður Skaftafellssýslu. M iðsföðvarketill Óska eftir að kaupa nýlegan miðstöðvarketil ca. 6 ferm. ásamt kynditæki og öðrum útbúnaði. Upplýsingar milli kl. 5 og 7 sími 92-23-33 Keflavík. GENERAL SNJÓHJÓLBARÐAR Fyrírliggjandi i eftirtöldum stæröum 520x13 560x15 560x13 590x15 590x13 640x15 640x13 670x15 650x13 710x15 700x13 760x15 520x14 800x15 560x14 500x16 590x14 525x16 700x14 550x16 750x14 600x16 800x14 650x16 100% söluaukning á ,.General“ hjólbörðum á þessu ári sannar kosti þeirra. General tryggir ávallt gæðin HJÓLBARÐINN hf. Laugavegi 178. Sími 35260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.