Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. des. 1963 Hentugar jólagjafir Morgunkjólar í öllum stærðum og svuntur. — Sími 15017. MikluJbraut 15. t 'i i 2 til 4 herb. íbúð óskast o í til leigu sem fyrst. Uppl. í j, síma 36551. h i Milliliðalaust 1 íbúð í smjðum óskast til ^ kaups, 2—3—4 herbergi. s Upplýsingar í síma 18321. j C Þ Stór grábröndóttur köttur v hvítur á löppum, brjósti og ^ trýni, tapaðist frá Boga- j hlíð 26. — Sóimi 32018. n a Ibúð óskast Þrennt í heknili. Fyrir- \ framgreiðsla, ef óekað er. Upplýsingar í síma 23211. | Bílskúr óskast til leigu Upplýsingar í síma 40314 eða 15857. , Keflavík Dralon peysur á böm, st. 1-12. Barnabuxur, st. 2-5. 1 Stretoh buxur, allar stærð- ir. Elsa — Sími 2044. Keflavík Úrval aif hvítuim kvenibux- um og Dralón peysur fyrir 1 dömiur. Fallegir nælon sokkar, kr. 29.75. Elsa — Hafnargötu 15. Keflavík , Bamaleistar með niður- ^ brotí, jólahárbönd, hár- g spangír, hárspennur. Háls- j festar frá kr. 72,-. Skinn- ] hanzkar nýkomnir. 4 Elsa — Sími 2044. a Keflavík Burstasett kr. 63,-. Snyrti- pokar kr. 98,-. Mittisóiar kr. 98,-. Baðmottusett kr. 227,-. Rúmiteppi br. 1080,-. ELsa — Hafnargötu 15. Stúlkur Ensica fjölskyldu vantar stúlku til að aðstoða við heimilisstörf. Gott kaup. Mikið af frítímum. Fargj. frítt. Lieberman, Austurg. 18, Keflavík. Sími 1186. Trésmíðavélar Til sölu Universal trésmíða vél (sambygigð) ásamt blokbþvingum og geir- skurðarhníf. Uppl. í símum 51317 og 41314. 2 herbergja íbúð ný eða nýleg ódkast til kaupS. — Sími 51511. Til sölu Nýleg „Bovletti“ saumavél (super automatic) til sölu, verð kr. 6000,00. Uppl. í síma 15623. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Brauðborg Frakkastíg 14. Sími 18680. í gær voru gefin saman í hjóna í gær voru gefin sam»n í í gær voru gefin saman í í gær voru gefin saman í hjóna ’ ■ Nýlega voru gefin saman í Nýleg voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni Ungru Bryndís Sylvía Elíasdóttir frá Ólafsvík og Guð- jón Bergur Sigurðsson, Brunn- stíg 4, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður að Brunnstíg 4. (LjósmyndastOfa Hafnarfjarðar). Orð spekinnar Fögur kona er gimsteinn, góð kona f jársjóður. Saadi. JfHASVEINS- LEIÐRÉTTING: í grein um orðabók, viðbætur við hina frægu orðabók Blön- dals, misritaðist verð bókarinn- ar, en hið rétta verð hennar er kr. 700.00. Garðakirkja. Kvenfélag Garðahrepps Bazar félags haldinn 1 Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- desember. GAMALT OG GOTT Það var á einu kveldi, að Lobba kom með loðna skó úr Lundúnaveldi, úr LundúnaveldL jNafn ..................... iHeimilisfang................. ’ 1 .....................í.. 2 3 4 5 6 7 8 9 10 HANN mun vissulega miskunna þér, þegar þú kallar i neyðinni, hann heyrir til þín (Jes. 30,19). í dag er sunnudagur S. desember. 342. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 11.26. Síðdegisháflæði kl. 24:00. Næturvörður verður í Reykja- Næturlæknir í Hafnarfirði er Slysavarðstofan í Heilsuvernd- rstöðinni. — Opin allan sólar- ringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla Holtsapótek, Garðsapótek og Orð iifslns svara i sima 10000. n EDDA 596312107 — t. I.O.O.F. 3 = 1451298 = K.K. I.O.O.F. 10 = 1451298)4 = 9. III. RMR-11-12-20-HS-MT-HX. n MIMIR 59631297)4 — L Út um allan heim RAMMAGERÐIN í Hafnarstræti 17 og Minjagripáverzlunin í Hafn stræti 5, kom með jólaútstill- ingu í nóvember í ár eins og undanfarin ár. Ástæðan fyrir því áð jólaglúgginn kemur svo snemma, er sú að jólagjafir þarf að póstleggja í nóvember, ef þær eiga áð ná, með skipspósti, til Bandarikjanna, Canada og fleiri fjarlægari landa, fyrir jól. Rammagerðin annast sending- ar fyrir viðskiptavini sína og er hver sending fulltryggð. Vinnsla íslenzkra muna hefir tekið mikl- um framförum á síðustu árum, og kemur það sér vel t.d. í sam- bandi við sölu minjagripa á sumrin, og þá ekki síður vegna jólagjafakaup íslendinga, til vina og ættingja erlendis. Mörgu er úr að velja, og má þá, sennilega, fyrst nefna gæru- skinnin og ýmsar vörur hand- unnar úr ull, svo sem peysur, húfur, tréfla, vettlinga, sjöl sem renna í gegnum giftingarhring, og m.fl. Vefnað, silfurmuni, tré- skurð, keramikvörur frá Glit og Funá, emileraðar skálar, bakkar og vasar unnið af Bárði Jóhannes syni. Guðmundur Guðjónsson ÞAÐ hefur verið venja Hallgrímskirkju undanfarin. haust að fá góða listamenn til ’ aðstoðar við messur. í dag I kl. 11 rnessar séra Jakob Jóns son í kirkjunni, en Guðmund-, ur Guðjónsson óperusöngvari syngur einsöng. Er hér með ‘ vakin athygli safnaðarfólks á| þessu. Sunnudagsskrítlan Gesturinn: Kallið þið þetta naulakjöt? Þjónninn: Er nokuð að steik- inni? Gesturinn: Ekki annað en l..að, að mér heyrðist hún hneggja! VISIJKORIM HEIÐAFEGURÐ. Margan seiðir mann að sér mörkin bieið og hálsar. Uppi á heiðum eru mér ailar leiðír frjálsar. Magnús Gíslason ' ’’ Einn sýningrarglugffa Ramma- gerðarinnar.. ins til ágóða fyrir Kirkjuna verður fiiði kl. 3 síðdegis Sunnudaginn 3, Jólafund hefur Sjálfstæðiskvenna- félagið Hvöt í Sjálfstæðishúsinu mánit dagskvöldið hinn 9. desemher kl. 8:3<L Fundarefni: Upplestur: Guðrúa Aradóttir, prófessorsfrú og Anna Guð mundsdóttir, leikkona. Einsöngur: Frú Þuríður PálsdóttUr óperusöngkona með undirleik frú Jór» unnar Viðar. Félagskonur! Takið með ykku* gesti. Aðrar Sjálfstæðiskonur vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Kaffl drykkja. Ókeypis aðgangur. Stjóm» in. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund næstkomandi miðvikudags* kvöld, kl. 8:30 1 Iðnskólanum. Sér* Sigurjón Þ. Árnason flytur þar jóla- hugleíðingu og Birgir. Halldórsson syngur einsöng. Þá verður upplestur og kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til að fjölm-enna. Ferðafélagar í hringferð ESJU «. til 15. ágúst s.l. Komið verður samaa 1 Breiðfirðingabúð n.k. sunnudag kL 2 e.h. til að skoða myn-dir úr ferða* laginu. Reykvíkingafélagið heldur spila» fund með verðlaunum og happdrættl miðvikudaginn 11. þm. kl. 20:30 á Hótel Borg. Fjölmennið stundvíslega* Stjórn Reykvíkingafélagsins. Vinsamlegast notið Rauðakross frim merkin og jólakort félagsins, sem sel<l eru til eflingar hjálparsjóði Rauða- kross íslands. Vinningsnúmer í happdrætti knatt- spyrnufélagsins Þróttar er 264. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðav hefur opnað skrifstofu 1 Alþýðuhúsinu (í skrifstofu VKF Framtíðin) Tekið á móti umsóknum og framlögum til nefndarinnar á þriðjudögum og mið- vikudögum frá kl. 8—10 eJi. Prentarakonur! Munið jólafundinu mánudaginn 9. des. kl. 8.30 í Félagð- heimili H.Í.P. ÞórUnn KarlsdóttiF húsmæðrakennari kemur á fundinxi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. M.s. KATLA fer á mánudaginn tQ norður- og austurlands. Þaðan fer skipið til Kaupmannahafnar. Drotn- ingin fer ekki fyrr en þann 16. dea, Ferð Kötlu er bezt fyrir allan jólapóí4 til Evrópu, og er tekið móti honum til kl. 5 í dag. Póststjórnin. Sölufélag Borgfirðinga heldur fun4 í húsnæði K.B. i Borgarnesi, laugar- daginn 7. des. kl. 13.30. Jólabazar Guðspekifélagsins verðu* 15. des. n.k. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma framlög- um sínum eigi síðar, en 14. des. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41, Hann- yrðarverzlunar Þuríðar Sigurjónsdótt* ur, Aðalstræti 12 eða í Guðspeki- félagshúsið, Ingólfsstræti 21. Allt, sena minnir á jólin er sérlega vel þegið, Þjónustureglan. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. A almennu samkomunni, sem hefst kl. 8,30 í kvöld, talar Benedikt Aro- kelsson cand. theol. Skrifstofa Afengisvarnanefndar Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús) opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5 e.h. sími, 19282. Leitarstöð Krabbameinsfélagsinst Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazarinn að Hlégarði sunnu- daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna til jólagjafa. Þeir, sem vildu gefa muni skili þeim sem fyrst til bazar- nefndar eða stjórnar. sá MÆSJ bezti Húsfreyja ein fyrir norðan, er þótti aðsjál í meira lagi var eitt sinn að steikja kleinur, er vinnumenn hennar tvo bar þar að. Gerði húsfreyja sér þá hægt fyrir, tók eina kleinu og skipti henni á milli vinnumannanna. Varð þá öðrum þeirra að orði: O, þetta var nú svo sem óþarfL heillin góð! Húsfreyjan let ekki á sér standa að svara: O, það er aldrei of vel gert við góð hjúí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.