Morgunblaðið - 09.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.01.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. jan. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 15 Vdruhappdrætti SÍBS 1964 — Happdrættið fjölgar ekki útgefnum miðum — Athugið, að aukin miðaútgáfa eykur ekki vinningslíkur yðar, að öðru óbreyttu. Ekkert onnoð happdrætti hérlendis, býður fram fleiri vinninga i hlutfalli v/ð tölu útgefinnc m/ðo FJÖRÐI HVER MIÐI HLVTUR VINNING AÐ MEÐALTALI 1354 vinningar útdregnir á mánuði. Aðeins heilmiðar útgefn- ir og falla því allir vinn- ingar óskiptir í hlut vinnenda. Umbob i Reykjavik. Kópavogi og Hafnarfirði: Vesturver, Aðalstræti 6 Halldóra Ólafsdóttir, Grettis- götu 26 Verzl. Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Hlemmtorgi Teitur Sveinbjörnsson, Söluturn v/ Hálogaland Skrifstofa S. í. B. S., Bræðraborgarstíg 9 Guðmundur M. Þórðarson, Litaskálanum v/Nýbýlav. Félagið BERKLAVÖRN, co/Sjúkrasamlag Hafnar- fjarðar, Hafnarfirði. 16250 vinningar á ári HÆSTU VINNINGAR % MILLJÖN KRÖNUR Lægstu vinningar 1000 hr. og þar á milli fjöldi vinninga á 200 þús. kr., 100 þús. 50 þús. 10 þús. og 5 þús kr. Það er ódýrt að taka þátt í happdrættinu. Hfiðirm kostar aðeins 50 KRÓNUR andvirði tveggja sígarettupakka „Löngum verður um það deilt hvað helzt eigi að sitja í fyrir- rúmi í sókninni fram á við, því miður er ýmislegt, sem enn er svo aftur úr, að veruleg átök þarf til að kippa því í lag. En þó að mörgu öðru þurfi að sinna. má aldrei láta það merki, sem S. í. B. S. hefur hafið til vegs, sakka aftur úr, heldur halda því svo fram sem horfir". Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. (Ur tímaritsgrein). Öll íslenzk happdrætti fara vel með fé sitt, — en fer nokkurt þeirra betur með fé en happdrætti S. í. B. S., sem ver hverjum eyri af hagnaði sínum til að reisa fullkomnustu vinnu-, lækninga- og þjálfunarstöðvar fyrir meðborgara, sem sjúk- dóms vegna og örkumla standa höllum fæti í lífsbaráttu? — Að S. í. B. S. frá- gengnu kæmi það í hlut hins opinbera að reisa og reka þessar dýru stofnanir. — Hagnaður happdrættisins rennur því óbeint í vasa skattgreiðenda. DREGIÐ VERDUR Á M0RGUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.