Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 1
24 síður
imM&lö iiö
51.árgangur
19. tbl. — Föstudagur 24. janúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Afleiðingar verkfailanfia segja til sín:
öluskattur til að létta byrðar
útflutningsframleiðslunnar
Frumvarp ríkisstjörnar-
innar lagt fram ■ gær
f *G Æ R var lagt fram í neðri deild Alþingis frumvarp
ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o. fl.
Aðalatriði frumvarpsins eru þessi:
Söluskattur í smásölu hækkar um 2%, úr 3% í 5%. Skal
hinum auknu tekjum af söluskattinum varið til eftirfarandi
ráðstafana:
'jc Gert er ráð fyrir að ríkissjóður leggi fram árið 1964 43
millj. kr. til framleiðniaukningar og annarra endurbóta
í framleiðsiu freðfisks.
Ríkissjóður greiðir aflatryggingarsjóði 51 millj. kr. á
þessu ári, sem stjórn sjóðsins úthlutar til togara, sem
gerðir eru út í ár.
+ Þá er gert ráð fyrir að lækkun á niðurgreiðslum vöru-
verðs, sem áætluð var í f járlögum, komi til framkvæmda
og er fjár til þessara útgjalda aflað með söluskattinum.
Sömuleiðis er aflað f jár tii hækkunar almannatrygginga.
Útflutningsgjald af sjávarafurðum er lækkað og'verður
nú af flestum útflutningsafurðum sjávarútvegsins 4,2%
af fob-verði. Ríkissjóður tekur að sér að greiðg þau útgjöid,
sem þannig er létt af sjávarútveginum.
Hin aukna tekjuöflun ríkissjóðs sem nauðsynleg er vegna
fyrrgreindra ráðstafanna er samtals 210 millj. kr.
í frumvarpinu er ákvæði um það, að heimilt sé að fresta
til ársins 1965 verklegum framkvæmdum ríkissjóðs, sem fé
er veitt til í fjárlögum fyrir árið 1964, ef fjárhagur ríkissjóðs
eða atvinnuástandið í landinu gerir það nauðsynlegt.
Frumvarpið í heild, ásamt greinargerð, fer hér á eftir:
■ Ríkisstjórnin l^veður mánar á
um, hvaða afurðir falla undir
fyrirmæli 1. og 2. töluliðs 1. máls
gr., og eru ákvarðanir hennar þar
að lútandi fullnaðarúrslkiurðir.
Frá 1. febr. 1964 skulu útflytj-
©ndur afurða þeirra, er um ræðir
í 1. og 3. tölulið 1. málsgr., greiða
þriðjung útflutningsgjalds af
þekn um leið og útfiutniirugssíkjöl
eru afgreidd, og jafnframt skulu
!þeir aJhenda tollyfirvöldum ávís
Framhald á bls. 8.
'Robert Kennedy, dómsmálarádherra Bandaríkjanna, fagnaö við komuna til Manila á Filips-
eyjum s.l. mánudag.
För Kennedys árangursrík:
I 1. gr.
Ríkissjóður leggur fram 43
millj. kr. á árinu 1964, er verja
skal tiil framleiðniaukniingar oig
annarra endurbóta í framleiðslu
freðftsks. Stofnlánadeild sjáivar-
útvegsins úthlutar fé þes.su til
tiltekinna framkvæima í samráði
við Landsbanka íslands og Út-
vegsbanka íslands, eftir reglum,
eem sjávarútvegsmálr 'ierra
ee' ur.
2. gr.
Á árinu 1964 greiðir ríkissjóð-
uæ Aflatryggingasjóði 51 millj.
kr., er stjórn sjóðsins úthlutar til
togara, sem gerðir eru út á því
óri. Skal úthlutunin miðast við
úth^Idstímia togara og að öðru
leyti fara fram eftir regluim, sem
sjávarútvegsmálaráðiierra setur,
að. fengnum tillögum stjórnar
Aflatryggingasjóðs. Úthlutun af
ifé þessu er bundin því skilyrði,
að samið hafi verið uim greiðslu
lána, sem hvíla á viðkomandi tog
ara og eru í vanskilum við Rí'kis-
ábyrgðasjóð.
Á árinu 1964 er heimilt að
greiða úr ríkissjóði til fiskileitar
í þágu togara allt að 4 millj. kr.
umifram þá fjárhæð, sem kan,n
að verða greidd í þessu skyni sam
kvaemt 7. tölulið 16. gr. B í fjár
lögwm fyrir árið 1964.
3. gr-
I Frá 1. febrúar 1964 skal út-
flutningsgjald af sjávarafurðum
Bamikvsemt 1. gr. laga nr. 66/1957
vera sem hér segir: ,
1. Af saltfiski, saltfiskflökum,
söltuðuan þunnildum og hrogn
urn, af skreið, freðfiski, fryst-
um rækj uim, hrognum og hum-
ar, svo og af írystum fisikúr-
gangi til skepnufóðurs, 4,2%
af fob-verði.
2. Af niðursoðnum sjávarafurð-
um og af afurðum frá selveið-
um 2% áf fbb-verði.
8. AÆ öðrum sjávarafurðum (þar
á meðal hvalafuröum) öðrurn
en þeim, er um ræðir í 1. og
2. tölulið þessarar málsgr.
6% uí fob-verðL
Vopnahlé samið milli
nesíu og Malaysíu
Bangkok, 23. jan. (AP-NTB)
ROBERT Kennedy, dóms-
málaráðherra Bandaríkjanna,
fór frá Bangkok í kvöld áleið-
íri í Morris Cooper sigur-
vegari í Monte Carlo
Monte Carlo, Monaco, 23.
■jan. (AP-NTB).
MONTE Carlo keppninni, sem
er mesta þolraun ársins fyrir
ökumenn og bifreiðir, lauk í
Monte Carlo í dag. Sigurveg-
arar urðu írinn Paddy Hop-
kirk og Bretinn Henry Lidd-
on í bifreiðir, lauk í Monte
Carlo í dag. Sigurvegarar urðu
írinn Paddy Hopkirk og Bret
inn Henry Liddon í bifreið af
gerðinni Morris Cooper. í
kvennaflokki^sigruðu þær Pat
Moss (systir brezku kappakst-
urshetjunnar Stirling Moss)
og Úrsula Wirth frá Svíþjóð.
Þær óku Saab bifreið.
Svíinn Erik Carlsson, sem
hefur borið sigur úr býtum í
Þessari keppni undanfarin tvö
ár, varð að þessu sinni að
láta sér nægja þriðja sæti.
Monte Carlo keppnin hófst
í níu borgum F.vrópu, þ.e. Var-
sjá, París, Frankfurt, Osló,
Aþenu, Lissabon, Glasgow,
Minsk og Monte Carlo. Lýkur
keppriinni í Monte Carlo. Gefn
ar eru einkunnir fyrir akstur
inn, og vinnur sá, sem fæst
stig hlýtur. Tekið er tillit til
vélaorku bifreiðanna, og fá
minni bifreiðir forgjöf. Ekki
hefur endanlega verið úrskurð
uð stigatala keppenda, en
bráðabirgðaútreikningur hef-
ur verið -gerður, og eru efstu
mennirnir þessir. Fyrst eru
talin nöfn aðal ökumanns, þá
ættland, bifreiðategund, hvað-
an ekið og heildar stigatala:
1. Paddy Hopkirk, írland,
Morris Cooper, Minsk, 2536._
2. Bo Ljungfeldt, Svíþjóð,
Ford Falcon, Osló, 2566.
3. Erik Carlsson, Svíþjóð,
Saab, Osló, 2573.
4. Timo Mækinen, Finn-
land, Mörris Cooper, París,
2593.
5. Pat Moss, England, Saab,
Osló, 2599.
6. Tom Thrana, Svíþjóð,'
Volvo, Osló 2609.
7. Eugeri Bohringer, Vestur
þýzkland, Mercedes, Osló
2621.
8. Pauli Toivonen, Finn-
land, Volkswagen, Osló, 2684.
9. Rene Trautmann, Frakk-
land, Citroen DS 19,*Monte
Carlo, 2698.
10. Piero Frescobaldi, Ítalía,
Lancia Flavia, París, 2704.
11. Berndt Jansson, Svíþjóð,
Volkswagen, Osló, 2712.
12. Peter Prootor, England,
Sunþéam Rapier, Osló, 2714.
SÍÐARl FRÉTTIR.
Við nánari athugun, og eft-
ir að kæra hafði borizt frá
einum keppenda, urðu nokkr
ar breytingar á röðinni. —
Bætast þrír menn inn í
ofangreinda röð, og aðrir
færast niður sem því nemur:
Frh. á bls. 23
is til London, að loknum við-
ræðum við ýmsa ráðamenn
um lausn deilu Indónesíu,
Malasíu og Filippseyja. Hafa
viðræður þessar vakið vonir
um að samningar náist milli
ríkjanna.
Barizt liefur verið öðru
hvóru á Borneo undanfarið,
og áttust þar við herlið frá
Malaysíu og frá Indónesíu. í
dag fyrirskipaði Sukarno, for-
seti Indónesíu, hermönnum
sínum að hætta bardögum og
skýrði frá því að deiluaðilar
hefðu samið um vopnahlé. —
Bretar hafa 6 þúsund manna
herlið á Borneó til styrktar
Malaysíu, og heldur Kennedy
nú til Loudon til að skýra frá
viðræðum sínum við Sukarno.
Áður en Kennedy fór frá
Bangkok skýrði hann frá því að
stjórn Thailands hafi verið beð-
in að hafa eftirlit með því að
vopnahléið yrði haldið eftir að
það kemur til framkvæmda*
seinna í þessum mánuði.
Kennedy var í þessari för sittni
sérstakur sendifulltrúi Johnsons
forseta. Ræddi hann fyrst við
Sukarno forseta í Tókíó, síðan
við Macapagal forseta Filippseyja
í Manila og við Tunku Abdul
Rahman, forsætisráhðerra Mal-
aysíu í Kuala Lumpur, Loks hélt
ráðherrann til Jakarta og átti þar
framhaldsviðræður við Sukarno.
Árangur þessara viðræðna var sá
að allir þrír leiðtogarnir féllust
á að ræðast við um endanlega
samninga um stöðu Maiaysíu. Áð
ur en leiðtogafundurinn hefst
Frh. á bls. 23