Morgunblaðið - 08.12.1963, Page 14

Morgunblaðið - 08.12.1963, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. des. 1963 AÐEINS rúmar tvaer vikur til jóla, og jólaundirbúning- urinn í fullum gangi. For- sjálar húsmæður (hafa þegar lokið við að sauma á bömin fyrir jóL Og varla hittast svo tvær konur á förnum vegi að önnur spyrji ekki: „Ertu byrj uð að baka?“ Jólabaksturinn er alltaf stór liður í jólaundirbúningn- um. Margar konur hafa það fyrir sið að baka alltaf sörnu kökumar fyrir jólin, en aðrar vilja alltaf reyna eitthvað nýtt og eru á höttunum eftir nýjum uppskriftum, Við hringdum í skólastjóra Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Katrínu Helgadóttur, og leit- uðum liðsinnis hennar um val á uppskriftum fyrir jólin. — Hún sagði: „Við vorum einmitt að baka laufabrauð í gær og annað braiuð sem þolir geymslu. — Það er gott að draga ekki alit fram á seinustu stund. Stúlk- unum finnst afskaplega gam- an að skera út laufabrauð, jafnt sunnlenzkum sem norð- ódýrar, já, ætli við getum ekki fundið nokkrar uppskrift ir fyrir yður, nokkrar jóla- legar uppskriftir." Og hér á eftir fara upp- skriftimar, frá Húsmæðra- skólanum, sem eru fimm talsins: Laufabrauð, ekta jólakaka, döðlu- og möndlu- brauð, hnotusmjörskökur og sírópshús (kökuhús). LAUFABRAUB (30—40 stk.) 1 kg hveiti, 1/4 tsk hjartair- salt, 50 g smjörlíki, 1 tsk sykur, 5—6 dl sjóðandi mjólk. Smjörlíkið mulið saman við hveitið, hjartarsalti og sykri blandað saman við, þá mjólkin látin í, hnoðað. — Flatt út eins þunnt og unnt er. Skorið (bezt er að skera út með vasahnífi með þunnu blaði). Steikt í plöntufeitL EKTA JÓLAKAKA. 250 g smjörlíki, 250 g syk- ur, 5 egg, 1 msk konjak, 1/2 kg rúsínur, 1 dl súkkat, 1 dl appelsínubörkur, 1 dl sykrað- Þórunn Jóhannsdóttir og Freyja Guðmundsdóttir búa til tró og ýmsar myndir til að skreyta með sírópshúsið. Ienzkum. Það ríkir mikil stemning hér laufabrauðadag inn, við kveikjum á kertum og syngjum við vinnuna. — Vinnan gengur miklu betur þegar stúlkumar eru í góðu skapL — Svo vorum við að baka döðlubrauð, döðlur eru fáanlegar núna og tiltölulega ir ávextir, 1 dl saxaðar möndl ur, 250 g hveiti. Hrærð kaka. Bökuð í lVz tíma við hægan hita 150° C. Þegar kakan er hálf bökuð er hún skreytt með sykruð- um ávöxtum og valhnotum. HNOTUSMJÖRSKÖKUR 1 bolli hnotusmjör, 1 b smjörlíki, 1 b sykur, 1 b púð- ursykur, 1 egg, 2V2 b hveiti, 1/2 tsk natron, 1 tsk lyfti- duft, 1/2 tsk salt, 1 tsk van- illudropar. Sykur og smjör hrært vel, þá eggið hrært saman við. Hveiti, lyftiduft o. fL bland- að í og hnoðað. Búnar til smá kúlur, látnar á plötu með gafflL þrýst á Fagurrauð, gljáandi epli og grenigreinar er falleg jóla- skreyting í stofunni. Til dæm- is er hægt að raða þeim upp í pýramída. Til að forðast það að eplin fari úr skorð- um efst í pýramídanum, má krækja þeim saman með dd- spýtum. mannsdóttir dást að laufabrauðinu, sem þær b ökuðu ásamt fleirum fyrir nokkrum dögum. og mótaður kross. Bakað við góðan hita. DÖÐLU- OG MÖNDLUBRAUÐ 3 msk smjörlíki, 1 b sykur, 2 egg, 4 b hveiti, 1 tsk salt, 1 tsk vanilla, 16 möndlur, 1 pk döðlur, 1 tsk natron, IV2 b sjóðandi vatn. Sjóðandi vatni hellt yfir döðlurnar og natronið og lát- ið standa, meðan sykur og smjörlíki er hrært saman og eggin látin í. Síðan er allt kryddið látið út í og hnoðað með hveitinu. Deigið er sett í venjulegt mót og bakað við góðan hita. Brauðið geymist vel í plasti á koldum stað, borið fram með smjörL SÍRÓPSHÚS 450 g sykur, 3 dl síróp, 3 dl rjómi, 1 msk engifer, Vz tsk sítrónudropar, 2 tsk lyfti- duft, 1200 g hveiti. Rjóminn er þeyttur með sykri ög sírópi. Sítrónudrop- ar látnir út í. Hrært vel saman. Hveiti hnoðað upp L Látið standa um stund. Snið af húsinu er búið til eftir eigin vali (2 hliðar, 2 gaflar, þak, hurðir og strornp- ur). Sett saman rétt fyrir jólin rneð bræddum sykri, gluggar sprautaðir á með sykurbráð, svo og annað skraut (sjá mynd). ★ Hér fylgja ennfremur nokkrar uppskriftir af ávaxta kökum, kexi og heimalöguðu sælgæti, teknar upp úr ýms- um matreiðslubókum. EPLAKAKA MEÐ RÚSÍNUM. 210 g hveiti, 140 g smjör- líki, 100 g sykur, 1—2 eggja- rauður, 3—4 epli, rifinn sítrónubörkur, rúsínur, kanel brytjaðar möndlur, mjólk. Hveitið sigtað og hnoðað með smjörlíkinu, sykrinum, einni eggjarauðu og litlu einu af salti. Hnoðað þar til deigið verður jafnt. Flatt þunnt út og látið í kökuform með laus- um botni, deigið látið ná dálítið upp á hliðar forrn- mótsins. Þá er kakan fyllt með þunnum eplaskífum (not ið osta- eða gúrkulhníf til að skera eplið með), hökkuðum möndlum, sítrónuberki, rúsín um og kanel eftir smekk. Þeytið eggjarauðu með litlu einu af rjóma eða mjólk og hellið yfir allt saman. Bakað við vægan hita nokkra stund, sykri stráð yfir kökuna áður en hún er borin fram. SACHERTERTA. — Uppskriflt frá Hótel Sacher í Vín: 140 g smjör, 140 g sykur, 75 g gott rasp, 70 g möndlur (hakkaðar með hýðinu), 3—4 eggjarauður, 3—4 eggjahvíit- ur, súkkulaði (í uppskriftinni er ekki gert ráð fyrir neinu ákveðnu magni, en hæfilegt er að nota um það bil IV2 plötu af dökku súkkulaði, helmingurinn er rifinn og notaður í kökuna en afgang- urinn er látinn í glerunginn). Smjörið (eða smjörlíkið) er þeytt, þar til það er orð- ið hvítt, annað efni látið út í, síðast stífþeyttar eggjahvít- urnar. Kakan bökuð í vel smurðu lagkökumóti. Þegar kakan er orðin köld er henni hvolft á disk. Ekki er ætlazt til að kakan sé fyllt eða skreytt, þar sem gljáandi glerungurinn gefur henni glæsilegt útlit. Glerungur: 1 bolli sykur og 1/2 bolli af vatni soðið sam- an og kælt. Afgangurinn af súkkulaðinu er bræddur og hrærður út í sykursósuna. — Flórsykri bætt út L Þur til sósan er hæfilega þykk og jöfn. Nauðsynlegt er að hræra sósuna sérlega vel. Hellt yfir kökuna, og hún látin standa á heitum stað rneðan glerungurinn er að harðna. Kakan þolir nokk- urra daga geymslu. HAFRAMJÖLSSPÆNIR 2 dl þrúgusykur (glúkosa), 100 g smjörlíki, 100 g hafra- mjöl, 100 g sykur. Öllu, sem fara á í deigið, blandað saman í pott, látið sjóða upp, en hræra skal vel í á meðan. Sett með skeið í kringlóttar kökur og breitt vel úr þeim, bakað við 225— 250° C. Kökurnar látnar kólna lítilsháttar á plötunni. áður en þær eru teknar af. Beygðar í hálfhring yfir skaft eða flösku. SÚKKULAÐIHNOKKAR. í hæfilega heitt hjúpsúkku- laði er hrært muldum nougat og bökuðum, rifnum hnotu- kjörnum. Ennfremur, ef við verður komið, lítið eitt ai þurrum, muldum appelsínu- berki. Súkkulaðinu er smurt á pergament pappír gegnum hring. Hring má laga á þann hátt, að snúinn er samaa stálvír þann ig, að hann myndi hring á stærð við 5 aura. Snúninginn má nota sem skafit. Skafthringnum er haldið þétt að pappírnura með vinstri hönd, en smurt með hinni hægri súkkulaði i Sýnishora af kökuhúsL L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.