Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 28. nóv. 1963 Hrafnhildur náði betri tíma en piltarnir í bringusundi Matthildur GuBmundsdóttir vann 4 bikara á mótinu SÁ SEM mest kom á óvart á síðari degi sundmóts Ármanns var ungur Hafnfirðingur, Gestur Jónsson, sem öllum kom á óvart sigraði í 200 m bringusundi. — Hann setti engin met en 2.54.7 dugðu til sigurs. Og þegar tím- inn var tilkynntur kom í ljós að nú í fyrsta sinn í sundsögu lands- ins vannst 200 m bringusund kvenna (Hrafnhildur Guðmunds dóttir) á betri tíma en 200 m brs. karla. Það undirstrikar afrek Hrafnhildar sem einnig var bezta afrek mótsins. setti Guðm. Gislason met í flug- sundi og bætti sitt eldra um 1 sek. Þarna á hann enn framfarir fyrir höndum. Harðasta keppnisstríðið var milli Guðmundar og Korsvold í 100 m baksundi, en Guðmundur vann með 1/10 úr sek. Hrafn- hildur setti glæsiiegt met í 200 m fjórsundi og var nálægt sinu bezta og sek. frá meti í 100 m skriðsundi. Það er gaman fyrir unga telpu, en þýðingarmeira að þar er á ferð glæsilegt sunddrottningar- efni. Fleiri af unglingunum eru afar efnileg t.d. Guðmundur Grímsson Á, Trausti Júlíusson Á, Auður Guðjónsd. IBK, Reynir Guðmundsson Á, Guðm. B. Jóns- son SH og Kári Geirlaugsson ÍA og lengur mætti telja. Úrslit í einstökum greinum síð ari keppnisdaginn. 100 m flugsund Guðmundur Gíslason ÍR 1.04.7 ísl. met, E. Korsvold Noregi 1.08.0 Davíð Valgarðsson ÍBK 1.08.6. Drengja og unglingamet 100 m skriðs. kv. Hrafnh. Guð- Norsku gestirnir á mótinu, Jan Vengel og Jan Erik Korsvold- (Myndir: Sveinn Þormöðsson) arsdóttir, Eygló Hauksdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Skemmtileg keppni. 200 m bringusundið var skemmtileg keppnisgrein. Það var lengst af barátta milli Guðm Harðarsonar og Ólafs B. Ólafs- sonar og veitti Guðmundi betur í fyrstu en síðan Ólafi. En í ljós kom að báðir höfðu ofreynt sig og áttu í erfiðleikum með enda- sprett. Þá kom Gestur brunandi, sem farið hafði hægt í byrjun, og á góðum endaspretti tryggði hann sér sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem Gestur nær tíma undir 3 mín á sundmóti — svo eflaust á hann eftir að bæta sig mjög á næstu mótum fyrst framfara- stökkið er hafið. Harðasta „stríðið". Eins og frá hefur verið skýrt Gestur Jónsson, SH, sem öll- um á óvart vann 200 m. bringusund. Unga fólkið. Unga fólkið einkum þó Davíð Valgarðsson og Matthildur sækja fast fram og eru reyndar að komast í okkar þunna „stjörnu- hóp“. Matthildur fór heim með 4 bikara og met af þessu móti. HINN þekkti vestur-þýzki knatt- spyrnuþjálfari, Sepp Herberger, sem verið hefur fastur landsliðs- þjálfari lengur en nokkur annar maður, hefur ákveðið að næsta keppnistímabil verði hans síð- asta sem þjálfara. mundsdóttir ÍR 1.06.3, Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.19.2, Ásta Ágústs- dóttir SH 1.19.8. 200 m bringus.: Gestur Jónsson SH 2.54.7, Ólafur B. Ólafsson 2.55.3, Fylkir Ágústsson Vestra Stjórn þýzka sambandsins hafði áður beðið Herberger að gegna starfi út árið 1966, svo hann gæti stjórnað þjálfun þýzka liðsins í heimsmeistarakeppninni það ár. Mesta frægð sína vann Her- berger 1954 er hann leiddi þýzka liðið fram til óvænts sigurs í heimsmeistarakeppninni í Sviss. Hann telur að ráðlegra sé að eft- irmaður hans, sem hann sjálfur hefur valið, fimleikaþjálfarinn Helmut Schön, eigi að taka við sem allra fyrst. Herberger tók við landsliðs- þjálfun í Þýzkalandi 1936 og hef- ur gegnt henni síðar. Áður var hann góður knattspyrnumaður og um langt skeið miðherji þýzka landsliðsins. 2.58.6, Guðm Harðarsson Æ 2.58.8. 100 m skriðs. dr. Davíð Val- garðsson ÍBK 1.00.8, Trausti Júlíusson Á 1.08.2, Þorsteinn Ingólfsson Á 1.09.6. Á ÞESSU hausti er Skíðaráð Reykjavíkur 25 ára. Skíðaráð Reykjavíkur var stofnað 2. des- ember 1938 í íþöku, fyrsti for- maður Skíðaráðsins var Steinþór heitinn Sigurðsson menntaskóla- kennari. Skíðaráð Reykjavíkur hefur starfað sleitulaust síðan, nema 2 ár sem starfsemi Skíðaráðsins lá niðri. íþróttafélögin sem nú hafa fulltrúa í ráðinu eru Ármann, KR, ÍR, Víkingur, Valur, ÍK og Skíðafélag Reykjavíkur. Skíðaráðið annast öll mál fyr- ir skíðadeildir ofangreindra íþróttafélaga og sameiginlegt fyr 100 m bringus. telpna: Matth. Guðmundsdóttir 1.25.4. Met. — Auður Guðjónsd. ÍBK 1.28.9, Eygló Hauksd. Á 1.34.8. 50 m brs. sveina: Guðmundur Grímsson Á 36.7, Reynir Guð- mundsson Á 37.4, Þór Magnús- son ÍBK 38.4. 100 m baksund: Guðm. Gísla- son ÍR 1.07.8, E. Korsvold 1.07.9, Erik Vengel Noregi 1.17.3. 200 m fjórsund kvenna: Hrafn- hildur Guðmundsdóttir ÍR 2.44.0. Met. — Matth. Guðmundsdóttir Á 3.06.8. Telpnamet: Auður Guðjónsd. iBK 3.10.0. 50 m skrs. drengja: Davíð Val- garðsson ÍBK 27.2, Trausti Júlí- usson Á 30.1, Guðm. B. Jónsson SH og Kári Geirlaugsson ÍA 30.2. 4x50 m fjórsund kv.: Sveit ÁrmannS 2.41.1. ísl. met. Sveit SH 2.51.1. Sveit IBK 3.00.6. 3x100 m þrisund karla: Sveit ÍR 3.39.4, Ármann 3.49.0 (Blönd- uð sveit Norðmanna og KR náði beztum tíma 3.29.8 og í því sundi setti E. Korsvold norskt met í 100 m baksundi á 1.07.5). M0LAR Skautasambönd Austur- og Vestur-Þýzkalands hafa ákveð ið að senda sameiginlegt lið landanna á vetrarleikana í Innsbruck. Væntanlegir kepp- endur verða valdir eftir að ákveðin úrtökumót hafa farið fram. ir öll skíðaráð landsins er Skíða- samband íslands sem annast öll mál út á við. Mörg mál hafa verið á dag- skrá hjá Skíðaráði Reykjavíkur en eitt hefur ávallt verið efst á baugi og er það samheldni. Seinna í vetur mun verða hald ið mót sérstaklega tileinkað þessu tímamóti Skíðaráðs Reykja víkur, en þar sem snjóleysi er I nágrenni Reykjavíkur eins og stendur munu skíðamenn hugsa til kvöldfagnaðar laugardaginn 30. nóvember kl. 7,30 í Þjóðleik- húskjallaranum og þátttökulisti liggur frammi í Skóverzlun Lárusar G. Lúðvíkssonar (Lárua Jónsson). Bifreiðaeigendur Nýkomið mikið úrval af hljóðkútum og púströrum. Látum setja pústkerfi undir bíla. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 — Sími 24180. Herberger hættir Skíðaráð Reykjavíkur minnist 25 ára starfs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.