Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 24. ján. 1964 "S MORCUNBLAÐIÐ 21 4 Húsnæði - íbúð Til leigu einbýlishús, timbur, 60 ferm. 3 herb., eld- hús og bað. Leiga gæti orðið til 5 ára eða lengur. Tilboð með uppl. um hugsanlega mánaðar og fyrir- framgreiðslu sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbær — 9910“ fyrir þriðjudag. Austurbœr Óskum eftir herbergi, helzt með húsgögnuín fyrir erlendan þjálfara, sem næst æfingasvæði okkar við Hæðargarð. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Uppl. í síma 36212 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Knattspyrnudeild Víkings. Verkamannafélagið Dagshrún Kosning stjórnar, varístjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, stjórnar Styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna, endur- skoðenda og trúnaðarmannaráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1964 fer fram að viðhafðri allsherjar- atkvæðagreiðlu að Lindargötu 9 dagana 25. og 26. þ. m. Laugardaginn 25. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 9 e.h. Sunnudaginn 26. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til HJ. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuld lausir fyrir árið 1963. Þeir sem skulda geta greitt gjöld sín meðan kosning átendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Ekki verður tekið á nióti inntöku- beiðnum eftir að/kosning er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Skrifstofa Dagsbrúnar er flutt á Lindargötu 9 Verkamannafélagið Dagsbrún. T œkitœriskaup SÍSALDREGLAR (Bútar Breidd 70 cm. kr. 145.00 pr. m. — 90 --- 185.00 ----- 110 — — 230.00 — — Sníðum — földum. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 — Síinar: 2-3570—1-7360. LoSin teppi Gólfteppi — gólfmottur — gólfdreglar margir litir — allar stærðir. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 — Síinar: 2-3570—1-7360. Ný sending af ullartaui og terylenekjólum. Skólavörðustíg 17. Vélapokkningar Ford amerískur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz '59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Wiilys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN r ■ k. rtagarn í litavali. Prjónar Prjónamynstur. AUSTURSTRÆTI 4 SIMI1 79 00 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Tilhoð óskast í Volkswagen 1960 í því^ástandi, sem bifreiðin er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bílskúr við Dunhaga 20, milli kl. 16—20 í dag föstudag 24. janúar. Tilboð merkt: „Volkswagen — 1960“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214 fyrir kl. 17 mánudaginn 27. janúar. Afgreiðslustúlka óskast strax. Bæjarbúðin Nesvegi 33. > V Ráðskona óskast Ekkjumaður í góðri stöðu úti á landi vill ráða til sín miðaldra konu til ráðskonustarfa. Tveir í heimili. Upplýsngar í síma 3 67 44. Útsala Útsala Drengja- og karlmannabuxur úr terylene, karl- mannaföt og karlmannafrakkar. tasala sel Klapparstíg 40. Ódýrt Ódýrt URVAL AF NÝTÍZKU KARLMANNASKÓM. SELJAST Á MJÖG LÁGU VERÐL Austurstræti 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.