Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. des. 1963 — Eymundsen Framhald af bls. .3 síð-u.stu áramót bg þeir galgop arnir eru búnir að vera saman þama í Eyonundsenshúsinu frá þvi í júni.í .siuimar. — Og þú veizt undan hverj um hann er, segir Björn enn og mælir nú á fcungu hesta- manna. — Já ég kynntiet föður hans raunar ekki fyrr en hann var koímnn til Þýzkalands aftur, hitti hann þar á heetamanina- móti, en ég vissi að hann átti heima hér alimörg ár og bjó ■n. 'a. I Landeyjunum. — Já, það er eiginlega is- lenzku hestunum að kenna að ég varð til, segir Ulrich. Móð- ir min er íslenzk. Og hann heidur áfram: — Hann Bjössi var að hæla tnúsdraugunum áðan. Þeir gerðu ökkur Mugg dálitla skráveifu hér uan nóttina þeg- ar við vorum að vigta gull- hiring. Vigtin diilaði sér upp «g niður hvernig setn við twett.ucm lóðum á hana og við skilduffn ekki neitt í neinu. Svo stðvaði ég hana og þá kom í ljóe að við höfðum sett (nörgum lóðugm oí miikið á vagarskálina. ! .— Það hetfir verið Sigfús, skýtur Bjössi inn f, — honum hefir ekki líkað að þú kom.st aftur að vestan. Eins og þið •vitið var hann mikill Amer- íkuagent. Þetta var trúlofun- arhringur seim þeir voru að vigta. Kannslke hetfir drauig- urium ekki þótt nóg í hann borið. Amnars geturðu sagt unga fólkinu að Falkner sé ekki lengi að smáða hringana handa því og svo er það kost- ur að leturgrafarimn er á staðnuim og ekki þartf að senda „bnappeldurnar“ milli búsa. — Og þama kemur morgun hariinn okkar. Hann er ekki vaknaður ennþá. Hann heitir Paul E. Heide og er danskur, þ. e. hann er fæddur þar. Pabbi hans var Þjóðverji en mamman sænsk. En þú mátt ekki setja „von“ í natfnið hans, þótt hann sé „von“, því þó halda allir að hann sé nasisti eins og ég, ecn ég hetf einkarétt á að vera það hér. Það er Bjöm sem haldið hefir þennan ræðuetútf ytfir Páli, sem hetfir veirið að vinna til kl. 4 síðas'tliðna nótt. Páll kom hingað til iands fyricr 15 árum eiginlega í frii og fór að vinna fyrir herinn að úrsmíðum. Hann ílentist svo hér og vann fyrir herinn í 10 áx en síðustu 5 árin hefir hann rekið sjálÆstæða úrsaniða vinnustofu hér í bænuim. Við löbbum fram á úrsmíða vinnustofuna til Páls. Þar sit- ur hann á bak við gler eins og húsgagn sem stillt er út í giugga. Ulrioh segir að hann geri þetta vegna þess að hann hafi verið í 3% ár af 4 að sýnast vinna og það sé reglu- lega gaman að horfa á hann. Hann kunni þetta. Páll hetfir hins vegar aðra sögu að segja. — Þegar ég var við nám suður í Sviss sá ég að það var vinsælt meðal viðskiptavin- anna að þeir fengju að horfa á meðan úrið vár tekið í sucnd ur og atbugað hvað við það þyrfti að gera. Mörgum þykir snubbótt þegar stúlka kemur og tekur við úrinu og hverf- ur með það bak við áklæði eða heim í bakherbergi, kem- ur svo fram og segix að þetta og þetta sé að úrimu. Mér datt þvi í hug að þetta gæti einnig verið vinsælt hér. Viðskipta- mennimir viija gjarna sjá hvað verið er að gera við úr- in þeirra. Við komumst einnig að því að Páll hefir verið í brezka hernum. Hann lærði þar fall- •hlifarstökk og með hann var flogið á sínum tíma inn yfir Vatna-jökul þegar Geysisfilys varð og þar átti hann að stökkva út ef með þyrfti. , — Ég hef viða farið, segir Páll, en hvergi veriS lengi fyrr en hér. Hér kann ég vel við mig. Pólkið er frjálslegt og landið er faílegt. Og lærlingurinn er kominn á annað ár. Muggur er á þön- um fyrir þá eldri. Hann hefir léttlyndið hans föður síns. Þeir em gamansaimir meistar- arnir og flauta á lærlinginn. — Votff, voff, segir Muggur og hleyparr út etftkr kók. — vig. rNótt í Kalkútta” NÝKOMIN er út hjá- Sunnu- útgáfunni bókin N<4it í Kalkútta eftir sænska rithöfundinn Uno Axelsson. Hötfundurinn hefur skriíað fjölda bóka, m. a. um Indland. Hefur hann kynnt sér rækilega sögu þess og þjóðlitf, þar sem ihann hetfur dvalizt langdvölum. Bókin greinir frá leit ungs Hindúa að móður sinni, sem gerð hetfúr verið brottræk úr stétt sinni á þeim upplausnartím'um sem ríktu, :þega,r þjóðin endur- heimti sjálfstæði sitt etftir síðari heimisistyrjöld. Reykiadalur, Mosfellssveit Sumardvalarneimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Símahappdrættið Vinningar verða að þessu sinni tvær litlar 3ja herb. fokheldar íbúð- ir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, auk þess 10 aukavinningar, frjálst vöruval fyrir kr. 10 þúsund hver. Miðar eru seldir í innheimtu Landssímans, Landssímahúsinu, í Hafnarfirði í Bóka- verzlun Olivers Steins, á Akureyri og í Keflavík í afgreiðslusal símstöðvanna. Þeir Reykvíkingar, sem vilja fá miða sína h eimsenda hringi í síma 10775 eða 12523. Símnotendur eiga rétt á að kaupa sín nú mer til 10. desember. Dregið á Þorláksmessu, hver vill ekki slíkan jólaglaðning? Drætti ekki frestað og hringt verður í vinningsnúmer á Þorláksmessu. ÁGÓÐI AF HAPPDRÆTTINU fer til framkvæmda í Reykjadal Samhjálp i ellinni FYRIR nokkru var frá því ekýrt, að í ráði væri að koma á stofn í Hveragerði heimili fyrir eldra fólk, sem gæti séð um sig sjáltft að öllu leyti. Hetfir þetta heimili nýlega hafið starfsemi sína. Er hér um að ræða nýja leið í vandamálum ellinnar, og er lik- legt, að þessi byrjun, secm er litii í íyrstu, verði uipphaif að öðru og meiru þegar fram Hða stund- ir. Til starfseiminnac hetfir verið tekið eitt af húsuim stotfnunarinn ar, fjöguir herbergi, stór stotfa, eldhús, W.C., bað og gieyonsia, Verða þarna fjórar komir (þrjár eru þegar komnar), sem sjá um sig sjálfar að öllu leyti. Þvottur- inn verður fþó þveginn fyrir þær. Pá þær fré stotfniuninni alilt til matartilbúnings sem og allar nauðsynjar aðrar til heonilishalda ins, en öll heimilisstörf annast þær sjálfar, sem fyrr segir. Viet- gjaldið er því kr. 50,- lægra á úag fyftr hverja, eða kr. 80,- f stað kr. 130,-. Allar fá konumar sérherbergi, en stór setustofa er sameiginleg, Eldihúsið er með ölluim nauðsyn- legum áhöldum og ísskáp. — Geymsluherbergið er rúmgott og allur aðbúnaður í húsinu vand- aður. Hefur verið reynt að gera þetta fyrsta heimili samihjálpar eldra fólksins sem bezt úr garði, Vona ég, að þessi huigmynd muni heppnast vel í frarnkvæmd og að ekki inuni þess langt að bíða, að startfsemin verði auíkin, fyrst í Hveragerði og síðan tekin upp í Reygjavík. Verður á þann hátt vonandi hægt að veita nokkrum vistpláss til viðbótar, en á því er full þörtf. Gisli Sigurbjörnsson, Notið beztu kjara BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi frá Innkaupastofnun Reykja víkur: Herra ritstjóri. Af tilefni af frétt I Þjóðviljan- um 28. f. m. um útboð á olíu og benzínkaupum Reykjavíkurborg- ar og stofnana hennar, óskum vér að taka fram eftirfarandi: Af fréttinni má ráða að öll þessi viðskipti séu nú við Skelj- ung h.f., en svo er ekki. Reykjavíkurborg og stofnanir hennar eiga viðskipti við öll olíu- félögin og hefur Reykjavíkur- borg notið beztu kjara, sem nokk ur viðsemjandi olíufélaganna hef ur haft. Þessa óskum vér að verði getið í háttvirtu blaði yðar. Virðingarfyllst, f. h. Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar Valgarð Briem. „Úr dagbók lífs- ins“ í síðasta sinn KVIKMYNDIN „Úr dagtoók lífs- ins“ verður sýnd kl. 7 og 9 í dag í Tjamarbæ. Verða það síðustu sýningarnar að þessu sinni, þvi oiú er áformað að senda hana út á land til sýninga. Aðsófkn að myndinni hefur verið góð. Hefur hún verið sýnd 12 sinnum, og munu alls um 2400 manns hatfa séð myndina. Myndin hefux vakið mikla at- hygU, og muin hún hafa glætt skilning margira á (því vanda- máli, sem bún fjallar um. Mua nú komin talsverð hreyfiing á það mál, sam framleiðendur myrndar- innar stefna einkum að nú um stundir, en það er að reisa vist- heknili fyrir afvegaleiddar stúHt- ur. öllum ágóða, sem verða kanm af myndinni verðair varið tii jþesa nmá.1-pifn i «c. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.