Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 23
SuNiXudagur 8. des. 1963 MORCU N BLÁÐIÐ 23 Bótagreiðslur almanna- trygginganna i Reykjavík ' A IJtborgan ellilifeyris í Reykjavík hefst máTmdaginn 9. desember í stað þriðjudagsins 10. desember. Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 15% hækkun frá 1. júlí s.l., er í desember sem hér segir: Fyrir einstaklinga Fyrir hjón kr. 2.938.00 — 5.201.00 TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS. Fiskverkunarstöð Stór og góð fiskverkunarstöð til leigu í Keflavík frá áramótum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fiskverkunarstöð — 3974“. Fiskútflutningur Hefi kaupendur erlendis að fiskafurðum (þó ekki að skreið og saltfiski). Helzt kæmi til greina fiskur pakkaður í mismunandi dósaumbúðir. — Þeir, sem hafa áhuga á slíkum útflutningi sendi nöfn sín í pósthólf 79, Hafnarfirði. Góðar bækur Þriðja sendingin af hinni vinsælu litmynda og barna- bók „PERLUR 1“ er nýlega komin. Einnig fyrirliggjandi aðrar góðar bækur. Hátúni 2 — Sími 20735. BÍLAEIGEINIDUR Ekkert varð- veitir betur bíl inn yðar en góö ryðvörn, ekkert getur gefið yður hærra endursöluverð fyrir bílinn en góð ryðvöm. Ryðvörn er því sjálfsögð, pantið tíma hjá RYÐVÖRN GRENSASVEGI 18 Sími 19945. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Hversvegna er Volkswagen n eftirlætis bíllinn i 136 löndum ■ Vegna þess crð: Volkswagen fer alla vegi, jafnvel ólíkustu hreppa- vegi. Volkswagen fer bröttustu brekkur við erfiðustu skil- vrði, af því að vélin er staðsett aftur í og gefur því meiri og betri spyrnu. Volkswagen-vélin er loftkæld, og þessvegna þarf hvorki að óttast frost né funa. Volkswagen býður yður flest þægindi, sem allir bíla- eigendur telja nauðsynleg, engan lúxus; — svo sem: Sjálfvirkan stefnuljósarofa, rúðusprautu, sjálfvirkt innsog, 4ra hraða gírkassa, með öllum gírum syn- kroniseruðum (en þér getið skipt niður í fyrsta gír á ferð). Fóðruð sólskyggni beggja megin, innispegil og hliðarspegil bílstjóramegin, handgrip hægra megin, fatahengi, öskubakka bæði frammí og aftur í, stór- an hliðarvasa á hurð, rúmgott geymsluhólf í mæla- borði með áferðarfallegu smelluloki og gúmmí-lagt gólf. I Volkswagen eru toppur, hliðar og sæti, klædd þvott- ekta leðurlíki . . . og svo er yðar að óska frekar. Heildverzlunin HEKLA hí Laugavegi 170 — 172. — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.