Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 15
J
Föstudasur 24. tan. 1964
MORGUNBLAÐID
15
Leifur Þórarinsson
Gunther Schuller
Gísli Magnússon
Sinfóníuhljómsveitin frumflytur
sinfóníu eftir Leif Þórarinsson
— undir stjórn Gunther Schullers eins
fremsta unga tónskálds USA
' SINFÓNÍUHLJÓMSVEIX fs.
lands heldur tónleika í kvöld
(föstudag) í Háskólabíói, undir
Bt.jórn bandariska tónskáldsins
©g hljómsveitarstjórans Gunt-
hér Schuller. Verða það áttundu
tónleikarnir á starfsárinu og
þeir síðustu á fyrra misseri.
Einleikari með hljómsveitinni
verður að þessu sinni Gísli
Magnússon, píanóleikari, sem
leikur píanókoncert í D-dúr
eftir Haydn.
Efnisskráin er að þessu sinni
einkar nýstárleg. Öll verkin eru
flutt í fyrsta sinn hérlendis og
frumflutt er ný sinfónía efir
Leif Þórarinsson.
Á efnisskránni eru, auk
tveggja fyrrgreindra verka, þýzk
tr dansar eftir Sehubert- Web-
ern, Sinfónía op. 21 eftir Web-
ern og „Composition in three
parts“ eftir stjórnandann Gunt-
her Sehuller. Er það nýtt verk,
Bamið fyrir sinfóníuhlj ómsveit-
ina í Minneapolis og frumflutt
undir stjórn höfundar í april sl.
Ekki hafa fyrr í vetur verið
flutt svo mörg nútímatónverk á
tónleikum hljómsveitarinnar,
sagði Gunnar Guðmundsson,
framkvaemdastjóri, í viðtali við
fréttamenn, að vonandi mörk-
uðu þessir tónleikar þáttaskil að
jþessu leyti, og boðuðu aukna
kynningu nútímaverka.
Gunther Sehuller er hingað
ítominn á vegum menningarmála
deildar bandaríska utanríikis-
ráðuneytisins. en á bess vegum
Ihefur hann víða ferðast — stjórn
að hljómleikum og haldið fyrir-
ttestra. Hann er miö'g þekktur
tónlistarmaður, baeði sem tón-
rikáld, kennari og hljómsveitar-
etjóri. Ungur er Sehuller að ár-
um, fæddur 192.5, sonur fiðlu-
leikara í Fiilharmoníu-hljómsveit
New York-borgar. Hann starfaði
Jengi sem hornleikari hjá Metro-
politan óperunni, en á síðari
é-ruim hefur hann stundað hljóm-
aveitarstjóm og kennslu auik tón-
amíða. Hann starfar nú sem tón-
emíðakennari við Manhattan
School of Muisic og mun á næsta
Burnri veita forstöðu sumar- tón-
listarskólanum í Tanglewood í
IMassasdhusettes.
Guntiher Sohuller er talinn í
röð fremstu tónskálda Banda-
ríkjanna, — sinnar kynslóðar —
©g hefur samið mörg verk og
nýst.árleg. Hann er mikill áhuga-
»naður um jazz — hefur m. a.
eamið verk fyrir Modern' Jazz
Quartett. Einnig fyrir hljóm-
Bveitina „Orohester-USA“, sem
Ihann stjórnar — en sú hljómsveit
flybur jöfnum höndum verk
BÍgildra tónskálda, jazz og svo-
refnda „Third Stream" .tónlist,
|>ar sem notfærðir eru jöfnum
höndum möguleikar forma hinn-
mr sígildu tónlistar og jazzins.
Þá er það að geta, að Sohuller
stjórnar um þessar mundir hljóm
leilkum i Carnegie Hall S New
York, þar sem eingöngu eru
ieikin verk samtímatónskálda.
Kvaðst hann ætla að flytja þar
á tónleikum 11. febrúar næst-
komandi verk eftir Leif Þórar-
insson. Lét hann og vel af sin-
fóníu Leits og sagði að hún væri
gott daomi um tónsmíðar þess
tima/bils, sem koma á eftir We-
bern. Einnig lét Sohuller vel af
æfingum með hljómsveitinni
hér — einkum ef þess væri gætt,
að nútímalist hefði sjaldan verið
flutt á tónleikum Sinfóníulhljóim-
sveitar íslands.
Lokað
*
til hádegis í dag vegna jarðarfarar.
PÍPUVEKKSMIÐJAN H.F. við Rauðarárstíg.
Opna i dag
matsölustað að Tjarnargötu 3 Keflavík (við hliðina
á Útvegsbankanum) undir nafninu
Tjarnarkaffi í Keflavlk
Heitur og kaldur matur, smurt brauð og veizlu-
matur.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
RAGNAR GUÐMUNDSSON, Njarðvík.
NYKOMIÐ
IKVAL HLJÓMPLATNA!
LUIS ALBERTO DEL PARANA y suo
TRIO LOS PARAGUYOS
BILLY HOLIDAY
EDITH PIAF
MAHALIA JACKSON
Safn laga eftir
IRVIN BERLIN
RICHARD ROGERS
^"mmmmmmmmm úrval amerískra
SÖNGLEIKJA
ORGINAL UPPTÖKUR
WEST SIDE STORY
SHOW BOAT — KISS ME KATE
MY FAIR LADY
SOUTH PACIFIC PORGY AND BESS
ANYTHING GOES, COLE PORTER
J A Z Z GERSWIN o. fl.
CERRY
MULLIGAN
MILES DAWS
DAVE BRUBEK
PAUL WINTER
BRUNO WALTER STJORNAR: BRAIIMS
MOZART
RUDOLF SERKIN HAYDN o. fl.
" LEIKUR BRAHMS PÍANÓKONSERTA.
STRAVINSKY STJÓRNAR EIGIN VERKUM.
LÍTIÐ INN!
PLÖTUVINIR UTAN REYKJAVÍKUR!
Látið oss vita um óskir yðar.
HVERFITÓNAR
HVERFISG. 50.
Stúlka 'óskast
til sætavísunar í Tónabíói. — Uppl. í bíóinu
milli kl. 3—4 í dag.
T Ó N A B í Ó.
Handavinnukennarar
athugið
Seljum ILSE-PÚÐA á niðursettu verði.
Verð frá kr. 120.—
Skólavörðustíg 4.
Stórkostleg
Fyrir börn og
unglinga:
Apaskinnsjakkar
kr. 298—
Vatteraðar úlpur
kr. 595,—
Jakkar kr. 275.—-
Úlpur kr. 295.—
Sportblússur kr. 140.-
Sportbuxur kr. 98.—
Sokkabuxur kr. 65.—•
Sportsokkar kr. 12.—
Bolir kr. 20.—
lítil númer
Unglingaskyrtur
kr. 110.—
Fermingarskyrtur
kr. 125—
Smábamagolftreyjur
kr. 45.—
u iíartelpnabuxur
. kr. 195,—
Fyrir konur:
Sísléttar blússur kr. 125.-
Sportbuxur, lítil nr.
kr. 145.—
Ullarvettlingar kr. 33.—•
Gallabuxur kr. 135.—
Slæður frá kr. 15.—
Ullargarn frá kr. 15 —
pr. 50 gr.
Fyrir karlmenn:
Skyrtur (síslétt) áður
324— nú 175,—
Skyrtur hvítar áður
212.— nú 150.—
Gallabuxur kr. 175.—
lítil númer.
Apaskinnsjakkar i
kr. 375—
• Sokkar kr. 19.—
Allar þessar vörur eru seldar á og undir
y V-i virði.
Notið tækifærið og gerið
ódýr innkaup
Austurstræti 9.
Skipstjóri - Skipstjóri
Vil taka góðan síldar-, útilegu- eða landróðrarþát,
á þessari vertíð. — Þeir, sem þetta hentar, hringi
í síma 2-04-67 milli kl. 5—7 næstu daga.