Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUUfíl AOIÐ Fðstudagur 24. Jan. !964 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaKlínga, félaga, bátr og fl. — Samnmgagerðir. — Timi ettir sarnKomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Fjölnisveg 2 Btlamálun • Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60. Simi 19031. íbúð óskast 2ja—3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 15642. Óska eftir 1—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34779 milli kl. 5 og 7. Aukavinna Óska eftir aukavinnu. Bók- hald fyrir smáfyrirtæki. Aðstoð við uppgjör o. fl. kemur til greina. Uppl. í síma 40135. Keflavík — Njarðvík 2 herb. og eldhús óskast rrú þegar. Uppl. í Uunnars- bakaríi, Keflaví Vantar stúlku í bókband. Uppl. ekki í síma. Prentsmiðjan Hilmir. Skipholti 33. Ungtir reglusamur maður óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 12469 í dag milli 1—3. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðiuu borgar sig bezt. JHerBttnbla&ib Verzlun til sölu Til sölu er smávöruverzlun í Laugameshverfi. Lítill en góður vörulager. Tilboð merkt „Verzlun — 3983“ sendist MbL Gos í búri Ungur maður, Ólafur Torfa- son, Melhaga 4 hér í bæ, kom um daginn til blaðsins með þessar ágætu myndir, þegar fór að rjúka úr fiskabúrinu rétt um leið og Surtur byrjaði. Þið sjáið á myndunum, að gosið var þarna miklu „nær landi“ en konan hélt. Ég vil gjöra þá sterka 1 Drottni og af bans nafni skulu þeir hrósa sér. (Sak. 1», 12). í dag er föstudagur 24. janúar og er það 24. dagur ársins 1964. Eftir lifa af árinn 342 dagar. í dag er bóndadagur. Miðnr vetur. ÞORRI hyrjar. Við ernm ennþá i 13. viku vetrar. I>ar á ofan á fyrsta kvarteli tungls. Árdegisbáflæði kl. 0.44 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki sími 11770 vikuna 18. 1. — 25. 1. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði það sem eftir er mánaðarins 24. — 25. Páll Garðar Ólafsson 25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud) 27. — 28. Kristján Jóhannesson 28. — 29. Ólafur Einarsson 29. — ,30. Eiríkur Björnsson 30. — 31. Páll Garðar Ólafsson 31. — 1. febr. Jósef Ólafsson Slysavarðstofan i Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 1 = 1431248fá = 9.0 Or5 lifsins svara í sima 10000. VÍ5UKORIM Glaður til þín ferð ég flýti, feginn enn ég gisti þig. Fagra sveít, mín föðurmóðir, faðmi þínum vefðu mig. Hannés Hafstein JÓLAÞYRIM AR í kvöld sýnir Leikfélag Hafnar f jarðar leikritið JÓLAÞYRNA Myndin hér að ofan er af Ragnari Magnússyni og Sigurði Kristi'.rssyni i hlutverkum sín um. Sýningar eru í Bæjarbíó á þriðjudögum og föstudögum. sá MÆST bezti Halldó^ Briem, er var kennari við gagnfræðaskólann á Akureyri, spurði eití sinn pilt í skólanurr., hvernig svarti dauði hefði boriat til landsins. „Með spönskum hrútum“, svaraði pilturinn FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju heldur spila- kvöld í Félagsheimilinu miðvikudag- inn 29. janúar kl. 8.30. Stjórnin. Minningarspjöld Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni, Sjafnargötu 14# Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafn_ arstræti 22, verzlunin Roði, Laugaveg 74, verzlunin Réttarholtsvegi 1. í Hafnai'firði: Bókabúð Olivers Steins og í Sjúkrasamlaginu. FÉLAG SUÐURNESJAMANNA: — Minnir á þorrablótið, sem vorður haldið í Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 25. jan. kl. 7 síðdegis. Þátttaka lilkyimist og aðgöngumiða sé vitjað til Björns Ólafssonar, Aðal- stræU 4. sími 1-59-85 og ' Kristins Þorsteinssonar, vHafnarfirði, sími 5-12-70. Félagar fjölmennið! Samtaka nú! Skemmtinefndin. Minningaspjöld sjúkrahús Akranes, fást hjá Margréti Jónsdóttur, Stór- hólti 22, sími 1-39-42. Sjálfstæðisfélag VatnsSeysustrandar heldur þorrablót i samkomuhúsinu Glaðheimar í Vogum laugardaginn 25. þ.m. Skemmtunin hefst kl. 8 e.h. Skemmtiatriði og dans. Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur fyrir dansi. Skemmtinefndin. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Búrið, Hjallaveg 15. Frá Náttúrulækningafélagi Rvíkur. Skemmtifund heldur N.R. laugardag- inn 25. janúar n.k. kl. 8.30 í Ingólfs- stræti 22 (Guðspekisfélagshúsinu) 25 ára afmælis N.L.F.Í. verður minnzt. Læknarnir Björn L. Jónsson og Úlfur Ragnarsson og Grétar Fells rithöfund- ur flytja stuttar ræður. Einleikur á píanó: Gísli Magnússon. Veitingar verða í anda stefnunnar. Söngur og frjáls ræðuhöld. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Óháði söfnuðurinn. SpilaS verður félagsvist í Kirkjubæ laugardaginn 25. janúar kl. 8.30. Fjölmennið og tafcið með ykkur gesti. Frá Guðspekifélaginu. Fundur 1 Reykjavíkurstúkunnt föstudagskvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi: Maðurinn og dýrið. Hljómlist. Kaffi- veitingar. Frá Hinu Islenzka náttúrufræði/é- lagi. Á fundi Náttúrufræðifélagsins í 1. kennslustofu Háskólans mánud. 27. janúar kl. 8:30 flytur Áðalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur erindi með litskuggamyndum: Fiskirannsóknir — Söfnun gagna á sjó og úrvinnsla I landi. I erindinu m.a. fjallað um endur- heimtur merktra fiska, aldursákvarð- ir og áhrif möskvastærðar í botn- vörpum á fiskistofna og veiðar. Minningarspjöld Barnaheimiiissjóðs fást^l Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur. Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur 1 Bókaverzl- uninnl Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Akrakirkjn fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík eru seld í verzluninni Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimilí aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. SÖFNIN ÞJODMINJASAFNIÐ er opíð . * þriðjudögum, laugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema iaugardaga frá kl. 13 til 15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti ?4, er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka aaga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. L,esstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólhelma 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrlr börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Orð spekinnar Fyrir orustu er ekkert jafn mikilvæet og að sofa vel Tolstoi Þann 18. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband, Nína Bjöig Kristinsdóttir Rauðarárstíg 42 og Helgi Guðmundsson, úrsmið- ur, sama stað. 60 ára er í dag Sigríður Guð- mundsdóttir, Vesturgötii 61, Akranesi Laugardaginn 18. janúar voru gefin saman í hjónaband f Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen María Jónsdóttir og Einar Jóns- son bóndi Tungufelli, Hruna- mannahrepp. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Heiðrún Þorsteins- dóttir Ásbrandsstöðum Vopna- firði og Hermann Hánsson Hjalla Kjós. Gegnum kýraugað Þessi mynd 'er klippt úr Alþýðublaðinu í gær, og kýr- augað getur ekki annað en þakkað fyrir sig. Kýraugað á aldrei að horfa á annað en græna töðu. Spurningin er nú bara sú, sérstaklega þegar fer að grænka, hvort vænlegasti staðurinn sé ekki Arnar- liólstúnið, en þar er Alþýðu- blaðið beint á móti, og máske..........? GAMALT og ííött Ólafur maður! ætlarðu suður? j Ræð ég þér, rangkjaftur: ríð Þú heim í sveit aftur. Gyrtu þig betur, ef þú ætlar að róa á Stafnesi í vetur! Föstudagsskrítla Sonurinn, sem er að tala 1 símann, snýr sér að föður sínum, sem situr og reiknar af kappi: „Pabbi Nonna langar til að fá að skrifa heimadæmin mín upp, þegar þú ert þúinn með þau!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.