Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 augað. Þegar skafthringnum er lyft sem svarar þykkt sinni sígur súkkulaðiskífan að pappírnum og þá er slétt- fylltur hringurinn. Skaft- hringurinn er síðan tekinn beint upp. Skrautsykri má strá yfir ef vill eða grófu kókósmjöli. HÁTÍÐADRYKKIR. En þáð má gleðja gesti og heimilisfólk með öðru en kaffi og kökum, til daemis er ekki úr vegi að bera fram evalandi drykki til tilbreyt- ingar. Má til dæmis benda á: WONDERFUL COPENHAGEN *em er framreiddur á eftir- farandi hátt: Safi úr einni sítrónu, safi úr hálfri appel- sínu, 1 msk flórsykur, svo- lítil eggjahvíta. Hristist vel saman, hellist í stórt glas, sem er síðan fyilt með sóda- vatani. UNGLINGABOLLU. í stóra skál (púnsskál) eru látnir nokkrir ísmolar, ein appelsína skorin £ sneiðar, 5—6 þunnar ræmur af agúrkuberki, 6—8 sundur- skorin jarðarber eða kokteil- ber, 1 glas jarðarberjarsaft, 1 flaska sítrón, 1 flaska sóda- vatn, 1 flaska epla- eða vín- berjasafi. Hrærið vel í og aúsið með púnsskeið í kokteil- eða kampavínsglös. EPLAMJÓLK. 1 lítrí mjólk, 400—500 g mild ilmrík epli, 4 msk syk- ur. Eplin eru rifin mjög fínt og sykurinn hrærður saman við. Eftir 3—4 mínútur er ískaldri mjólkinni bætt í smátt og smátt, og blandan þeytt á meðan. Borið strax fram. Gleðileg jól. Hg. Snjófallnlr grenikögglar er fallegt skraut á jólatrénu. — Búið til sterkan saltpækil, það sterkan að saltið leysist ekki alveg upp. Dýfið köggl- unum niður í löginn og jafn- ið saltinu til með skeið. Þeg- ur saltið er orðið þurrt, — glampar á krystalana. Allir kannast við hve hvim leitt bað er, þegar verið er að Btinga deig út með glasi og, það festist í deiginu. — Hægt er að koma í veg fyrir það, ef glasinu er áður dýft , ofan í bveiti BARINiA- OG UIMGLIIMGA- Inniskór Margar gerðir. Stærðir: 22—24. ÓLASKÓ Ódýrir — Fallegir Stærðir: 22—28. Gullskór Silfurskór. Brokade-skór. Ungbarnaskór 10 gerðir. Barnaskór. Stærðir: 18—27. Allir litir — með innleggi Óvenju falleg vaðstígvél Góðir skór gleðja góð börn Drengjaskór Stærðir 22—35. SKÓHÚSID Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88. Telpnaskór Margar gerðir Ótal litir. Hinir heimsfrægu PEUGEOT-bílar, árg. 1964 nýkomnir. Gerðir: 404 fólksbílar verð 202 þús. 404 station 5 manna verð 211 þús. fyrirliggjandi. Kaupið PEUGEOT Kynnist PEUGEOT Allar nánari upplýsingar veittar í síma 18585. PEUGEOT - umboðsð Sigurður Steindórsson. Leikföng Japönsku jólaleikföngin eru komin. Járnbrautir, flugvélar, bílar, geimfarar og hljómsveitarmenn. Allt hreyfanlegt eftir batterium. Aðeins nokkur stykki af hverri gerð. Miklatorgi. Lond fyrir sumorbústoð HITARÉTTINDI. Óska eftir að kaupa land á fallegum stað með hverahita fyrir sumarbústað á Suðurlandi eða Suð- vesturlandi. Til greina getur komið lítil jörð eða sumarbústaður á fallegum stað. Þeir sem vildu sinna þessu eru beðnir að leggja inn tilboð með nauðsynlegum upplýsingum á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Sumarbústaðaland — 3670“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.