Morgunblaðið - 09.01.1964, Side 3

Morgunblaðið - 09.01.1964, Side 3
Fimmtudagur 9. jan. 1964 MORGU N BLAÐIÐ TAKSTEIMAR Tilfærslan fékkct ekki — Læður, djöfulsins læð- ur, segir Nina Sveinsdóttir á sviðinu í Þjóðleikhúsinu. Um þessar 11 konur með svo mik- ið af eðli hins grimma og slæga kattar, sem með henni eru á sviðinu, fjallar leikritið sem verið er að æfa. Fimmtu daginn 16. janúar á að frum- sýna leikinn Læðurnar eftir finnska höfundinn Walenti* Chorell, en hann hefur notið mikilla vinsælda á Norður- löndum undanfarin 3 ár, og er æft af kappi. Æfingin var ekki byrjuð, þegar fréttamaður Mbl. leit inn í Þjóðleikhúsið í gær- a morgun. Leikkonurnar, því í leiknum eru aðeins konur, voru frammi í kaffistofunni og klæddu sig í gamlar snjáð- ar flíkur, sem þær komu með hver á aðra. — Er þetta ekki bara fínt á mig? Alveg rétta týpan, segir þóra Friðriks- dóttir og dillar sér í úlpu, sem Kristbjörg Kjeld hefur fært henni. — Nú, ég er kannski bara "þessi týpa, svarar Kristbjörg. Ég fæ þó alltaf hreinsun á jakkann fyrir að lána hann. — Þú heldur þá ekki að leikritið gangi svo lengi að hann verði orðinn slitinn. Út- vegið þið ykkur annars sjálf- ar fatnað? — Það er eins gott, þegar á að nota allskonar gamlar flíkur. — Ég verð sjö barna móð- ir, sem vendir kápunni sinni þrisvar, segir Heiga Valtýs- dóttir. Það fer engum að vinna í svona hávaðasamri verksmiðju, eins og er í leik- ritinu, nema út úr neyð. — Þessi óléttukjóll er alltof fínn, segir ein og horf- ir á Bryndísi Pétursdóttur, sem er að koma púðá fyrir framan á sér. — Ég er búin að ganga berserksgang um allan bæ og það finnst ekki slitnari tæki- færiskjóll. En ég vil bara fá Lcikstjórinn Baldvin Halldórsson segir leikkonunnm til. Þær eru talið frá vinstri: Margrét Gi'ðmundsdóttir, Oktavía Stefánsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Helga Valtýsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Jóhanna Norð fjörð, Bríet Héðinsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Bryndís Pétursdóttir. eftir. Þessi verður að færa sig íramar, til að skyggja ekki á hina, séð hægra megin úr salnum o. s. frv. Hjá honum sitja Guðni Bjarnason, svið- stjóri og Gunnar Bjarnason, leiktjaldamálari og horfa með gagnrýni á hvern hlut. Höfundur leiksins kann sýniilega að gera atriðin spennandi og aðgengi-leg og þekkir hin skjótu blæbrigði í skaprferli kvenna. Hann Konur meö kattareöli Þjóðleikhússins almennilega bumbu svarar Bryndís. Ög svo er rætt um bumbur, ávalar og fínar eða ómögu- legar, þar til heyrist í leik- stjóranum Baldvini Halldórs- syni, í hátalaranum; Góðan daginn, allir á svið! Leikurinn hefst. Stúlkurn- ar á þriðju vakt koma í vinn- , una og skipta um föt í kaffi- stofu verksmiðjunnar. Leik- konurnar þurfa að læra á stimpilklukku, til að geta stimplað sig inn. Þarna er ný- liðinn ofan úr sveit, pólska flóttakonan og lífsreyndar borgarstúlkur, hver með sín vandamál. Eina vantar, er lík lega farin í hundana. Hinar eru fljótar að skella sökinni á óvininn, verkstjórann, sem Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikur. Hún er öðruvísi en hinar. Það er strax komin spenna í leikinn. Eimpípan kallar stúlkurnar til vinnu, vélarskröltið heyrist stöðugt úti fyrir. Dramað er byrjað. Úti í salnum fylgist Bald- vin Halldórsson, leikstjóri, með æfingunni og skrifar hjá sér athugasemdir, til að ræða við viðkomandi leikkonu á eftir. — Það er ekki alveg nóg spenna í þessu hjá ykk- ur. Það vantar líf í þessari ákveðnu stöðu. Hneigingin á að koma á setninguna, ekki á Leikkcmurnar ræffa hvort „bumban“ á Bryndísi se eins og hún á aff vera og Ilelga mátar jakka á Þóru Friffriksdóttur. Þaff er spenna í leikuum milli 7 barna móffurinnar, fulltrúa verksmiffjukvennanna (Helgu Valtýsdóttur), ráðvilltu stúlk- unnar sem með lygum sínum kemur vandræðunum af staff (Kristbjargar Kjeld) og verkstjórans sem stúlkurnar bera á Kynvúlu og hata (Guffbjargar Þorbjarnardóttur). hefur skrifað mörg útvarps- og sjónvarpsleikrit. — Leik- ritið, sem þeir Lárus Pálsson og Þorsteinn Ö. Stephensen léku í útvarp einu sinni er t.d. eftir hann. Það segir frá tveimur mönnum, sem liggja í rúrninu. Annar sér. út um gluggann og lýsir alls konar dásemdum sem hann sér fyrir (hinum. Svo deyr hann og hinn fær rúmið hans — en þá sézt ekkert annað en grár veggur úr glugganum. Þetta er býsna •merkilegur höfundur, skal ég segja þér segir Baldvin. Klukkan er orðin 12, þegar fyrsti þáttur hefur verið af- greiddur. Leikararnir bjóða fréttamanni að koma með litlu veitingastofuhorni. Þar niður í kjallara, þar sem hef- urverið komið fyrir ofur- litlu veitingastofnhorni, sem selur á vægu verði smurt brauð, grauta, einn heitan rétt og kaffi á mat- málstímum. Þetta er til mik- illa bóta fyrir leikara, sem Framhald á bls. 23 EINS OG kunnugt er benti Morgunblaffiff n’.irgsinnis á þaff meffan vinnudeilurnar stóðu yfir, hve nauffsynlegt væri aff leitast viff að hækka dagvinnukaup en lækka fremur álag á yfirvinnu Og næturvinnu. A þann hátt hefði veriff hægt að ná því hvorutveggja í senn, að látá byrffar kaupgreiðslnanna koma sem réttast niffur á fiskiðnaðinum og stuffla jafnframt að styttum vinnudegi, því aff menn fengju þá meira greitt fyrir dagvinn- una og þyrftu ekki að vinna eins mikla yfir- og næturvinnu. Þetta var einfalt reikningsdæmi. Til dæmis var hægt aff miða annaff hvort viff 10 effa 11 tíma vinnu- dag og reikna út heildarvinnu- launagreiðslur fyrir þann tírna,, miðað viff þaff yfir- og nætur- vinnuálag, sem nú er. Síffan mátt lækka álagiff, en hækka dagvinnukaupið. Hver sá sem áfram vildi vinna svo langan vinnudag hefffi þá í heild boriff jafn mikiff úr býtum og á.n þess- ara tilfærslna, en hinir, sem stytta vildu vinnutíma sinn, hefffu fengiff meira en ella, því aff kaupið fyrir dagvinnuna var hærra. En þaff fór eins og fyrri dag- inn, aff þvermóffska og metnað- ur fékk að ráffa í staff skynsem- innar. „íslenzki“ flokkurinn Komnv'mistar hér á landi hafa löngum taliff sig vera hinn eina sanna flokk íslendinga. Menn minnast þess, aff þeir töluffu ætíff um sjálfa sig sem „þjóff- ina“ o s. frv. Nú er Framsóknar- flokkurinn kominn í kapphlaup viff kommúnista í þessu efni eins og öffrum og segist einn vera íslenzkur flokkur, en hinir allir séu hálf- effa alútlendir. Aff þessu víkur Alþýffublaffiff í forystu- grein í gær og segir m .a.: „íslenzk stjórnn-.il hafa aldrei veriff og eru ekki einangruff frá umheiminum. Hingaff hafa í marga mannsaldra borizt straum ar og stefnur frá öffrum löndum og haft á.hrif á íslenzka stjórn- málan’.-nn, aff .Jóni Sigurffssyni mefftöldum og fjölda manns fyrir hans dag og eftir. Þessar alþjóðlegu hugsanir hafa veriff mótaffar af íslenzkum aðstæðum og þannig haft vífftæk áhrif til góffs á þjófffélag okkar. Hiff sama hefur aff sjálfsögffu gerzt í menn ingar- og trúmálum, á sviffi tækni og í öðrum. greinum þjóff- lífsins.“ Framsókn og samvinnustefnan Síðan víkur Alþýffublaffiff áff afskiptum Framsóknarflokksins af samvinnufélögunum og segir m.a.: „Framsóknarmenn eru í þess- um efnum engin undantekning. Þeir hafa eignaff sér sair.vinnu- hugsjónina og hrakið affra aff- ila frá stuðningi viff hana til aff geta átt hana einir. Þessi ágæta stefna er ekki síffur alþjóffleg en jafnaffarstefna, kommúnismi og kapitalismi. Er því alrangt af málsvörum Framsóknarflokks- ins aff telja hann á nokkum hátt íslenzkari en affra flokka. Jafnhættulegt er aff boffa er- lendar stefnur ómeltar eins og að fordæma þær, af því aff þær eru erlendar. Er æskilegt aff móta hiff bezta úr slíkum. stefn- um eftir íslenzkum aðstæðum og kanna vandlega reynslu ann- arra með hliðsjón af okkar eigin 7andamálum.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.