Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagux 8. des. 1963 11 í LAS VEGAS Kvikmyndir 11 f LAS VEGAS Laugarásbíó sýnir bandarisku etórmyndina „11 í Las Vegas“ („Oceans 11“) frá Warner Bros kvikmyndafélagimu, sem vakið hefuar mikla eftirtekt. Hún er tekin í Panavison og Technicolor, og segir frá ellefu harðsoðnum náungum, sem brjótast inn í fimim spilavíti í Las Vegas. Verk- ið er unnið um miðnaetti á nýárs nótt, þegar áramótagleðin stend- ur sem haest. Upp úr krafsinu hafa þeir 10 milljónir dollara, en þá kemur Duke Santœ (Cesar Bomeo) í spilið. f»að sem vakið hefur hvað mesta athygli, er að með aðal- hlutverkin fara hinir fjórir stóru úr klíkunni „The Kat Pack“ eða „klanið“ eins og hún er otft nefnd: Frank Sinatira, sem er foringi klíkunnar, Dean Martin, ®em elskar vatn, sé whisky sam- an við það, Sammy Davis jr., en hann er giftur sænsku leik- konunni May Britt, og olli það miklu hneyksli á sínum tíma, þvi að hann er blökkurnaður. Og svo Peter Lowford, sem etr rnágur Kennedy forseta. Með aukahlutverkin fara einn- ig þekktir leikarar svo sem: Richard Conte, Angie Dickinson, Cesar Romero, George Raft og Red Skelton. Leikstjóri eir Lewis Milestone, en hann varð frægur er hann stjórnaði myndinni, „Tíðindalaust á Vesturvígstöðv- unum“ eftir sögu Erich Maria Remmarque. Biaðaummæli: B.T.: Sjaldan hefur maður séð svo vel heppnaða mynd. Hún etr full af skemmtilegum atvikum, og atburðarásin er hröð og snjöll. Ekstrabladet: Eina mínútu og 38 sekúndur yfir miðnætti á nýársnótt sprengja þeir peninga- skápana í fimm spilavítum í Las Vegas og sleppa vel frá því, en .....endapunkturinn gæti ver- ið eftir O’Henry. Drcngjoföt Herroföt Mikið úrval. Hagstætt verð. HERRAFÖT Hafnarstræti. Pússningasandur til sölu. Góður, ódýr. — Sími 50271. Glæsilegt heimilistæki, Sem gerir yður kleift að halda gólfteppun- um tandurhreinum FYRIR- HAFNARLAUST. BEX-BISSELL teppahreinsarinn ásamt BEX-BISSELL gólfteppa- shampoo, eru langárangursrík- ustu tæki sinnar tegundar a markaðinum. GOLFTEPPA HREINSARI Söluumboð: Reykjavík: Teppi h.f., Austurstræti 22. Keflavík: Verzlunin Kyndill. Selfoss: Kaupfélag Árnesinga. Akranes: Verzlunin Drífandi. Patreksf jörður: Verzlunin Ó. Jóhannesson. ísaf jörður: Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Siglufjörður: Bólsturg. Hauks Jónassonar. Akureyri: Bólstruð Húsgögn h.f. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. Vestmannaeyjar: Marinó Guðmundsson. * Reynið BEX-BISSELL þegar í dag. ir Notið aðeins það bezta. * Notið BEX-BISSELL. Vitið jbér oð.... TIDDY-nælongallinn með Scott FOAM BACK er heitur í kulda og svalur í hita. Efnið andar, þ.e.a.s. lokar ekki inni útgufun lik- amans. TEODIf-BIM Aðalstræti 9. — Sími 18860. Fæst i verzlunum um lanö allt. Lsipinn Laugavegi 68. — Simi 18066. Fiölbreytt úrval rafmagnsheimilisækja, m. a. frá hinum heimsþekktu raf- tækjaverksmiðjum GENERAL ELECTIC. Fjölbreytt úrval gjafavöru, m. a. : Hárþurrkur Heimilistæki Lampar Skrautvörur Fjölbreytt úrval af ljósatækjum: Loftljósum Borðlömpum Vegglömpum Gólflömpum LÍTID INN í LAMFANN Finnska SAUNA Hátúni 8. — Sími 24077. Nýkomið BREMSUBORDAR að framan: Chevrolet fólksb. ’51-’58. Chevrolet vörubíl 3100 ’51-’59. Willys jeppa ’52-’59. Ford vörub 2 F ’49-’51. Ford Taunus 12 M ’52-’59. Ford Taunus 17 M. Ford Prefect 10 hp. ’42-’53. Ford Anglia 8 hp ’42-’53. Austin 8 ’45-’48. Skoda ’52-’59. Mercedes-Benz 180, 190, 220, ’59-’61. að aftan: Chevrolet fólksto. ’51-’58. Chevrolet \wub. 3100 ’51-’59. Willys jeppa ’52-’59. Ford vöruto. 2-F ’49-’51. Oldsmobile ’57-’60. Nash ’55. Pacard ’55. Ford Taunus 17 M. Ford Prefect 10 hp. ’42-’53. Ford Anglia 8 hp. ’42-’53. Austin 8 ’45-’48. Skoda ’52-’59. Mercedes-Benz 180, 190, 220, ’59-’61. KÚPPLINGSBORÐAR Opel Caravan og RecOrd ’53-’60. Opel Kapitán ’54-’62. Skoda ’52-’59. Mercedes-Benz 180, 1800. Mercedes-Benz 220, 321. VATNSDÆLUR fyrir: Chevrolet fólk-sb. ’41-’54. Ctoevrolet vörub. ’41-’55. Kaiser ’51-’55. VATNSDÆLUSETT fyrir: Ohevrolet fólksb. ’53-’58. Chevrolet vöruto. ’41-’58. SPINDILKÚLUR að neðan fyrir: Chevrolet fólksb. ’55-’57. BREMSUSKÁLAR að aftan og framan: Chevrolet tonns pic-up ’51-’56. Chevrolet sendib. % tonns ’51-’56. RAFMAGNSVÍR 1 BÍLA PLASTEINANGRAÐUR 1,0 qmm; 1,5 qmm; 2,0 qmm; 2,5 qmm; 4,0 qmm; 6,0 qmm; 2x1,0 qmm; 2x1,5 qmm; VÖKVASTUÐARATJAKKAR ENNFREMUR Kveikjulásar. Kveikiulásar með starti. Miðstöðvarrofar, 6 v. og 12 v. Dyrarofar. Startsegulrofar. Aðalljósarofar. Oliurofar. Stefnuljósarofar. Perufattningar. bokuluktir, margar gerðir. Keðjustrekkiarar. BÍLAÞVOTTA K ÚSTAR með skafti fyrir gegnumrennsli. 'iiíh. thhm & Co. Hverfisgötu 18. Simi 1-19-84. Laugarnesbúar! Sparið ykkur sporin og kaupið jólagjöfina í verzlun- inni Sirrí, Hraunteigi 9. — Mikið úrval af gjaifavörum, t. d. allskonar: Snyrtivörum Snfábarnafatnaði Leikföngum og ýmsum Jólavörum. Verzlunin Siirí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.