Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 23
Fostudagur 24. jan. 1964
MORCU AM?f AOIÐ
23
— Kjarabætur
Framihald af síðu 24.
yrði ákveðið 3% till 4% hærra
og allar aðrar stéttir fengju
sömu kauphækkun.
Forystu fyrir þessu hafði Eð
vard Sigurðsson, sem m.a. á
sæti í verðlagsnefnd landibún-
aðarafurða og vissi því manna
bezt. að búvöruverð hlyti að
hækika í samræmi við þetta.
Hann vissi líka um erfiðleika
sjávarútvegsins og kröfur
opiniberra starfsmanna, sem
sigla myndiu í kjölfarið.
Kommúnistar vissu mæta
vel, að þessi afstaða þeirra
myndi aðeins leiða af sér
aukna dýrtíð, sem ætið hefur
komið harðast niður á þeim,
sem verst eru settir í þjóð-
fél'aginu. Samt stigu þeir spor
ið í góðu samræmi við þá
stefnu sina í gegnum árin, að
níðast mest á þeim, sem verst
eru settir og sinna í engu stétt
erlegum hagsmunum verka-
manna, en setja öllu ofar þá
pólitísku valdabaráttu, sem
foringjar þeirra heyja gegn
hagsmunum íslenziks verka-
lýðs í þágiu hins aiþjóðlega
kommúnisma, sem leikið hef-
ur launþega verr en ef til vill
öil önnur stjórnmálakerfi,
sem uppi hafa verið hér í
heimi á þessari öld.
Afleiðinguna af þessari
stefnu kommúnista sjáum við
daglega. Hækkaðar búvörur,
hækkuð þjónusta, kröfur opin
berra starfsmanna, nýja
skatta á almenning, sem lagð
ir eru á ti'l þess að hindra, að
undirstöðuatvinnuvegur ís-
lendinga, sjávarútvegurinn,
stöðvist og almennt atvinnu-
leysi skapist í landinu.
Nú biðja konvnúnistar • í
Da»sbrún um aukinn stuðning
til þeSvS að geta haldið áfram
þessari stefnu sinni, sem hef-
ur i för með sér aukinn launa
mismun, vaxandi dýrtíð og
minnkandi atvinnuöryggi.
Þeir menn, sem nú stjórna
málum Dagsbrúnar, eru ekki
verkamenn,, sem unnið hafa
hörðum höndum til að fram-
fleyta sér og fjölskyldu sinni
af launum verkamannsins,
heldur atvinnupólitikusar.
Hvenær hafa þeir félaðarnir:
Eðvard Sigurðsson eða Guð-
mundur Guðmundsson þurft
að búa við kjör eyrarvinnu-
karlsins eða sett sig í sppr
hans? Hvers vegna gera þess-
ir atvinnu pólitíikiusar kommú
nistaflokksiins hróp að verka
mönnum á Dagsbrúnarfúnd-
um, sem x ieyfa sér að hafa
aðra skoðlin á málunum en
þeir hafa og kalla þá útsend-
ara einhvers stjórnmála-
flokks? Skyldi það ekki vera
af því að þeir félagarnir
þekkja bezt sjálfir, hvað það
er að vera útsendarar ákveð-
ins stjórnmálaflokks og það
er orðið svo ríkt í þeim, að
þeir geta ekki hugsað sér
neina aðra öðru vísi. Þetta
ættu Dagsbrúnarmenn að
hafa í huga þegar þessir menn
gera hróp að þeim verkamönn
um, sem ékki hafa lagt at-
vinnuimennskuna i stjórmmál
um fyrir sig í lífinu..
Verkamennirnir, sem nú í
þessum Dagsbrúnarkosning-
um berjast gegn atvinnumönn
unum í stjórn félagsins heyja
ójafnan leik. Þeir hafa elcki
tíma til þess að eyða sínum
stundum til að ganga milli
imanna og flytja skoðanir sín-
ar. Þeir hafa ekki þjálfun at-
vinnumannsins i áróðri og
pólitísku starfi.
Kjörskrá félagsins er sam-
in af atvinnumönnunum og
er ekki afhent fyrr en kosn-
ig hefst, þó í ölilum öðrum
félögum innan A.S.f. sé það
venja og einnig skylt að af-
henda hverjum lista kjörskrá
tveiimur sólarhringum áður
en að atkvæðagreiðsla hefst
og njóta kömmúnistar góðs
af því i hinum fjölmörgu
verkalýðsfélögum, sem
ræðissinnar stjórna.
fulltrúi B-listans fær að sitja
í kjörstjórn Dagsbrúnar, en
einsdæmi rr.un það vera á
landinu að kjörstjórn í verka
lýðsfélagi sé skipuð einlitri
hjörð og- allt úrskurðarvaldið
hjá einum pólitískum aðila.
Dæmi eru til um það, að kos-
ið hefur verið fyrir Dagsbrún
armenn af óviðkomandi aðila
og kommúnistakjörstjórnin og
starfsmennirnir einir hafa um
það úrskurðarvald hverjir fá
að kjósa og hverjir ekki.
I.jóst er því, að leikurinn
í þessum. kosningum er ójafn
en Dagsbrúnarmenn munu þó
ekki láta hrópyrði atvinnu-
mannanna í Dagsbrún hræða
sig heldur fylkja liði í kosn-
ingunum nú um helgina full-
vissir þess, að eina ráðið til
að knýja fram stefnúbreyt-
ingu í kjarabaráttunni í Dags
brún er aukið fylgi B-listans.
Kjörorð lýðræðissinna eru
raunhæfar kjarabætur með
styttingu vinnutímans og
auknum kaupmættj launa.
— Hjálparsjóður
Framh. af bls. 2
myndinni, en í hana skulu þeir
skrá nöfn sín, sem vilja hjálpa
hinu bágstadda æskufólki með
fjárframlög, ekki undir 50 krón-
um. Bókin nefnist „Réttið hjálp-
arhönd“ og er hún gerð og gefin
af Helga Tryggvasyni, bókbind-
ara, en frú Bjarnveig Helga-
dóttir skreytti hana.
Söfnunarbókin var ekki til-
búin er sýning kvikmyndarinn-
ar hófst í Reykjavík en hún var
lögð fram við sýningu 27. des-
ember sl. í Stykkishólmi. Alls
hafa þegar yfir 300 manns skrif-
að nöfn sín í bókina og nemur
gjafafé rúmum 27 þúsund krón-
um.
A titilblað bókarinnar er skráð
í gylltu: „Vér, sem ritum nöfn
vor í þessa bók, höfum lagt af
mörkum nokkurt fé, fmimtíu
krónur hið minnstia, og sikal fónu
varið til verndar æskufólki gegn
afbrotum og annari ógæfu og til
að bæta böl þeirra, sem í raunir
rata. Biskupsstofan varðveitir
söfnunarféð. Nefnd manna ráð-
stafar því.“
Á fyrstu síðu bókarinnar hafa
skráð nöfn sín Ásgeir Ásgeirs-
son, forseti, Sigurbjörxv Einars-
son, biskup, Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, Sigurjón
Sigurðsson, lögreglustjóri, Helgi
Elíasson, fræðslustjórj, Jónas B.
Jónsson, fræðslustjóri, Sigurður
Sigurðsson, landlæknir, Gíslí
Jónsson, fyrrv. alþingismaður,
og Björn Ólafsson, fyrrv. ráð-
herra.
Ef gefandi hefur skráð nafn
sitt fær hann kvittun fyrir fjár-
hæðinni, sem skráð er í sérstaka
kvittanabók.
Þegar kvikmyndin Úr dagbók
lifsins verður sýnd utan Reykja-
víkur mun bókin ætíð fylgja
henni, en hún mun einnig liggja
frammi á öðrum stöðum, m. a.
í anddyri kirltna.
Aðstoð við ungmenni
hvaðanæía af landinu
Ætiunin er að Hjálparsjóður
æskufólks geti orðið að liði ung-
mennum hvar sem er á landinu,
en ekki bundinn við höfuðborg-
ina. Vandamálið er landlægt.
Þess vegna verður þjóðin öll að
taka höndum saman til þess að
efla sjóðinn og tryggja þannig
að byggð verði viðeigandi heimili
fyrir afvegaleidda, ísienzka æsku.
Þótt sumum kunni kostnaður
við slík heimili að vaxa í augum
er rétt að leiða hugann að því,
að þjóðfélagið þarf síðar að sjá
hinum afvegaleiddu unglingum
farborða, annaðhvort á beinni
framfærslu eða í fangagæzlu.
Aðstoð við hina ógæfusömu
unglinga í upphafi er því sparn-
aður fyrir framtíðina, auk hins
miklu þýðingarmeki atriðis, að
ungmennn eiga kost á að verða
hami ngj usamir og giegnir borg-
Steinn lirökk
undan bílhjóli
SIGLUFIRÐI, 20. jan." — Rétt
fvrir hádegi í dag gerðist það
hér á Siglufirði að hnullungs-
steinn hrökk undan vörubílshjóii
með þeim afleiðingum að hann
braut stærðar gat á stóran
sýningarglugga Bókaverzlunar
FRÁ ÞVÍ var skýrt í blaðafregn
uim í ágústmánuði 1962, að séra
Þorsteinn Gíslason prófastur í
Steininesi hafi verið kærður af
þáverandi leigutaka Vatnsdals-
ár fyrir ólöglega netaveiði í ánni
fyrir landi Steinness.
Séra Þorsteinn krafðist þess þá
þegar að málið yrði rannsakað
- s u s
Frh. af bls. 17
verða nú í vetur. Ferðaþjónusta
stúdenta tók á móti tveim er-
lendum stúdentahópum í suimar.
Tvívegis á árinu hefur fulltrúi
SHÍ setið formannaráðstefnur
norrænu stúdentasamtakanna, og
næsta formannaráðstefna verðúr
haldin hér á landi á næstu mán
uðum. Er undirbúningur hennar
þegar hafinn.
Stúdentaráð hefur opna skrif-
stofu þrisvar í viku og annast
hún afgreiðslu allra almennra
mála, enda hér ekki rakin öll
þau óteljandi verkefni, sem koma
til kasta stúdentaráðs, sagði Ell-
ert B. Schram að lokum.
Það er vissulega mikið gleði-
efni bæði yngri og eldri stúdent
um, að nú skuli hilla undir það,
að Félagsheimili stúdenta rísi af
grunni. Langt er siðan það mál
bar fyrst á góma og vair reyndar
fyrir rúmum áratug komið á
nokkurn rekspöl, þótt ekki næði
fram að ganga í það sinh. Þau
húsnæðisvandræði, seim hrjáð
hafa alla almenna félagsstarfsemi
stúdenta um langa hríð, eru svo
bagaleg, að gera má sér rétt-
mætar vonir um að ekki verði
að þessu sinni látið við undir-
búnmgsframkvæmdir ein-ar sitja,
heldur megi einnig takast að
afla nauðsynlegs fjármagns til
þess að byggingarframikvæimd-
ir geti gengið með hæfi-
legum hraða og hús risið.
Ól. Eg.
Lárusar Þ. J. Blöndal (afgreiðslu
Morgunblaðsins). Einnig braut
steinninn stórt nafn-skilti verzl
unarinnar, er hékk á nælon-
þræði úti í glugga og urðu að
auki nokkrar skemmdir á bók-
um, er glerflísar stungust í þær.
Engin slys urðu á mönnum, en
litlu munaði þó, því barnavagn
hafði verið staðsettur rétt undir
þar sem gatið kom á gluggann.
— S. K.
til hlítar og fól Páli S. Pálssyni
hrl. að gæta réttar síns í því
sambandi.
ítarleg rannsókn var fram-
kvaemd af sýslumamninuim í
Húinavatnssýslu Jóni ísberg og
niðurstöður sendar saksóknara
ríkisins, svo sem venja er til.
Saiksóknari hefur nú tilkynnt
sýsluimanninum og lögmanni séra
Þorsteins, að hann sjái ekki að
lokinni athugun á málinu, ástæðu
til málshöfðunar af hálfu ákæru-
valdsins og er því mál þetta nið
ur fallið.
Ákaera þessi á hendirr séra Þor
steini hefur því reynzt ástæðu-
laus.
— Monte Carlo
Framh. af bls. 1
Finninn Rauno Aaltonen, sem
fór frá Osló í Morris Cooper,
verður nr. 7 með 2.619 stig.
Carl Skogh, Svíþjóð, i
Volvo frá Osló, verður nr. 9
með 2646 stig.
Jo Schlesser, Frakkland, í
Ford Falcon frá Osló, verður
nr. 11 með 2689 stig.
Athyglisvert er hve margir
efstu mannanna lögðu af stað
frá Osló. Einnig má geta þess
að þetta er í fyrsta skipti síð-
an 1912 að lagt er af stað frá
borg í Sovétríkjunum, en það
an fóru m.a. sigurvegarnir.
' Keppendur voru í upphafi
um 300, en margir heltust úr
lestinni áður en keppni lauk.
LONDON, 23. jan. (AP). —
Sjómenn á brezka verzlunar-
flotanum, sem eru um 74 þús.
talsins, hafa boðað verkfall
hinn 16. febrúar n.k., ef ekki
nást samningar um kiör
fyrir þann tima. >
Meistornrnir töp-
uðu 7 skúbum
SKÁKMEISTARARNIR S. Glig
oric og Svein Johannessen tefldu
fjöltefli í gærkvöldi í Lido. —
Johannessen tefldi við 27 áhuga-
menn. Hann vann 21 skák, gerði
4 jafntefli og tapaði 2 skákum.
Gligoric hafði erfiðara hlut-
verk, fókk bæði sterkari skák-
menn á móti sér og fleiri eða
alls 34. 26 skákum var lokið er
blaðið hafði síðast frétir. Gligoric
hafði þá unnið 17 skáikir, gert 5
jafntefli en tapað 4 skákum.
— Kennedy
_ Framh. af bls. 1
munu utanríkisráðherrar land-
anna ræðast við og undirbúa
„topp“-fundinn. Hingað til hafa
hvorki Indónesía né Filippseyj-
ar viðurkennt Malaysíu. f fyrstu
krafðist Tunku Abdul Rahman
forsætisráðherra þess að sú við-
urkenning fengist áður en „topp“-
fundurinn hefst. Þetta þótti hin-
um leiðtogunum ekki aðgengi-
legt, og féll Rahman þá frá kröfu
sinni.
— Söluskattur
Framh. af bls. 8
framvegis árlegt framlag, sem er
jafnhátt tekjum sjóðsins af út-
flutningsgjaldi, sbr. 4. gr. frv.
Um 4. gr.
Hér vísast til athugasemda við
4. málsgr. 3. gr.
Um 5. gr.
f 1. mgr„ 5. gr. er kveðið svo á,
að hinn almenni söluskattur á
innlendum viðskiptum samkv. II.
kafla söluskattslaga, nr. 10/1960,
skuli hækka úr 3% í 5% frá 1.
febrúar 1964.
Þar eð hækun sú á söluskatti,
er um ræðir í 1. málsgr., á sér
ekki stað frá byrjun ársfjórð-
ungs, er vegna álagningar skatts
ins óhjákvæmilegt að mæla svo
fyrir — eins og gert er í 2. máls-
gr. 5. gr. — að framteljendur
skuli láta i té tvær framtalsskýrsl
ur fyrir 1. ársfjórðung 1964, aðra
fyrir jarvúar og hina fyrir febrúar
og marz. Hins vegar er gert réð
fyrir, að framtalsskýrsla fyrir
janúar 1964 verði ekki látin í té
fyr en skila ber skýrslu fyrir
febrúar og marz 1964.
Fyrirmæli 3. og4. málsgr. eru
í samraemi við venju, sem fylgt
hefur verið um alllangt skeið,
þegar hækkuð hafa verið gjöld
á innfluttum vörum. Má í því
sambandi vísa til 5. málsgr. 40.
gr. tollskrárlaga, 4. og 5. máls-
gr. 5. gr. laga nr. 28/1962, 3. og
4. málsgr. 7. g-r. laga nr. 4/1960,
um efnahagsimiál, og 37. gr. laga
nr. 33/1958, um útflutningssjóð
o. fl.
Haekun söluskatts á ekki að
hafa áhrif á tekjur Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga af honum, og þvi er
í 5, málsgr. 5. gr. kveðið svo á,
að fyrirmæli 2. málsgr. 1. gr.
söluskattslaga, nr. 10/1960, um
að 20% söluskatts skuli renna
til Jöifnunarsjóðs, skuli ekki taka
til þeirrar hækkunar söluskattc,
sem ákveðin er í 1. málsgr. 5. gr.
Um 6. gr.
Hér vísast til skýringa í niður
lagi almennra athugasemida hér
að framan.
Um 7. og 8. gr.
Þarfnast ekki skýringa.
Um bráðabirgðaálkvæði.
Ákvæði a-liðs um, að hei ^Tt
sé að ákveða, að bætur úr Aila-
tryggingasjóði til togara vegna
aflabrests 1963 skuli miðst við
úthaldstíma þeirra á þvi ’ ári,
eiga að gilda þar til nauðsynleg
ar breytingar hafr verið gerðar
á lögum nr. 77/1962, uim Afla-
tryggingasjóð sjávarútvegsins,
varðandi tilhögun bóta úr togara
deild sjóðsins.
Með ákvæðum b-liðs eru fyrir
maeli 4. málsgr. 7. gr. laga nr.
28/1962 um, að 62% tekna af
útflutningsgjaldi skuli ganga til
greiðslu vátryggingariðgjalda
fiskiskipa, framlengd til 1. febr.
1964. Þarf að setja þetta bráða-
birgðaákvæði til þess að brúa
bilið frá 31. desbmber 1963 til
1. febrúar 1964, sbr. lög nr.
98/1962. --------.
lvð-
Enginn 1 arar
Ákæro um veiðibrot Stein-
nesspróiusts nstæðulnus