Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ Djöflaey? Þekktur læknir í Reykja- . vík stakk upp á því í gær, að 1 nýja eyjan, Rykfrakkaey, sem svo var nefnd í gær í spaugi, ( verði hér eftir nefnd Djöflaey í virðingarskyni við Frakka. Gegnum kýraugað 1ER það ekki óviðeigandi að ) æsa helming safnaðarins, eða j því sem næst, gegn presti, ' sem vera á sálusorgari safnað [ arins um langa framtíð? FRÉTTASÍMAR MBL.: — *ft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 DAGAR TIL JÓLA Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer á morgun til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á þriðju- daginn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Hornafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvík. Askja er væntan- leg til Cork í dag. Kaupskip h.f.: Hvítanes fór 5. nóv. #rá Fort de France áleiðis til La Pall- Jce í Frakklandi. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Ros- tock fer þaðan til Ventspils og Mán- tyluoto. Langjökull kemur til Rotter- dam i dag, fer þaðan til London og Rvíkur. Vatnajökull er 1 Cuxhaven, fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Leningrad, fer þaðan til íslands. Arn- arfell er væntanlegt til Leningrad í dag. Jökufell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell lestar á Austfjörðum. Litla- fell er á Eskifirði, fer þaðan til Fred erikstad. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Hamrafell fór 30. f.m. frá Rvik til Batumi. Stapafell fór 6. des. frá Rotterdam etil Reyðarfjarðar og Raufarhafnar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Manchester 7. þm. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Brúar- foss fór frá Rvlk 6. þm.'til Dublin og NY. Dettifoss fór frá Rvík 7. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Norðíirði 7. þm. og þaðan til Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjarðar 4. þm. frá Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 6. þm. til Rvíkur Lagarfoss kom til Bremen 6. þm. fer þaðan 9. þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Mánafoss fór frá Rvík 8. þm. til Gufuness. Reykjafoss kom til Rvíkur 2. þm. frá Hull. Selfoss fer frá NY. 9. þm. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Akureyrar 7. þm. fer þaðan til Húsavíkur. Tungufoss fer frá Lyse- kil 7. þm. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Rvíkur. Andy fór frá Seyðisfirði 4. þm. til Gravarna, og Lysekil. JO.N PÁLMASON 75 ÁRA Eftirfarandi visu flutti Bjartmar Guðmtuidsson í afmælis- hófi Jóns Pálmasonar: Þú hlaust mörgu þörfu að sinna þjóölífa út um breiöa engx, í viöu dölum verJca þinna verða spor þín rakin lengi. Fremstur * sveit i fögru dölum, fram til nesja, inn til heiöa, gervilegri viö sókn í sölum sjónglöggur til bestu leiöa. Orrahriðar orða skytta, örvasendir skeyta glyngi, mundastyrkur að miða og hitta tnark á hverju stólaþingi. Röggvar feldinn fornra dyggða færðist í sá aðsðpsmaður, dörr og skjöldur dreifðra byggða drengilegra hugum glaður. Buröamikill bogna þeygi, brögöóttur í glímu-elli hristir af sér og heldur en eigi hressilegur á þvisa svelli. Bflamálun • Gljábrennsla . vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. | Barnapeysur gott úrvaL Varðan, Laugaveigi 60. Sími 1903i. Sérstök jólaþjónusta Opið frá kl. 8 f.h. til kl. 8 e.h. ag laugardaga frá kl. 8.45 f.h. til kl. 4 e.h. Fannhvitt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. | Til sölu Fyrsta flokks Steireo sam- stæða — (Stereo-útvarp, magnari, segulband, plötu- spilari, hátalari og hljóð- nemi). Upplýsingar í sima 20539. Píanó Homumg og Möller. Nýtt og notað við vægu verðL Helgi HallgTÍmsson, Ránar götu 8. — Sóimi 11671. Rýmingarsala Nýir svefnsófar seljast með 1500,- kr. afslætti frá 1950,- sófinn. Úrvals svampur. — Tízkuáklæði. Sófaverkstæðið Grettisg. 69 Opið til kl. 9. — Sfcni 20676. Tökum að okkur allskonar járnsmiðavinnu. Stálver 's/f, Súðarvog 40. Sími 33270. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegm. Sími 23375. Píanóstillingar og viðgerðir. Guðmundur Stefánsson Langholtsv. 51. Sími 36081. Er við milli 10—12. Viðgerðir og stillingar á píanóum. — Sími 19354. Otto RyeL Ford Prefect ’48 til sölu Upplýsingar í síma 20900. ATHUGIÐ »8 borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Verið vel klæddir um jólin D Ö K K karlmannaföt í glæsilegu úrvali. ★ ★ ★ Drengja og unglinga föt í öllum stærðum. ★ ★ ★ ( Karlmannafrakkar úr ullarefnum úr terylenefnum með svampfóðrL Nú er sunnudagur og þið eigið frí í skólanum, börnin góð, enda hefur getraunin eldrei áður verið svona létt Hver á að fá þessa indælis- gjöf af þessum þremur mönn- um og konum? 1) Múrarinn 2) Húsateikn- arinn 3) lIúsmóðirÍB. Ég veit, að þið verðið búin að ráða þetta fyrir hádegi, (| krakkar mínir. Laugavegi 27 — Sími 12303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.