Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. nóv. 1963 GAVIN HOLT: 6 IZKIISYNING Svo sagði hún: — Gallinn á þessari stúlku er sá, að hún er oí greind. Og auk þess oí falleg og veit ofmikið af því. Þegar þær eru bara laglegar, gerir það ekki svo mikið til, en þegar þær hafa auk þess góða greind, hættir þeim til að verða erfiðar. Maður á að velja þær laglegar, en þær þurfa jafnframt helzt að vera heimsk- ar. — Hugsið ekki um mig, sagði ég. — Eg er ónæmur. En hvers- vegna liggur þessari stúlku svona mikið á að vera laus á morgun? — Það er eitthvert kvikmynda próf. Bara af því, að hún kann að vera í fötum, heldur hún, að hún getí orðið stjama, og svo fesr hún og mælir sér mót, ein- mitt daginn, sem sýningin okk- ar á að vera. Hvern annan dag hefði hún með mestu ánægju getað fengið að fara. — Yður er eitthvað lítið um hana. Þér haldið kannske, að það sé hún, sem er að plata Clibaud? Gamla konan leit í spegilinn og strauk bleikta hiárið. Hárig var í fullkomnu lagi, en hún þurfti mikið að strjúka það, engu að síður. Ég var mest hissa á, að hún skyldi geta haldið höndun- um svona lengi uppi, með öllum þessum hringum, sem á þeim voru. — Ég veit ekiki. Eg er ekki viss um, að stúlkan hugsi þann- ig, en hún er greind. Hún þekkti þennan kjól þegar hann var ekki annað en uppkast. Hún sá hann fyrir sér á öilum stigum. Hann var sniðinn eftir málunum henn- ar og mátaður á hana. Og þessi eftirlíking, sem hún var 1 rétt áðan, hefði getað verið effir eig- in teikningu Clibauds. Já, hún er nógu greind. Og metorðagjöm og getur verið erfið viðureignar, þegar hennar eigin hagsmunir eru annars vegar. En þrátt fyrir ailt, trúi ég því varLa, að hún sé óreiðarleg. Ég hef þekkt hana lengi og mér hefur alltaf fundizt ég geta treyst henni. — En nú viljið þér, að ég at- hugi hana nánar? — Ég vil, að þér atJhugið allt starfsfólkið. Hvert það fer, þegar það fer ixr vinnunni, hvaða fólk það hittir, hve miklum pening- um það eyðir. Það er sérstaklega mikilvægt, þetta meg peningana. Það er það al'ltaf. Ég vil láta athuga alla — sýningarstúlkurn- ar, búðarfólkið, saumakonurnar og alla á verkstæðinu. — Það er nú ntíkkuð mikið verk fyrir einn mann, sagði ég. — Ef það er mikið verk, skrifa ég líka stóra ávísun, sem því svarar. Þér þurfið ekki að gera allt sjálfur. Þér getið fengið yð- ur hjálp. Þér lítið nú yfir allt við tízkusýninguna á morgun. Ég skal gefa yður innikaupamanns- kort ,og svo komið þér eins og faver annar viðskiptamaður. Eft- ir sýninguna getum við svo á- krveðið hvað þér eigið að gera. — Nei, svaraði ég. — Það ákveð ég sjálfur. Henni líkaði þetta ekki og hleypti brúnum. — Ég verð að minna yður á það, Tyler, að þér eruð að vinna fyrir mig. Það er ég, sem borga brúsann! — Það er alveg rétt, samþykkti ég. — Þér borgig brúsann og ég vinn verkið og með minni eigin aðferð. Hún glápti á mig. Henni líkaði þetta ekki. Ég horfði bara á hana aftur oa beið átekta. Það var ýmislegt vig hana og allt um- hverfið, sem ég kunni ekki sem bezt við. Ég var rétt kominn inn í þetta fyrirtæki, en hafði þegar séð, að þar átti sér stað ýmis- konar fjandskapur og reiptog. Það var eins og hatrið lægi í loftinu, oh það ekkert smáræði á köflum. En ég vildi ekki fara að koma með neinar getgátur. En reyndar voru það engar getgát- ur; allur þessi taugaóstyrkur og reiðiköst, sem stöfuðu af harð- stjórn þessarar bonu. Hún kúg- aði Clibaud. Meðferðin á honum, að mér viðstöddum, var þannig, að ég hefði mátt halda, að hann væri sendill, en ekki hinn skap- andi kraftur í fyrirtækinu, — ef hann þá var það. Og vitanlega þveitti hún öl'lurn hinum og kúg- aði þau, á sama hátt. Ef til vill hafði hún sínar góðu hliðar, en ég var þó farinn að efast um það. Hún sagði: — Ég faélt, að okk- ur mundi koma svo vel saman, en mér líkar ekki tónninn í yð- ur, Tyler. — Mér finnst þér ekki tala neina tæpitungu heldur, sagði ég. — Og þannig verður ekki hætta á neinum misskilningi, favað sem annars má um það segja. Og ef yður ekkí líkar í mér tónninn, er gott ráð að hlusta alls ekki á faann. Hún gekk að skrifborðinu og tók upp ávísanahefti úr skúff- unni til hægri. Spurði mig síð- an, fave mikið ég vi'ldi fá fyrir fram. Ég sagði, að fimmtíu pund mundi verða nægilegt fyrir helztu útgjöldum í bili, og að minnsta kosti mundi faún fá reikn inginn_ ,þegar verkinu væri lok- ið. Ég ^æti ekki gefið henni neina áætlun, þar eð ég vissi ekki, hve langan tíma það mundi taka, Ég hélt, að hún ætlaði að fara eitthvað að þjanka, en það varð ekki. Hún skelljti í góm og tók að skrifa. (III) Öryggisþjónustan. Ég hef þegar athugað afstöðu hennar í öllum smáatriðum. Ég þarf ekiki annað en endurtaka, að hún vinnur samkvæmt strangri reglugerð og fæst ekki við annað en hættu fyrir ríkisheildina. Eftir að hafa sannfært sig um, að mál- ið kæmi ekki örygginu við, held- ur væri um ósiðlega breytni ráð- herra' að ræða, bar henni engin skylda til að tilkynna það einum né neinum. Og hún kömst að þeirri niðurstöðu, heiðarlega og með rökum, og ég sé ekki, að neitt sé við það að athuiga. (IV) Var engum um að kenna? Ef þá yrði spurt, hvort engum væri þá um neitt að kenna nema Profumo, er svarið það, að eng- um stofnunum ríkisstjómarinnar var um að kenna. Eins og ég hef áður sagt, var þetta fordæmis- laust atvik, sem stjórnairvélin gerði ekki ráð fyrir (sjá hér að framan). Ég vil halda því fram, og réttilega, að okkur sé það svo mikið áhugamál. að hvorki lög- reglan né öryiggisiþjónustan sé að snudda í einkalífi okkar, að þessvegna sé engin stofnun til, sem hafi gát á hegðun ráðherra. Að minnsta kosti má lögreglan ekki vera á höttunum eftir henni. Heldur ekki öryggisþjón- ustan. Og jafnvel þótt þeim ber- ist um það vitneskja fyrir til- viljun, eins og hér varo raunin á, er engin viðeigandi stofnun til að tilkynna það. Og líklega er þetta skárra en hafa „lögregluríki". Og ef svo er, að ráðherra gerist sek- ur um siðferðileg afbrot, sem gefa tilefni til hneykslanlegs orð- róms, þá er það hans og starfs- bræðra hans að fást vit þann orð (róm, eins og bezt gengur. Það er — Stílið þér hana upp á Sab- er & Tyler ,sagði ég. Hún lauk við ávísunina og fékk mér hana. — Þurfið þér nokkuð fleira? sagði hún. — Já, svaraði ég. — Ég vil fá að vita al'lt, sem vitað er um búð ina, — favemig faún er rekin og hverjir vinna þar. Hún tók að segja mér þetta. Ég kom með spurningar og hlust aði gaumgæfilega á svörin. En jafnframit var hugur minn að glíma við sumt af því, sem ég vissi þegar. Mér datt í hug þetta viðtal Clibauds og stúlkunnar, sem ég hafði orðið áheyrandi að, óviljandi, stúlkunnar með dieru öklana. Hún hét Augusta Oohs og hafði verið hjá Clibaud í nokk ur ár. Mér duttu í hug hvöss orð hennar um einihverja, sem hét Sally í skránni, sem mér hafði verið afhent. I viðbót við föstu sýningarstúlkurnar, Claud- ine og Josette voru þarna í við- lögum Adrienne og Ginette, en búðarstúikurnar undir forustu Augustu voru Rosemary og Pam ela. en saumastúlkurnar voru meðal annarra Sylia og Sara, en engin Sally neins staðar. Ég fór að lokum að halda, að nafnið ætti við frú Thel'by sjálfa. Þag var vel hugsanlegt, að Gussie Ochs kallaði hana ónöfn- um og langaði til að klóra úr henni augun — en var það hugs- anlegt ,að sú gamla væri sjálf að beita Clibaud fjárkúgun? Annars var nú orðið dálítig tví- rætt og gat átt við einhverja aðra kúgun, sem ekki snerist um fé, og vitanlega gat Gussie Ochs hafa notað það þannig. Hún hafði verið bæði hneyksluð og reið, og hafði þá auðvitað ekki vegið hvert orð. — Sally Thel'by leit ekkert ótrúlega út, Ég bom með fleiri spurningar, en engin þeirra hefði samt náð yfir alla forvitni mína. Ég spurði favernig teikninganna væri gætt, og favort einfaver í verkstæðun- um mundi geta tei'knað þær eft- ir. Frúin svaraði skýrt og skor- þeirra ábyrgð og einsfkis manns annars. 23. kafli. RÁÐHERRARNIR. Þá eru aðeins eftir ráðherram- ir. Hver er þeirra ábyrgðarhluti, 41 ef nokkur? Málið er nú orðið þannig fyrirliggjandi: það gekk þrálátur orðrómur um Profuimo, sem náði hámarki í því, að hann ætti í ósiðlegum skiptum við Christine Keeler. Ráðherramir vissu. að þetta var aðalatriði máls ins, enda það atriðið. sem öll at- hygli þeirra beindist að. Ef þessi orðrómur spillti því trausti, sem þingið faafði á Profumo eða ríkis- stjóminni, þá var það forsætis- róðherrans og starfsbræðra hans að kljást við þann orðróm. For- sætisráðherrann sjálfur talaði ekki við ProfumO, en lét það t®- ir siðmeistaranum og laga-ráð- heirunum. Þeir spurðu Profumo, hvort nokkuð ósiðlegt væri í sambandi hans við Christine Keeler. Hann fullvissaði þá um það, hvað eftir annað, að svo væri ekki, og að lokum sannfærð- ust þeir um, að hann segði þetta satt. Og þegar þeir tjáðu þetta forsætisráðherranum, lét hann það einnig gott heita. Allir voru þeir augsýnilega í góðri trú, og heiðarleiki þeirra er yfir allan efa hafinn. Engu að síður eru tvö atriði, sem þingið kann að vilja athuga nánar: (a) Spurðu ráðherrarnir inort og ég hélt áfram að hlusta með athygli. Ég fræddist mikið um fyrirtækið. Svo þegar ég gat ekki hugsað upp fleiri spurning- ar, lokaði ég minnisbókinni minni og stóð upp til að fara. Það var framorðið. Þó var klukkan ekki nema eitt, en ég var orðinn þyrstur af öllu þessu kjaftæði. Hatturinn minn vax úti í gíugganum og ég fór að ná í hann. En þá kom aftur upp í mér forvitnin um þessa geð- vonzku í Gussie og vildi ekki láta mig í friði. Ég tók upp ávís- unina pg leit á undirskriftina. Hún var S. Thelby. Ég leit út um gluggann um leið og ég tók faattinn minn. Það var mjó gata fram með bygg- ingunni og skammt þarna frá var eyða eftir þýzka sprengju. Ég heyrði blástur í leigubíl og sá stúlku flýta sér yfir akbrautina. Hún var í brúnleitri kápu, sem ég kannaðist ekkert við, en hins vegar tók ég eftir gljáandi skón- um og rauða hárinu undir litla, snotra faattinum. Hún komst upp á gangstéttina og flýtti sér svo áleiðis að Bond Street. sjálfa sig réttrar spumingar? Þeir einbeittu huganum að siðleysis-atriðinu. og eina spurningin, sem þeir lögðu fyrir sjálfa sig var, hvort Profumo hefði raunverulega drýgt hór, en rétta spurningin hefði verið: var hegðun hans — sönnuð eða játuð — þannig, að hún hefði getað gefið venjulegu fólkí ástæðu til að halda, að hann hefði drýgt hór. Og ef það er rétta spurn- ingin, liggur svarið í augum uppi. Hegðun hans var þannig, að hún gaf tilefni til þess ama. Og engar frekari rann- sóknir kæmi að neinu gagni. (b) Hefðu frekari rannsókn ir átt að fara fram? Ráðherr- arnir vissu ekki um skýrslurn ar, sem gefnar hofðu verið löig reglunni, og vaxla faægt að ætlast til, að þeir bæðu um þær. Hinsvegair vissu þeir um „EIsku“-bréfið. Mér dettur í • hug, að þekn hefði verið möigu legt að fá blaðið til að sýna þeirn það, eða ennþá befcra, að fá Profumo til að biðja blaðið um það. Ef út í það var farið, átti hann útgáfuréttinn að því. Hvort blaðið hefði orðið við iþessu, vitum við ekki. Það var aldrei farið fram á þetta við það. Bf ráðfaenramir hefðu séð það, hefði það getað gert heo-zlumiminn um trú þeirra eða vantrú á frambuirði Prof- umos. Að minnsta kiosti hefði það verið talsverð áhætta að leggja trúnað á orð hans, án þess að þekkja innifaald bréifs- ins. Þessum spurningum ætla ég ekki að gera tilraun til að svara. Það ex verkefni þingsins en ekki mitt. Engu að sáður stendur sú Meðan ég horfði á Claudine, var ég enn að hugsa um konuna að baki mér. Saily Thelby .... nafnið leit trúlega út. En þetta með kúgunina náði ekki nokk- urri átt. Hún sem hafði Clibaud í vasanum. Hún átti Clibaud og allt fyrirtækið með manni og miús, og þefcta voru þrælar, sem urðu að faxa að öllum duttlung- um hennar og beygja sig fyrir hroka hennar. Allir nema Claud- ine, sem ætlaði að gerast kvik- myndastjarna, ef ti'l vill. Já .... ef til vilL Foraðið sagði: — Hvað er svona töfrandi í útsýninu úr gluggan- um þarna? — O, það er öll þessi umferð, svaraði ég glottandi. — En vel á minnzt, bætti ég við. — Það er bara vegna minnisbókaxinnar minnar — hvað heitið þér að skírnamafni? — Þér eruð skrítinn náungi, Tyler, sagði faún. — Já, aiveg sprengfalægilegur. Ég býst vig að enda í geðveikra- faæli fyrir ólæknandi fólk. staðreynd, að hegðun Profumos var þannig, að hún gait vakið í hópi áhrifamanna rökstuddan grun um, að hann hefði dxýgt hór, með svona kvenmanni undir svona kxingumistæðum sem málið hefur leitt í ljós. Það var skylda forsætisráðherrans og starfs- bræðra hans og þeirra einna, að fást við þetta mál, en það tókst þeim ekkL FJÓRÐI HJjUTI. 24. kafli. SVIÐ RANNSÓKNARINNAR. Ég sný rnér nú að þriðja þættl erindisbréfs míns. Þéx báðuð mig „að afchuga allar upplýsingar og gögn, sem kæmu til (minnar) vitundax í sanrnbandi við þetta (Pxofumo-málið) og atfauga allar upplýsingar, sem fram kynnu að koma í þá átt, að oryggi ríirisina hefði verið eða kynni að verða stofnað í hættu“. Þegar þér tilkynntuð skýrsl- una í neðri málstofunni, 17. júní 1963, sögðuð þér: „Það mun vera kunnugt mörgum háttv. þing- mönnum, að í sambandi við þetta mál fyrir skömmu, gengur orð- rómur, sem heggur nærri heiðri og heiðarleik í opinberu lífi hér í landþ og ef satt reyndist, gæti bent til þess, að hættulegt væri öryggi landsins. Slíkt ástand er ekki hægt að þola.“ Ég hef haft nokkrar áhyggj- ur víðtæki þessa hluta rannsókn- ar minnar. í seinni tíð hafa marg ar sögur gengið um heiður og heiðarleik í opinberu lífi hér f landi, og mér skilst af orðum yð. ar í þinginu, að sumar þeirra gætu verið inan sviðs rannsóka- ar minnar. Skýrsla Dennings um Profumo-máliö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.