Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 22
mmsMm Sunnudagur 8. des. 1963 ( .gÆ'M r '.r.'j.tX ij&mí'-i-. ' Það er óhrekjanleg staðreynd aS EÐINBORG hefur um áratugi haft fjölbreytt úrval af hentug- um jólagjöfuxn á boðstólum. Þah er óhrekjanleg stabreynd að EDINBORG stillir verffi sínu ávallt í hóf, svo viðskiptavinir hennar eru alltaf vissir með að gera hagstæð innkaup. Það er óhrekjanleg stabreynd að EDINBORG gerir innkaup sín eingöngn hjá firmum, sem þekkt eru fyrir vöruvöndun og hag- stætt verð. Það er óhrekjanleg staóreynd að EDINBORG hefur lært af ára tuga reynslu hvaða jólagjafir henta beat, jafnt fyrir fullorðna sem börn. Leggið leið ykkar i EDINBORG, sjáið og sannfærist Það væri ósanngjarnt að búast við, að fólk hefði tíma til að Iesa langar auglýsingar í jólaönnunum, en við leyfum okkur vinsam- legast að benda á eftirfarandi: Vefnaðarvörudeild Allskonar vefnaðarvara, undirföt, náttkjólar, kaffidúkar, nylonsokkar o.fl. frá heimsþekktum framleiðend- um. Glervörudeild Fjöibreytt úrval af bamaleikföngum, listmunum, ítölskum keramikvörum, nytsömum búsáhöldum og fleira frá heimskunnum framleiðendum. Aldrei hefur jólabazar EDINBOR GAR haft jafn fjölbreytt úrval af skemmtilegum barnaleikföngum og öðrum jólagjöfum og einmitt í ár Kæru krakkar! Þegar þið fáið að fara í bæinn með pabba og mömmu til að skoða í búðarglugga, þá lítið fyrst í glugga- EDINBORGAR, því þar finnið þið þau leik- föng, sem ykkur hefur dreymt um langa lengL Foreldrar! Leitið ekki langt yfir skammt, farið rakleitt í EDINBORG og sjáið nytsömu og ódýru jólagjafirn- ar, sem verzlunin hefur á boðstólum, með því sparið þér bæði tíma og peninga og hvortveggja er mikils virði nú til dags. Leggið leið ykkur í EDINBORG - sjón er siigu ríkari Motvörubúð Viljum kaupa eða leigja nýlenduvörubúð, kjötbúð eða hvorttveggja frá 1. jan. eða síðar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Búð — 3125“. HúsgugncsmiSur óskust Húsgagnasmiður eða maður vanur innréttingum óskast strax. Þarf að geta staðið fyrir litlu verk- stæði. Kauptilboð sendist Mbl. merkt: „Húsgagna- smiður — 5247“. Kjöt og nýlenduvöruverzluji Vel staðsett kjöt og nýlenduvöruverzlun til sölu. Leiga eða sala á húsnæði. Tilboð merkt: „Góð kjör — 3530“ sendist Mbl. fyrir 15. des. BflZAR Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda bazar að Þingholtsstræti 27 (MÍR-salnum), mánu- daginn 9. des. kl. 3—10 e.h. — Úrval fallegra jóla- gjafa. — Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Laugavegi 25, sími 22138. VERÐANDI H.F. Estrella skyrtur Sportskyrtur Herrafrakkar Herrapeysur Kuldaúlpur Vatteraðir * . kuldajakkar Verð kr. 595.— VERÐANDI H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.