Morgunblaðið - 09.01.1964, Blaðsíða 24
jhúsgögn
6. tbl. — Fimmtudagur 9. janúar 1964
laugavegi 26 simi 206 70
Surtur vaknar
af blundi
IHegna brennisteinsfýlu leggur
yfir Eyjar
Vestmannaeyjum, 8. jan.
GOSIÐ í Surtsey hefur legið
niðri sl. fjóra sólarhringa eða
þar til í dag, að undanskildu
því að hvítur eimur hefur verið
yfir eynni, og hreinsaði hún sig
aldrei alveg á þessum tíma. Um
kl. 11 í morgun virtist gosið
færa sig í aukana, og tóku þá
að sjást öskusprengingar í gígn-
um, þó ekki ýkja miklar.
Kuupverð
Guuts ein
milljón kr.
BINS og Mbl. skýrði frá í
gær er verið að ganga frá
samninguan um sölu varðskips
ins Gauts. Kaupendur eru
bræðurnir Ragnar og Ingvi
Jóhannessynir, og munu þeir
gefa skipinu nafnið Goðanes.
Verður það í förum milli Þor-
lákshafnar og Vestmanna-
eyja.
í dag mun endanlega verða
gengið frá formsatriðum varð
andi samninginn um skips-
kaupin, og verður það þá af-
hent hinum nýju eigendum.
Kaupverð er ein milljón
króna.
Jeppi brann
ísafirði 4. jan.
Þann 2. janúar sl. fór Geir
Baldursson, bóndi í Skálavík, á
jtppabifreið sinni inn í Reykja-
nes. Á heimleiðinni, á svonefndri
Laufskálaeyri, nokkuð utan við
Reykjarfjörð, kviknaði í bifreið-
inni. Brann hún og gjöreyðilagð-
ist, en bílstjórann sakaði ekki.
Talið er að leiðsla hafi bilað.
PP
í ljósaskiptunum í dag var
þó kominn talsverður gosstrók-
ur, en gosið hvergi nærri eins
kraftmikið og það hefur áður
verið. Um klukkan 17 lagði
megnan brennisteinsþef yfir
Vestmannaeyjar enda stóð vind-
ur af gosinu. Hefur ekki fyrri
fundizt jafn mikil brennisteins-
fýla frá Surti frá því er gosið
hófst 14. nóvember sl. Öskufall
var hinsvegar lítið sem ekkert.
— Fréttaritari.
Heildaraflinn fyrstu 3
fjórðunga 7963 minni
MBL. hefur borizt skýrsla Fiski-
félags íslands um fiskaflann á
timabilinu 1. janúar til 30. sept-
ember 1963. Á þessum fyrstu
þremur fjórðungum ársins var
heildarafli landsmanna 692,203
Konn fyrir bíl
ó Hringbiaut
LAUST eftir M. hálf níu í gær-
morgun varð kona fyrir bil á
Hringbraut gengt Kennaraskólan
una, og slasaðist. Konan, Ásita
Lárusdóttir, Grenimel 21, var á
leið suður yfir Hringbraut til
þess að ná þar í strætisvagn, er
hún varð fyrir jeppabíl, sem ek-
ið var vesitur götuna. Mun hún
haifa hlotið mikið högg, þar sem
frainnbretti jeppans var allmjög
beyglað. Ásta var flutt í slysa-
varðstofuna og þaðan í Landa-
kotsspítala. Kvartaði hún um
þrautir í mjöðm, en að öðru leyti
er Mlbl. ekki kunnugt um meiðsli
hennar.
— en árið áðtir — IMinni
bátafiskur, meiri togarafiskur
tonn, þar af bátafiskur 635,514
tonn en togarafiskur 56,688 tonn.
Á sama tíma árið áður, 1962, var
heildaraflinn samtals 718,043
tonn, þar af bátafiskur 684,409
tonn og togarafiskur 34,633 tonn.
Er því heildarafli þessa tímabils
1963 nokkru minni en árið áður,
og gætir þess einkum varðandi
bátafiskinn, en afli togara á
þessu tímabili varð hinsvegar all
miklu betri en árið áður.
Mest veiddist af þorski, eða
samtals 214,700 tonn, en þar næst
ýsa, samtals 38,737 tonn.
Af síld veiddust 362,597 tonn,
en á sama tíma 1962 var síldar-
aflinn 412,715 tonn. Er því síld-
araflinn allmiklu minni en árið
áður.
Af rækju veiddust 349 tonn en
árið áður 348 tonn. Af humar
veiddust nú 4,802 tonn en á sama
tima árið áður 2,314 tonn. Aukn-
ing hefur orðið á þessum afla,
einkum humaraflanum, enda
sumarvertíðin með afbrigðum
góð 1963.
Heildarþorskaflinn skiptist
þannig eftir verkunaraðferðum:
ísfiskur 24,795 tonn, frysting
147,603, herzla 67,685, niðursuða
35, söltun 69,109, mjölvinnsla
2,977 og innanlandsneyzla 11,166
tonn.
Síldar og loðnuaflinn skiptist
þannig eftir verkunaraðferðum:
ísun 5,616 torin, frysting 22,473,
söltun 70,011, bræðsla 265,276,
og niðursuða 295 tonn.
Haugabrim
Akranesi, 8. janúar
Nú eykur ’ann vind og sjó, svo
komið er haugabrim. Allir bátar
eru í höfn — Oddur
i*
Þrumuveður i Árnessýslu:
Símastaurar tættust og
klofnuðu að endilöngu
Sprengmgar urbu i simatækium og
blossar stóbu af Jbe/m —■ Tveir
drengir fengu mikib rafmagns-
högg úr sima
Á MILLI kl. 11 og 12 f. h.
á þriðjudaginn fór mikið
þrumuveður um sveitir
Árnessýslu og olli sums
staðar talsverðu tjóni.
Rafmagns- og símasam-
bandslaust var víða um
daginn vegna þess að
eldingar slitu línur, og er
viðgerð á rafmagni og
síma ekki alls staðar lok-
ið. Eldingum laust niður í
símalínur og bráðnuðu þær
á köflum. Símastaurar
klofnuðu að endilöngu eða
tættust í spón, búpeningur
skelfdist og æddi um, og
á fjórum bæjum í Biskups
tungum varð mikil spreng-
ing í símatækjum. Á ein-
um bænum stóðu tveir
drengir skammt frá síma-
tækinu, og fengu þeir mik-
ið rafmagnshögg. Allar
leiðslur bráðnuðu í síma-
tækjum þessara bæja og
eru þau gjörónýt.
Mbl. átti í gær tal við Hár-
laug Ingvarsson, bónda að
Hlíðartúni í Biskupstungum,
en þar í nágrenninu mun
þruimuveðrið hafa verið hvað
mest. Hárlaugur sagði að sex
símastaurar hefðu eyðilagzt
milli Hlíðartúns og bæjarins
Stekkbolts og hefur Stekk-
holt aíðan verið aimasam-
bandslaust, svo og bærinn
Dalsmynni.
„Ég fór í dag og leit á
aímastaurana, sem eyðilögð-
uat“, sagði Bárlaugur. „Sá
næsti er aðeins 600 metra frá
bænum. Allir eru staurarnir
klofnir eða tættir og spýtna-
brak allt umihverfis þá. Einn
staurinn er klofinn að endi-
löngu, frá toppi og niður úr,
annar þverkubbaður rétt fyrir
neðan einangrunarkúlurnar,
en hinir allir spændir upp og
tættir. Línurnar eru slitnar í
hengla.“
Hárlaugur sagði að veðrið
hefði gengið hjá um 11 leytið
um rruorguninn. Mikilir elding
Framh. á bls. 23
Um sjöleytið í gærkvöldi valt
Volkswagenbifreið útaf Hafn
arfjarðarvegi við Amames-
læk, og skemmdist talsvert,
en tvennt sem í bílnum var
slapp ómeitt. Ökumaðurinn
mun hafa verið að skipta um
gír, er hann missti vald á
bilnum. Lenti hann utan í
öðrum bíl, sem skemmdist
lítið, en valt síðan út af veg-
inum. Myndina tók Sv. Þ.
JorðskjóUta-
kippir í Vík
og Reykjavík
JARÐSKJÁLFTAKIPPIR mæld
ust í fyrrakvöld og gær á jarð-
skjálftamælunum í Vík í Mýrdal
og í Reykjavík og fundust í Vest
mannaeyjum. Fréttaritari blaðs-
ins í Vík símaði að jarðhrærin'g-
ar þær, sem fundizt hafa oft
að undanförnu hafi verið hættar,
en á þriðjudagskvöldið um 10
leytið kom snarpur kippur og
siðan tveir'aðrir um nóttina. Um
8 leytið í gærmorgun kom svo
enn einn kippur og smákippur
um 1 leytið.
Hlynur Sigtryggsson, veður-
stofustjóri sagði að 7 greinilegir
jarðskjálftakippir hefðu sézt á
mælum Veðurstofunnar í Reykja
vík. Byrjuðu þeir kl. 3.30 síð-
degis á þriðjudag, komu þrír
kippir þann dag, sá fjórði laust
eftir miðnætti og enn þrír kL
6—9 á miðvikudagsmorgun.
Fjarlægðin til upphafsstaða kipp
anna væri 114 km og kæmi heim
og saman við það að þeir gætu
átt upptök sín í gosinu við Vest-
mannaeyjar.
Á sama tíma fundust jarð-
skjálftakippir í Vestmannaeyj-
um.
Dregið í happ-
drætti DAS
í GÆR var dregið í 9. fl. Happ-
drættis DAS um 150 vinninga
og féllu vinningar þannig:
4ra herb. íbúð Ljósheimum 22,
4. hæð (A), tilbúin undir tréverk
kom á nr. 38945. Umb. Aðalum-
boð.
2ja herb. íbúð Ljósheimum 22
7. hæð (E), tilbúin undir tré-
verk kom á nr. 19399. Umboð
Hafnarfjörður.
Renault R-8 fólksbifreið kom á
nr. 34433. Umb. Akranes.
Taunus 12B Cardinal fólksbif-
reið kom á nr. 19178. Umboð
Hreyfill.
BifreiS eftir eigin vali kr. 120.
Framh. á bls. 23