Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. des. 1963 MOHGUNBLAÐIÐ 9 seti Bandaríkjanna, þar í op- inberri heimsókn. Áður höfð- um við blaðamenn fylgzt með komu hans til íslands, og þótt- umst því kannast við mann- inn. En engan okkar grunaði að sjálfsögðu að áður en man- uðurinn liði hefði hann tekið við mestu valdastöðu heims. Fieiri landar Johnsons for- seta hafa heimsótt Luxem- borg, eins og við sáum átak- anleg merki. Það var i útjaðri borgarinnar þegar við heim- sóttum bandarískan hermanna grafreit, sem geymir minning- ar um rúmlega 5 þúsund her- menn úr heimsstyrjöldinni síð ®ri. Menn þessir, og fleiri fé- lagar þeirra, féllu í sókn Patt- ©ns hershöfðingja og gagn- Sókn von Rundstedts mar- skálks í styrjaldarlokin. — Þarna gefur að líta skóg af hvítum steinkrossum, með á- rituðum nöfnum hinna látn Of efst í garðinum stendur stakur kross með áletruðu nafni Pattons, sem fórst í bíl- siysi þar skammt frá. Á heimleiðinni frá kirkju- garðinum var okkur sagt að þar í nágrenninu væri annar garður, þar sem fallnir Þjóð- verjar voru grafnir. Minnir nriig að þar hvili um ellefu þúsund menn. Við héldum til hádegisverð- »r í Hótel Alfa, en að því loknu átti að sýna okkur heilsulindastaðinn Mondorf- les-Bains, sem er við frönsku landamærin. Segir frá því EÍðar. b. t. ViSIegn útbúnnlur er góð jólagjöf. Mataráhöld í tóskum 4ra og 6 manna verð frá kr. 725.- Pottasett, ferða- gasprímusar, vind- sœngur o.fl. Póstsendum Styrta úr 100% cotton Eykur valíöan yöar • iý í kutda • Svöl i hita • Oulnar ekki Snertingin við höruntTtö þægileg Auk þess fer straujuð skyrta betur og er því hæfari, sem spariskyrta. fcjálfvirk stillitœki á hitaveituna Arotuga reynsla of honeywell mótorlokum á hitaveitu v ■VARMIHF Karlmannaprjónavesti með erniurn, úr alull. Verð frá 472,00. ★ Fóðraðir karimannahanzkar. Verð kr. 105,00. ★ Útlend karlmannanáttföt. Verð kr. 248,00. ★ Útlendir karlmannainnisloppar úr alull, nýkomnir. MARTEÍNÍ Nýársfagnaður verður í Sigtúni 1. janúar 1964 kl. 7 Aðgangskort afhent kl. 5—7 þriðjudaginn 10. þ.m. og borð tekin frá um leið. SÍMI 12339. — Bezf oð auglýsa / Morgunblaöinu — gardar gíslason hf. !1500 BYGGINGAVORUR HVERFíSGATA 4-6 KIRK JUSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.