Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudtagur 24. Jan. 1964 GAVIN HOLT: 39 ÍZKUSÝNING — Bara hún Sally Dutton. — Hlustaði hú.n á þetta sam-' tal? » — Nei, hún var farin heim. — Svo að þér tókuð strax til starfa án þess að tala við nokk- urn mann, jafnskjótt sem þér urðuð þessa vísari? — Clibaud hefði fengið mig of an af því. Hann hefði orðið vond ui=r Han'n er alltaf svo hræddur við hneyksli, svo að hann mundi gera hvað Sem væri til að forðast það, jafnvel þó að það væri bara í búðinni. Hann talar aldrei um slíkt við neinn nema Gussie Ochs. — Þá hefði hann með öðrum orðum ekki þegið hjálp yðar? — Jú, það hefði hann gert, ef ég hefði haft sannanir í höndun- um. En hinsvegar þýddi ekkert að fara til hans með gruninn einann. Eg varð að hafa sann- anir. —1 Svo yður grunaði eitthvað frá fyrstu byrjun? Josie hikaði andarfak. — Kann ske ekki alveg frá fyrstu byrjun, Höfum flutt raftækjaverzlun okkar að laugavegi 172 Jfekla svaraði hún. — Fyrst reyndi ég að gei'a mér grein fyrir, hvern- ig þetta hefði verið framkvæmt, og það liðu einir tveir dagar áð- ur en mig fór beinlinis að gruna þessa Dutton-stelpu. — Og ’hvað kom yður til að gruna hana? — Það var ekki nema einföld röksemdafærsla og almenn skyn semi. Þegar tvær manneskjur hafa öll tækifæri í hendi sér, og maður sjálfur er önnur þessi manneskja, er ekki nema eðli- legt að gruna hina, ekki sízt ef maður veit sjálfan sig saklausan. Hún var farin að verða dálítið háðsleg, en það þýddi aftur, að hún var orðin rólegri. Gott og vel — látum hana bara vera ró- lega. Hún hélt áfram: — Auk þess var Dutton alltaf að (gera upp- köst að kjólum. Hvað sem hún sá í þeirri grein, festi hún á pappír. Og það er ekki ónýtur hæfileiki, ef maður ætlar að verða á und- an einhverjum öðrum kjólateikn ara. Mönnum er illa við, að fólk, sem kann að teikna, komi á tízku sýningarnar. Ef til vilt var það þessi teiknikunnátta hennar, sem gerði mig fyrst tortryggna. Svo hafði ég augun opin. Næst sá ég, að Dutton var í einhverj- um kunningsskap við Benny. Hún hitti hann oft, en alltaf í laumi. Aldrei í búðinni. Hann tók hana heldur upp í bílinn sinn, en alliaf handan við horn ið. Svo fór hann með hana út. Og heim til sín. — Já, en hann á nú konu heima hjá sér. — Eg var einmitt að koma að því. Frú Benny er líka lagin að teikna, og hún yrði ekki lengi að stæla eina Clibaud-teikningu. — Svo að þér hélduð þá, að Sally væri í samsæri um þetta með Benny? — Já, lá það ekki beint við? Josie var nú orðin það róleg, að hún gat jafnvel orðið gröm við mig. — Eg veit ekki, svaraði ég. — Kannski er ég bara einhver hreggviglópur. En hversvegna hefði Benny átt að vera að stela frá frænku sinni og Clibaud? — Til þess að græða á því. Hann er væntanlega eins og flest ir með það, að þykjast ekki hafa úr of niiklu að spila. — Það er nú nokkuð almennt tekið, sagði ég. — En þér dæm ið ef til vill aðra eftir yðar eig- in mælikvarða? — Það þýðir nú ekki aé vera að karpa um það, sem er sann- að mál. Dutton-stelpan var grip- in með þýfið í höndunum. Hún var að reyna að fela einn bún- inginn frá sýningunni, þegar lík ið fannst. Hún ætlaði að fela fötin og taka þau svo aftur, til þess að teikna þau upp. — Þér meinið það ekki? Hver sagði yður þetta? — Það vissu það allir í búð- inni. Aliir. Dutton gerði bara illt verra með því að segja, að hún hefði ætlað að lána fötin í kvöld boð Slík saga hefði ekki getað blekkt ungbarn, og víst áreiðan lega ekki lögregluna. — Já, hún lítur náttúrlega ekki sem trúlegast út, sagði ég. — Hún er næstum nógu ótrú- leg til að geta verið sönn. Hún glápti á mig. Hún hafði ágætis augu til að glápa með. — Svona gæti óviti talað, sagði hún. Þér vitið ósköp vel sjálf ur, að þetta er ekki nema bull og vitleysa. — Svo að þér haldið þá, að Thelby hafi orðið ósáttur við frænku sína og myrt hana? Og þér hald.ið, að hann hafi verið að fá sér aukatekjur með því að stela teikningum og selja þær öðrum? — Það skiptir engu máli hvað ég held. Málið er í höndum lög- reglunnar, og ég skil ekki til hvers þér eruð-að eyða tíma fyr ir sjálfum yður og mér. Það er lögreglunnar að skera úr þessu, — Komið nú og þvoið upp. samkvæmt þeim upplýsingum, sem hún nær sér í. — Alveg rétt, sagði ég. — Þess vegna er það, að ég vil ná í all ar fáanlegar upplýsingar. Og fyrst og fremst vil ég að lögregl an fái í hendurnar þenna smá- hlut, sem þér tókuð úr skrifborð inu í nótt sem leið. Þér gerðuð rétt í því að afhenda hann. — Til hvers ætti ég að fara að afhenda yður hann. — Það gæti firrt yður miklum vandræðum. Eg gæti til dæmis gleymt hinum og þessum hug- myndum, sem ég hef um yður. Gæti meira að segja fundið upp á því, að telja yður samvinnu- þýða. Hinsvegar, ef ég neyddist til að fara að hringja Burchell lögreglufulltrúa upp og segja honum að koma og sækja hann til yðar, gætuð þér komizt í leið inlega aðstöðu. Þér hafið enga hugmynd um, hvað þeir eru for- vitnir þarna í Scotland Yard. Það er meira að segja ekki fjarri sanni, að þeir gætu farið að hafa sömu hugmyndir um yður og ég. — Hvaða hugmyndir? — Fjárkúgun, til dagmis að taka, að þér lægjuð á upplýsing- JÚMBO og SPORI c* —" n5t —* — ~ iK- K- Teiknari: J. MORA „Herra herforingi! Við erum bún- ir að taka einn fanga, það er smá- padJa,“ sagði einn maurahermaður- inn. „Nú, já, jæja“, sagði herforing- inn, „ég hélt nú að við hefðum verið á slóð stærri skepna. En ef við höf- um rekið óvinina af höndum okkar þá er það bara betra. Þá er sigurinn vís“. Ofan af þakinu fylgdust Jumbo og Spori áhyggjufullir með gangi orr- ustunnar. — „Nú eru óvinir okkar komnir að koddunum", hvísla'ði Jum- bo, „en það er ómögulegt að sjá nokkuð í þessu myrkri .... “ Vinimir okkar þrír biðu dögunar uppi á þakinu — fyrr gátu þeir ekki verið vissir um að öllu væri óhætt. — „Skrítið“, ságði Jumbo, „það sjást engin végsummerki um maurana nema þetta litla sverð.“ KALLI KUREKI ~Xr- ~Xr~' Teiknari; FRED HARMAN (ÖkAY, PIABLA, DOW’T S-IT SCACEP/ HOLD STILL WHILE I SITOM.-'l'M SOWMA SIVE J YA A LITTLE WOEK-OUT/ r ! Allt í lagi, Skrattakolla, láttu þér ekki bregða! .... Stattu kyrr meðan ég fer á bak .... ég ætla nefnilega r að taka þig dálítið í gegn. En það má ekki á milli sjá, hvort þeirra er að taka hitt í gegn. 3. Hún er óvön hvítum mönnum. Hún verður bráðum stilltari. Þú ert búin að ergja mig ærið vel, kelli mín! Svo þér líkar betur að hafa hörku í leiknum? Allt í lagi, ég skal sveimér sýna þér í tvo heim- ana. um til þess að geta svo síðar not að þær til að kúga fé af morð- ingjanum. Það gæti orðið alvar- leg ákæra, Josie. Það er eigin- lega sama sem að vera í slagtogi með morðingjanum. — Eg hef sagt yður tilgang minn, sagði hún og röddin hitn- aði upp af reiði. — Eg segi yður, að . . . — Allt í lagi, sagði ég. — Engin ástæða til að fara að end- urtaka sjálfan sig. Þetta getið þér sagt kviðdómnum í Old Bailey. Það eina, sem ég hef á- huga á, er þessi snefill af sönn- un. Ætlið þér að afhenda mér hann? Hún var nógu reið til að neita þvL — Þér hafið ekkert leyfi til að koma hér og beita mig of- beldi. Eg afhendi yður ekkert. Þér getið snautað út. Út, heyrið þér ekki? Eg ætla ekki að hlusta lengur á níð og álygar. % kæri yður. Eg næ í lögfræðing og kæri yður fyrir lögregluftni! Ekki vissi ég, hvað gerðijiana svona æsta, hvort það var reiði eða hræðsla. Eg sá, að ég hefði ekkert upp úr henni nema hóta henni hörðu. Því miður hafði ég enga vissu, en þarna var annað engu síðra á kaffiborðinu. Að minnsta kosti hélt ég það. Eg aitltvarpiö Föstudagur 24. janúar 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón. leikar — Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Veðurfregnir — Tón** leikar — 8.30 Fréttir — Tónleikar — 9.00 Úrdráttur úr forustu* greinum dagblaðanna — 9.10 Veðurfregnir — 9.20 Tónleikar — 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 ,,Við vinnuna". Tónleikar. 14.40 ,,Við, sem heima sitjum“: Ás* Jónsdóttir les söguna „Leyndar* málið“ eftir Stefan Zweig (4). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk* *—Tónleikar — 16.00 Veðurfregnir — Tónleikar — 17.00 Fréttir «*• Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendii’ samtíðarmenn: Guðmundur M Þorláksson talar um Selmu Lagerlöf. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Teresa Berganza syngur spænska söngva. 20.45 Ferðaminningar frá Nýja-Sjá« landi (Vigfús Guðmundsson). 21.05 Tónleikar: Kvintett í Es-dúr fyr« ir píanó, óbó, klariiíettu. horn og fagott (K452) eftir Mozart (Fredrich Gulda og blásarar úr Filharmoniusveit Vínarborgar leika). 21.30 Útvarpssagan: MBrekkukotsann« áll“ eftir Haldór Kíljan Laxness; XXIV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson), 22.15 Undur efnis og tækni (Jóhann Jakobsson efnaverfræðingur). 22.35 Næturhljómlelkar: 4,Lappland“, sinfónía nr. 3 1 f-moll eftir Wilhelm Pettersoo Berger. (Sænska útvarpshljóm* sveitin leikur; Sten Frykberg stjórnar). 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.